Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 Konur í öld Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Richard Peck:This Family of Women Útg. Corgi bækur 1986 Höfundur segir sögu fjögurra kyn- slóða kvenna. Sagan hefst um miðja síðustu öld, gullæðið á vestui-strönd Bandaríkjanna, lokkar til sín ýmsar manngerðir. Meðal þeirra er Evan, hálfgerður ólánsfugl, en hann ætlar auðvitað að verða ríkur eins og aðr- ir. Með honum er konan hans, Lena og er hún aðalpersóna fyrsta bókark- aflans. Lena hefur alizt upp við erfið skilyrði, og maður skyldi því ætla að hún hefði ögn meiri manneskjulegan skilning, en höfundur útbýr hana með. Hún og Evan taka að sér vin- konu Lenu, Söru Anne sem hefur lent í höndum indjána og virðist hafa misst vitið. Sara Ann eignast dóttur- ina Effíe, um svipað leyti og Lena eignast Opal. Þau hjónin hafa ákveð- ið að láta sem Effie sé þeirra dóttir, en þau geta ekki sinnt henni, né sýnt henni kærleika. Vegna þess, að því er virðist, að viðbjóðurinn á því að hún er indjánadóttir er alveg að gera út af við þau. Effíe sem kemur síðan til sögunnar flýr að heiman á unglingsaldri.kalin á hjarta vegna viðmótsins sem henni hafði verið sýnt í uppvextinum. Hún kemst í kynni við Anton Nicholos, menningarfrömuð og hann kemur henni snarlega á framfæri í leik- húsunum og hún verður mikil stjama. Þau hjónin eiga dótturina Constance, en það er rétt eins og sagan endur- taki sig eina ferðina enn: Effie - sem nú heitir raunar Eve Waring- er ger- samlega fyrirmunað að sýna dóttur sinni þokka og gott hugarfar. Hún getur hreinlega ekki afborið hana eða öllu heldur þær tilfinningakröfur, sem henni finnst að telpan hljóti að eiga heimtingu á. Svo að hún hleypur frá kröfunum, flytur til Englands og heldur áfram að vera stjama og Constance elst upp í Bandaríkjunum og fer ekki til móðurinnar fyrr en hún er komin á unglingsaldur. Síðan kemur kaflinn um Const- ance og loks tekur við (jórða kynslóð- V^terkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! in, June. Þessi bók Richards Peck er nokkuð yfirborðsleg, en hún segir þó býsna fróðlega sögu og þjóðfélags- myndin sem dregin er upp bakatil verður bara skýr. Persónurnar eru sérstæðar, tilfínningakreppum þeirra er lýst án alls vaðals, svo að maður skynjar þessa kyndugu endurtekn- ingu í persónunum smátt og smátt og fær með þeim samúð. Snorrabraut 27, inngangurfrá Hverfisgötu., 22911-19255 Kópavogur — einb. Um 240 fm einb. í vesturbæ. 5 svefnherb. Sauna. Góður bílskúr. Stór ræktuð lóð. 3ja herb. Álfheimar 3ja herb. 85 fm 4. hæð. Verð 2,6 millj. Skipti á sérhæð æskil. Einkasala. Austurbær — í smíðum 4ra-5 herb. tilb. undir trév. Sameign fullfrág. Afh. fljótl. Ódýrar íbúðir Austurborgin - ris. Mögul. á byggrétti fyrir tvær hæðir. Verð 1 millj. Nýlendugata. Um 40 fm 2ja herb. kjíb. Laugavegur. Ris í járnvörðu timburhúsi ca 38 fm. Verslanir — fyrirtæki Tískuvöruverslun á góðum stað í miðborginni. Kjötbúð í Vesturbæ Uppl. á skrifst. Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði um 525 fm í miðborginni. Loft- hæð 4,30 m. Uppl. aðeins á skrifst. Ártúnsholt Glæsil. iðnaðarhúsn. 1000 fm, lofthæð 6,5 m. Til afh. strax. Kópavogur í smíðum um 500 fm skrifst.