Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 61 BMHðll Sími78900 EVRÓPUFR UMSÝNING: TOM CRUISE OG PAUL NEWMAN í myndinni „THE COLOR OF MONEY" eru komnir til íslands og er Blóhöllin fyrst allra kvikmyndahúsa i Evrópu til að frumsýna þessa frábœru mynd sem veröur frumsýnd í Lond- on 6. mars nk. „THE COLOR OF MONEY" HEFUR FENGIÐ GLÆSILEGAR VIÐTÖKUR VESTANHAFS ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR CRUISE OG NEWMAN A KOSTUM OG SAGT ER AÐ ÞEIR HAFI ALDREI VERIÐ BETRI. „THE COLOR OF MONEY" ER MYND SEM HITTIR BEINT í MARK. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Paul Newman, Mary E. Mastrantonio, Helen Shaver. Leikstjóri: Martln Scorsese. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. ★ ★ ★ HP. - ★ ★ ★»/! Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Hækkað verð. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE I LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG SKOTIÐ AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG ROCKY 4, TOP GUN, BEVERLY HILL COP OG A VIEW TO A KILL. CROCO- DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOST- LEG GRÍNMYND UM MICK DUNDEE SEM KEMUR ALVEG ÓKUNNUGUR TIL NEW YORK OG ÞAÐ ERU ENGIN SMÁ- ÆVINTÝRI SEM HANN LENDIR I ÞAR. ÍSLAND ER FJÓRÐA LANDIÐ SEM FRUMSÝNIR ÞESSA FRÁBÆRU MYND. ★ ★★ MBL. ★★★ DV. ★ ★★ HP. Aöalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Leikstjóri: Peter Falman. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækk- að verð. IW« H0OAN ^ RAÐAGOÐIROBOTINN Sýndkl. 5og9. Haakkað verð. UNDURSHANGHAI Sýnd kl. 7 og 11.05. „A LI E N S“ ★ ★★★ A.I.Mbl.-*** ★ Bönnuð börnum Innan 16. ára Sýnd kl. 9. Hækkað verð HP. LETTLYNDAR LOGGUR Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð. VITASKIPIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bing° Bi»é° Nú mæta allir í bingó á Hótel Borg í kvöld kl. 19.30. Hæsti vinningur að verðmæti kr. 80.000. Vtnningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. _____ Mætum stundvíslega. "TST GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ÍBÍ Rose er 13 ára og sinnast við fjölskyldu sina og strýkur að heiman nóttina sem fyrsta atómsprengjutilraunin fer fram í Nevada-eyðimörkinni. Einstaklega góö mynd — frábeer leikur. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin), Jobeth Williams. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6,7 og 9. Frumsýnir: EYÐIMERKURBLÓM (DESERT BLOOM) WÓDLEIKHÚSIÐ AORASÁUN eftir Moliére Miðvikudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. tlALLÆDlöIOÓD |Lend me a tenorl Gamanleikur eftir Ken Ludwig. 8. sýn. föstudag ld. 20.00. 9. sýn. sunnudag kl. 20.00. Barnaleikritið RYMPA Á RUSLAHAUGNUM Höfundur leikrits og tónlistar: Herdis Egilsdóttir. Útsetning tónlistar og hljóm- sveitarstjóri: Jóhann G. Jóhannsson. Danshöf.: Lára Stefánsd. Leikmynda og búningahönnuður: Messina Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guð- mundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gnnnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Asgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jó- hannsdóttir, Guðrún Dís Krist- jánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördís Ámadóttir, Hjördis Elín Lárusdóttir, Hlín Osk Þorsteins- dóttir, Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjarnason, Katrín Ingva- dóttir, Kristín Agnarsdóttir, María Pétursdóttir, Marta Rut Guðlaugsdóttir, Pálina Jónsdótt- ir, Sigríður Ánna Árnadóttir, Sigrún Sandra Ólafsdóttir, Sól- veig Arnarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmunds- dóttir. Hljómsveit: Gunnar Egiisson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birg- isson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steingrímsson. Frumsýn. laugard. kl. 15.00. 2. sýn. sunnud. kl. 15.00. Litla sviðið: Lindaxgötu 7. Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Spcnnu-, grin- og ævintýramynd í Indiana Jones stíl. 1 aðalhlutverkum eru Óskarsverðlaunaleikar- inn Lou Gossett (Foringi og fyrirmaður) og fer hann á kostum, og Chuck Norris, slagsmálakappinn, sem sýnir á sér alveg nýja hlið. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.16. Bönnuð Innan 12 ára. INAINKYNNI Spennandi og djörf ný saka- málamynd BönnuAinnan16 ára. Sýnd kl. 3.0S, 5.05,7.05,9.05, 11.05. CAM0RRA Hörku spennu- mynd. Leikstjóri: Llna Wertmuller. Bönnuðinnan16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7,9,11.15. Með dauðann á hælunum Hressileg spennumynd með Charies Bronson. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. IHEFNDARHUG Hörku spennumynd með Robert Ginty Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.15,5.15og 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA FUÓTT-FUÓTT Spennandi og skemmtileg mynd, gerð af spænska meistaranum Carlos Saura Bönnuð Innan 14 ára. Sýndkl. 7.15 og 9.15. { LEIKFÍÍLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 10. sýn. í kvöld kl. 20.00. Bleik kort gilda. Uppselt. 11. sýn. fimmt. 5/2 kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. LAND MINS FÖÐUR Miðvikudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Sýn. fer fækkandi. Veourlinn tiC “ eftir Athol Fugard. Föstudag kl. 20.30. Síðasta sýning. Ath. breyttur sýningartimi. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta gcta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala x Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu L.R. v/MeistaravelU. Leikstj.: Kjartan Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Leikendur: Margrét Ólafs- dóttir, Guðmundur Páls- son, Hanna María Karlsdóttir, Margrét Áka- dóttir, Harald G. Haralds, Edda Heiðrún Backman, Þór Tulinius, Kristján Franklín Magnúss, Helgi Bjömsson, Guðmundur Ólafsson. 2. sýn. i kvöld kl. 20.00. 3. sýn. fimmtud. 5/2 kl. 20.00. 4. sýn. föstud. 6/2 kl. 20.00. Uppselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.