Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 33 IRA og Líbýumenn ætluðu að frelsa hryðjuverkamenn St. Andrews, frá Guðmundi Heiðari Frimannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. BRESKA leynilögreglan kom í veg fyrir að áætlun írska lýðveldishersins og Líbýu um að frelsa hryðjuverkamenn kæmist til framkvæmda, að sögn breska sunnudagsblaðsins The Sunday Times. Samkvæmt heimildarmönnum innan leynilögreglunnar hittust fulltrúar frá Líbýu og írska lýð- veldishemum í Róm, Amsterdam og París síðastliðið sumar. Til- gangurinn var að ræða frelsun Líbýumanna og félaga í frska lýðveldishemum, sem em í fang- elsi í Bretlandi. Líbýumennimir buðust til að fjármagna flóttatilraunina ef IRA skipulegðu hana. Líbýumenn hafa átt í vemleg- um erfíðleikum með að athafna sig í Bretlandi, eftir að lögreglu- konan, Yvonne Fletcher, var skotin utan við sendiráð Líbýu í Lundúnum árið 1984. í kjölfar þess atburðar vom allir sendi- ráðsstarfsmenn Líbýu reknir úr landi og Líbýumenn hafa orðið að sæta strangri vegabréfsskoð- un síðan. Leynilögreglur Hollands og Frakklands komust á snoðir um og fylgdust með fundum skæm- liðanna. Fylgst hefur verið betur með fólki af írsku og líbýsku þjóðemi í Evrópu í baráttunni við alþjóðleg hryðjuverk. Reuter Frá fundi um Atlantshafsbandalagsins um varnarmál, sem haldinn var í MUnchen um helgina. Frá vinstri: Zeki Yavuzturk, varnarmálaráðherra Tyrkja, George Younger, varnarmálaráðherra Breta, Heinrich von Kleist, fundarstjóri, og dr. Manfred Wömer, vamarmálaráðherra Vestur-Þýskalands. Richard Perle, aðstoðarvarnarmálaráðherra: Tillaga Gorbachevs um kjama- vopn er „hættuleg vitleysa“ ERLENT MUnchen, AP. RICHARD Perle, aðstoðar- varnarmálaráðherra Banda- ríkjanna, sagði í ræðu á sunnudag, að tillaga Mikhails Gorbachev frá þvi í janúar 1986 um að útrýma kjarnorku- vopnum fyrir árið 2000 væri „hættuleg vitleysa og til þess 150 mílna lögsaga við Falk- landseyjar gengin í gildi St. Andrews, frá Gudmundi Heidari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. 150 mílna lögsaga gekk i gildi við Falklandseyjar um síðastliðna helgi. Lögsagan er sett tii að verada fiskstofna við eyjarnar. Stjórn Bretlands setti hana einhliða, eftir að samningaviðræður við stjóra Argentínu höfðu ekki borið árangur. Fram til þessa hefur öllum verið heimilt að veiða á hafinu við Falk- landseyjar. En nú eru seld leyfi til veiðanna og öll skip verða að skila aflaskýrslum. Fiskifræðingar munu fylgjast með fiskstofnunum og ákveða hámarksafla. Talið er að sala veiðileyfa muni afla eyjar- skeggjum um sjö milljóna punda í árlegar tekjur. Sovétmenn hafa ákveðið að virða lögsögu Breta en þeir hafa mörg skip að veiðum á þessum slóðum. Áður höfðu Pólveijar einir þjóða Austur-Evrópu ákveðið að virða lögsöguna. Spánverjar hafa lýst því yfir að þeir muni virða hana en Bretar hafa af því áhyggjur að Argentínumenn muni láta reyna á lögsöguna og senda skip til veiða innan hennar án lejrfis. Viðbrögð stjómar Argentínu við lögsögunni hafa verið mjög hófsamleg. fallin að grafa undan vopnum, sem eru óhjákvæmileg til að tryggja öryggi Vesturlanda.“ Hvatti hann ráðamenn í Moskvu til að sýna meiri skyn- semi i afvopnunarmálum. Richard Perle gagnrýndi einnig tillögur Sovétmanna um alhliða bann við tilraunum með kjam- orkuvopn og efnavopn, þar sem hvorki yrði unnt að framkvæma þær né hafa eftirlit með því að reynt yrði að standa við bannið. Ummæli Perles eru talin sýna þráteflið, sem setur svip sinn á afvopnunarviðræður risaveldanna eftir leiðtogafundinn í Reykjavík. Ræðan var flutt á árlegum tvegfgja daga fundi, svonefndri Wefer/runde-ráðstefnu á vegum Atlantshafsbandalagsins um vamarmál, sem nú var haldin í 24. skiptið og lauk á sunnudag. Perle minnti á, að í 25 ár hefði Atlantshafsbandalagið treyst á kjamorkuvopn til mótvægis við yfírburði Varsjárbandalagslanda í hefðbundnum vopnabúnaði. Hann sagði, að hugmyndir manna um, að unnt yrði að halda Sovétríkjun- um í skefjum með venjulegum vopnum væru byggðar á sandi. Þá sagði Perle, að eftirlit með samkomulagi um að útrýma öllum kjamorkuvopnum væri ekki að- eins erfitt eða mjög erfitt í framkvæmd heldur beinlínis óframkvæmanlegt. Gorbachev væri þetta ljóst og einmitt þess vegna héldi hann þessari tillögu sinni á ioft. „Það gerir honum kleift að krefjast útrýmingar á kjamorkuvopnum í fullri vissu um, að kröfunni verður ekki sinnt. Auk þess veit hann, að væmm við það vitlausir að fara að tillögum hans, sem við emm ekki, þá myndu Sovétmenn sjálfir svindla og ná að lokum einokun í kjamorkuvíg- búnaði." Hraðlán og Launalán Auðveld og hröð lánafyrirgreiðsla Eigendur TT-reiknings eiga kost á Hraðláni, að ákveðnu hámarki. Hrað- lánið er tveggja mánaða víxill. Þetta lán fæst afgreitt í afgreiðslu bankans án milligöngu bankastjóra. Ennfremur eiga TT-reikningseig- endur kost á Launaláni, sem er skuldabréfalán, að vissu hámarki. Launalánið er til allt að átján mánaða og er einnig afgreitt í afgreiðslu bank- ans án heimsóknar til bankastjóra. í þessu tvennu felst jafnt öryggi sem tímasparnaður. -vúuucinteðþéK 9* f Tækifæristékkareikningur ...með allt í einu hefti!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.