- og verslhúsn. á tveim hæðum. Vantar — vantar Sérhæð í Austurborginni. Lúðvík Ólafsson, Reynir Guðmundsson, lögmaður Páll Skúlason hdl. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JOH Þ0RÐARS0N HOL Til sýnis og sölu m.a.: Glæsileg endaíb. við Hraunbæ 3ja herb. á 3. hæð. Mjög rúmg. 86,2 fm nettó. Mikil sameign. Út- sýni. Skipti æskil. á rúmg. 4ra-5 herb. íb. Með öllu sér — hentar fötluðum 5 herb. neðsta hæð í þríbhúsi við Stigahlíð. 122,5 fm nettó. Inng., hiti, þvottah. og geymsla allt sór. Örstutt í verslanir og skóla. Lausfvor. 2ja herb. — öll eins og ný Glæsil. einstaklfb. í kj. vlð Vífilsgötu. Ekki stór. Öll nýendurbyggð. Danfoss kerfi. Sórinng. íb. er samþykkt. Tilboð óskast. Stórt og glæsilegt endaraðhús í smfðum i Grafarvogi, rétt við Gullinbrú. 4 stór svefnherb. Sólsvalir um 24 fm. Tvöfaldur bílsk. Allur frágangur utanhúss fylgir. Húni sf. er byggjandi. Þetta er sfðasta óselda húsið. Ein bestu kaup á markaðn- um f dag. Skammt frá Sundhöllinni 3ja herb., ekki stór íb. á 2. hæð í reisul. steinhúsi, 76 fm nettó. Sér- hitaveita. Laus fljótl. Sanngjarnt verð. Á síðustu þremur mánuðum hafa meðalvextir nýrra almennra skuldabréfa hjá bönkum og sparisjóð- um hækkaö um 13,55%. Miðaö við lánskjaravfsitölu var verðbólgan á síðasta ári 15,3%. Vextir snerta hvern einasta lið í framfærslu og þjónustu. Áðurnefnd vaxtahækkun er þegar að koma inn í verölagið. Ef lánskjaravisitalan hækkar jafnt og vextirnir hafa þegar hækkaö fer hún yfir 30% á þessu ári. Þessum staðreyndum leyfum við okkur að beina til viðskiptamanna okkar. Þekktur athafnamaður óskar eftir 200 fm einbhúsi I borg- inni. Ennfremur óskast einb- hús af svipaðri stærð f Garðabæ. ALMENNA FASTEIGHASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 (7 SFASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 I s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Einbýli HÁBÆR V. 6,3 Vorum aö fá i sölu við Hábæ, 148 fm einbhús á einni hæö, 32 fm bílsk. Vel ræktuð lóð. I KÓPAVOGSBRAUT V. 7,2 230 fm + 30 fm bílsk. URÐARSTÍGUR HF. V. 4,5 Ný endurn. með bílsk. FJARÐARÁS 140 fm + bilsk. V. 5,7 ÁLFHÓLSVEGUR V. 2,6 70 fm á 900 fm lóð. Laust fljótl. Sérhæöii LYNGBREKKA V. 4,3 5 herb. ca 125 fm neðri sórh. Glæsileg eign. HERJÓLFSGATA V. 2.7JU 110 fm neðri sérhæö. Laus fljótl. SÓLHEIMAR V. 3,0 Góö íb. ca 100 fm á jarðhæð. LAUGATEIGUR Efri sérh. ásamt risíb. í góöu steinh. Bílsk. Tilvaliö að nýta eignina sem tvib. I Ákv. sala. Afh. sept. 5-6 herb. HRAFNHÓLAR V. 3,6 11S fm góð ib. á 2. hæð. Bílsk. 4ra herb. HRAUNBÆR V. 3,2 Ca 115 fm íb. á 3. hæð. Parket. KRUMMAHÓLAR V. 2,9 Ca 100 fm „penthouse*4 íb. SKÓLABRAUT V. 2,3 | Þokkaleg 85 fm risíb. HVERFISGATA V. 2,2 Hæö og ris, ca 75 fm. 3ja herb. DVERGABAKKI V. 2,5 I Ca 86 fm. Góð eign. MARKHOLT MOS. V. 2,0 I Ca 80 fm þokkal. íb. KIRKJUTEIGUR V. 2,2 I 85 fm kjfb. MARBAKKABRAUT V. 2,5 I Sérh. 3ja herb. Mikiö endurn. LAUGAVEGUR V. 2,1 I Ca 85 fm á 3. hæð. Þrefalt gler. MARBAKKABRAUT V. 2,0 I 3ja herb. risíb. Bilskréttur. 2ja herb. VESTURBERG V. 2,1 65 fm íb. á 6. hæð. Mikið útsýni. Suö-vestursvalir. Glæsil. eign. Makaskipti koma til greina á 3ja- 4ra herb. ib. HRINGBRAUT V. 1,9 Nýl. ca 50 fm íb. á 2. hæö. VÍFILSGATA V. 1,7 Samþ. 55 fm kjíb. HVERFISGATA I 50 fm íb. á miöhæö í timburhúsi. LAUGARNESVEGURV. 1,9 I Ca 65 fm kjíb. Mikiö endurn. HRAUNBRÚN HF. V. 1,7 I Ca 70 fm falleg íb. á jaröhæö. MÁVAHLÍÐ V. 1,8 I Góö 70 fm kjíb. MARBAKKABRAUT V. 1,4 2ja herb. kjíb. I smiðum ARNARNES + V. 5,0 Fokh. einb. frág. aö utan. Tvöf. bilsk. I FANNAFOLD V. 3,4 Vorum aö fá til sölu mjög vönduö raö- hús sem skilast fokh., fullb. aö utan. Húsin veröa klappmúruö og hvítmáluö í mexíkönskum stíl. Arkitekt er Vífill Magnússon. Afh. júlí-ágúst. Nánari uppl. og teikn. á skrifst. | JÖKLAFOLD V. 3,1 170 fm parhús meö bílsk. Afh. fullb. I aö utan í júlí. ÁLFAHEIÐI KÓP. Zja herb. íb. tilb. u. trév. og máln. HVERAFOLD 2ja og 3ja herb. íb. tilb. u. tróv. og máln. ! 4RA-6 HERB. Erum með kaupendur að 4ra-5 herb. Ib. I helst með bílsk. Æskileg staðsetn. mlð- [ svæðis. I ==HilmarValdimarssons. 687225, rji' Geir Sigurðsson s. 641657, ' Vilhjálmur Roe s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. GIMLIGIMLI p()ts.|,.l.i Vf. i h.fit Sin-i .'S099 Þmsyal.l 26 2 h.Uð Simi 25099 -s* 25099 Raðhús og einbýli HOLTSBÚÐ - GB. Stórgl. 170 fm raöh. á tveimur h. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Suður- garöur. Nýjar vandaöar innr. Parket. Eign í sórfl. Verð 5,6 millj. RAÐHÚS - FANNAFOLD n h. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Frá- bært skipulag. Arkitekt Vífill Magnússon. Verð 3,4-3,5 millj. HAGALAND - MOS. Glæsil. 155 fm timbur einb. ásamt 54 fm bílskplötu. Ófrág. kj. meö gluggum undir húsinu. 4 svefnherb. Verð 5,3 millj. VALLARBARÐ - HF. Vönduð og falleg 170 fm raðh. á einni h. + 23 fm bílsk. 4 svefnherb., arinn i stofu. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 3,6 mlllj. TÚNGATA - RVK. Vandað 277 fm einbhús ásamt bílsk. Fal- legur garöur. Ákv. sala. Verö 8,5-8,7 millj. VANTAR — RAÐHÚS OG EINBÝLI Vantar sérstakl. raöh. og lítil einb- hús ó Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir ákv. og fjárst. kaupendur. HRAUNHÓLAR - PARH. Glæsil. 200 fm parh. á fallegum útsýnis- stað. Skemmtil. skipulag. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Innb. bílsk. Verð 3,8 millj. STÓRIHJALLI Vandaö 300 fm raðh. Tvöf. bilsk. Uppl. ó skrifst. 5-7 herb. íbúðir SAFAMÝRI - 5 HERB. Gullfalleg 125 fm endaíb. á 1. h. Nýtt parket á allri íb. Verð 4,3 millj. FÁLKAGATA Hæð og nýbyggt ris i steinhúsi ca 130 fm. Glæsil. eldhús. Risið er fokh. Suðursv. Franskir gluggar. Miklir mögul. Verð 3,8 millj. GUÐRÚNARGATA Ca 125 fm efri h. ásamt 45 fm ein- staklib. í risi. Stórar stofur. Fallegur garður. Verð 4,5 millj. LAUGATEIGUR Falleg 160 fm hæð og ris. 4 svefnherb. Parket. Verð 4,5 mlllj. HJALLABREKKA Falleg 120 fm neðri sérh. 3 svefnherb. Glæsil. garöur. Verð 3,4 millj. 4ra herb. íbúðir VANTAR - 4RA BREIÐHOLT — KÓP. Höfum mjög fjórst. kaupanda að góðri 4ra eða 6 herb. ib. i Breið- holti eða Kópavogi á veröbilinu 3-4,5 millj. Aörir staöir koma til greina. ÁLFHEIMAR Vönduð 110 tm (b. á 2. h. Suðursv. Sam- eign og hús ný endurn. Bein ákv. sala. Verð 3,2 millj. ASPARFELL Falleg 5 herb. ib. á 5. h. Verð 3,3 millj. REKAGRANDI Nýl. 124 fm íb. i litlu fjölbhúsi. Stór- ar suðursv. Parket. Bilskýli. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 110 fm íb. ó 3. h. + bílsk. Suöursv. Mjög ákv. sala. Verð 3 millj. BREIÐHOLT - 4RA Glæsil. 115 fm íb. ó jaröh. Eign í sórfl. Verð 3250 þús. SKERJAFJÖRÐUR Falleg 4ra herb. risíb. í steinhúsi. 3 svefn- herb. Mikiö endurn. Verð 2,3-2,4 millj. HRÍSMÓAR - GB. Ca 120 fm ný íb. á 3. hæð f litlu glæsil. fjölbhúsi. íb. er ekki fullb. Stórar suðursv. Verð 3,8 millj. Árni Stefáns. viöskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson ESKIHLÍÐ - 4RA-5 117 fm góö íb. á 4. h. + aukaherb. í risi. Verð 2,9 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 110 fm íb. Verð 3 millj. KRUMMAHÓLAR Fallegt 100 fm íb. á 7. h. Verð 2,8 millj. 3ja herb. íbúðir FURUGRUND — KÓP. Glæsil. 90 fm ib. ó 2. h. neðst i Fossvogsdalnum + 12 fm auka- herb. i kj. Nýtt eldhús og baö. SuÖursv. Verð 3,2 millj. OFANLEITI - GLÆSIL. Glæsil. 105 fm fullb. íb. á 1. h. Miklar og vandaöar beyki-innr. Stæöi í bilhýsi. Eign í sórfl. HRÍSMÓAR Nýl. 95 fm íb. ó 3. h. ósamt stæði í bílskýli. Suður- og vestursv. Verð 3,2 millj. KRÍUHÓLAR Falleg 85 fm íb. á 3. h. Góöar innr. Verð 2,4-2,5 millj. ENGJASEL Glæsil. 110 fm íb. á 3. h. Bílskýli. Sérþv- herb. Frábært útsýni. Verð 2950 þús. HRAUNBÆR Falleg 95 fm íb. ó 2. h. Suðursv. Rúmg. íb. Verð 2,6 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Falleg 85 fm íb. á jaröh. Eignin er aö mestu öll endurn. Suöurgarður. Verð 2,5 millj. GRANASKJÓL Falleg 100 fm íb. á 1. h. Verð 3,1 millj. VESTURBÆR - BÍLSK. Falleg 82 fm íb. 28 fm bílsk. Verð 3,1 millj. SÖRLASKJÓL Falleg 55-60 fm risíb. Nýtt þak og gluggar. Fallegur garður. Verð 2 millj. GRETTISGATA - NÝ Nýl. 80 fm íb. á 2. h. í steinh. Stórar suð- ursv. Verð 3,2 millj. ÁLFHEIMAR Falleg 3ja-4ra herb. íb. á jaröh. Glæsil. baðherb. Verð 2,7 millj. KJARRHÓLMI Gullfalleg 90 fm íb. á 3. h. Frábært út- sýni. SuÖursv. Verð 2,6 millj. MARBAKKABR. - KÓP. Ca 85 fm sérhæð. öll nýstandsett. Laus strax. Verð 2,4 millj. ÆSUFELL - ÁKV. Falleg 96 fm íb. á 1. h. Húsvörður. Mikil sameign. Verð 2,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Glæsil. risíb. Verð 2,4 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR - FRÁBÆR GRKJÖR Ca 119 fm glæsil. 3ja herb. íb. meö stór- um suöursv. og þvottah. í mjög vönduðu stigahúsi. Afh. tilb. undir tróv. Fast verö. Seljandi bíöur eftir Húsnæðismálaláni. Vaxtalaus biötimi. 2ja herb. ibúðir VANTAR - 2JA Vantar tilfinnanlega 2ja herb. íb. á söluskrá. Margirfjárst. kaupendur. JÖKLASEL Glæsil. 70 fm endaíb. Sórþvherb. Mögul. aö kaupa bílsk. Verð 2,4 mlllj. MEISTARAVELLIR Falleg og björt 65 fm lítiö niðurgr. íb. í kj. Verð 2-2,1 mlllj. HRÍSMÓAR - ÁKV. Falleg 79 fm fullb. ib. á 2. h. í litlu fjölb- húsi. Sérþvherb. Verð 2,7 mlllj. ORRAHÓLAR Nýl. 60 fm íb. í kj. Laus eftir ca 2 mán. Verð 1680 þús. VITASTÍGUR Falleg 50 fm risíb. Sórinng. Samþ. íb. Verð 1300 þúe. HÁTEIGSVEGUR Ca 55 fm ósamþykkt kjíb. Þarfnast stand- setn. Laus strax. Verð 1300 þús. HRINGBRAUT Ný 2ja herb. ib. á 3. h. Nær fullb. Þvhús á hæð. Verð 1,9 millj. HRAFNHÓLAR Falleg 55 fm íb. ó 8. h. Laus 15. febr. Glæsil. útsýni. Verð 1750 þús. LAUGARNESVEGUR Glæsil. 65 fm íb. á jarðh. Nýtt eldh. og baö. Verð 1,9 millj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. ó 5. h. Þvhús á hæð. Útsýni. Verð 1600 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.