Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 Glens Ríkissjónvarpið hóf sóknina gegn fréttatíma Stöðvar 2 með því að hleypa af stokkunum á miðviku- daginn var splúnkunýjum þætti er var lýst svo í dagskrá: 19.30 Spurt úr spjörunum. Nýr spumingaþáttur. Tvenn hjón spreyta sig hveiju sinni á spumingum úr ýmsum áttum en meðal efnisflokka verða fréttir úr dagskrá sjónvarpsins. Sigurvegarar verða leystir út með verðlaunum. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjart- an Bjargmundsson. Dómarar: Baldur Hermannsson og Friðrik Ólafsson. Fyrsta þættinum stýrði Ómar og Baldur sat þungbrýnn í dómarasæt- inu. Máski var það návist dómarans er léði þættinum svo drungalegt yfir- bragð en eitt er víst að ekki kviknaði í tundrinu í sjónvarpssalnum. Spum- ingamar fundust mér litt áhugaverð- ar, einkum í ljósi þess að keppendur fengu stig þótt þeir væru langt frá réttu svari og svo voru keppendumir oft lengi að krota svarið á pappa- spjöldin. En þótt þessi fyrsti spum- ingaþáttur spjörunum úr hafí farið heldur rólega af stað má vænta þess að Eyjólfur hressist er frammí sækir og keppt verður til úrslita. Heróín +AIDS Síðastliðinn miðvikudag ritaði ég um kvöldkaffí þeirra Eddu Andrés- dóttur og Sonju B. Jónsdóttur en þar var rætt fíjálslega og af miklu viti um vágestinn AIDS er smýgur nú um líkami Vesturlandabúa og hefir líklega tekið sér bólfestu í likama flögurra milljóna Bandaríkjamanna. Landauðn blasir sum sé við ef fram- sókn veirunnar verður ekki stöðvuð með öllum tiltækum ráðum: fræðslu- herferðum, hóprannsóknum og dreif- ingu sótthreinsaðra sprauta til eiturlyfíasjúklinga svo dæmi séu nefnd. I fyrradag var stuttur frétta- pistill um AIDS á Stöð 2. Fréttamað- urinn Þórir Guðmundsson er staddur í Þýskalandi þar sem hann hefir und- anfaríð fylgst með kosningabarátt- unni. En í þetta skiptið beindi Þórir athyglinni að AIDS-faraldrinum og vann fréttamaðurinn það afrek að ná trúnaði herófnsjúklings er þjáist af hinum alræmda sjúkdómi. Fýlgd- ust sjónvarpsáhorfendur í nokkrar mínútur með lífí þessa vesalings sem er reyndar giftur maður og faðir lítillar telpu. Var næsta óhugnanlegt að horfa á manninn sprauta sig í æð inná klósetti jámbrautarstöðvar en lögregluyfírvöld amast ekki við slíku að sögn Þóris. Fannst mér hryggilegt að horfa uppá uppgjöf lög- reglunnar gagnvart hinu bráðdrep- andi eiturlyfi. EiturlyQasjúklingurinn sagði og frá því að oft deildi hann sprautu sem hreinsuð var ofan í kló- settskálinni. Þama lék sum sé lausum hala eiturlyQaskjúlingur á hæsta stigi og AIDS-smitberi. Vonandi gefst íslensk löggæsla aldrei upp fyrir eit- urlyflafárinu er leiðir ekki aðeins til glæpafaraldurs, andlegs- og líkam- legs skipbrots neytenda, heldur dreifir og hinum lífshættulega sjúk- dómi AIDS. Löggan sem hló Úr því ég er nú að minnast á lögg- una þá dettur mér f hug kostuleg frétt er barst á þriðjudaginn á FM 98,9: Ung stúlka er býr f Laugarás- hverfí greindi fréttamanni frá því að nýlega hefði grímuklæddur glugga- gægir birst á ljóranum. Stúlkan hringdi til lögreglunnar en hún fann ekki húsið. Gluggagægir þessi hefír undanfama mánuði hrellt fbúa Laugarássins og stúlkan hringdi enn á ný niðrá lögreglustöð og heimtaði liðsstyrk. Vakthafandi lögregluþjónn ráðlagði þá stúlkunni að taka málið í eigin hendur. Stúlkan: Hvað áttu við? Lögregiuþjónninn: Jú um leið og maðurinn birtist þá biðurðu einhvem nálægan að fara í símann og hringja í okkur. Svo tefurðu manninn með því að fækka fötum! Þeir eru gaman- samir f lögreglunni. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 1: Úr Mímis- brunni ■■■■ í Mfmisbrunni á OA40 Kvöldvöku verð- ur sagt frá Fjalla-Eyvindi, þjóðsög- unni og leikriti Jóhanns Siguijónssonar. í skáld- skap sfnum fjallar Jóhann tíðum um samspil lífs og dauða, og lýsir dauðanum, sem andstæðingi manns- ins, sem skilji hann eftir einan. Jóhann leitast við að skyggnast inn í kjama mannssálarinnar og þóttist greina þar eyðingaröfl, sem hann taldi búa í manninum Jóhann Sigurjónsson. og myndu að lokum leiða hann til dauða. Var þetta rauði þráðurinn í verkum hans — að í manninum tækjust hið góða og illa á og því væm ófarir fólks gjaman hrein sjálfskap- arvíti, hvort sem viðkom- andi var sjálfrátt eða ekki. Notaði hann Fást-minnið t.d. snilldarlega í Galdra- Lofti til þess að hreyfa þessari kenningu sinni. Jóhann er þekktastur fyrir leikrit sín, enda var hann alger brautryðjandi á því sviði. Ljóð hans vilja því oft falla í skuggann, en sum þeirra em hreinar perlur í íslenskri ljóðagerð. Umsjónarmaður þáttar- ins er Guðrún Hafsteins- dóttir og lesari með henni er Anna Þorbjörg Ingólfs- dóttir. Stöð tvö: Arfur Brewsters ■■■■ í kvöld verður 0~| 35 sýnd myndin A Arfur Brewsters í læstri dagskrá Stöðvar tvö. Myndin Qallar um þriðja flokks homabolta- leikara (Richard Pryor), sem erfír gífurleg auðævi með því skilyrði þó að hon- um takist að eyða 30 milljónum dala á jafn- mörgum dögum. UTVARP FOSTUDAGUR 6. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03Morgunstund barnanna: „Svanirnir," ævintýri eftir H.C. Andersen. Sigurlaug M. Jónasdóttir lýkur lestri þýðingar Steingríms Thor- steinssonar (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.36 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregninir. 10.30 Sögusteinn Umsjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Móðir Theresa" eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýð- ingu sína (8). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. „Ferðin til Reims", forleik- ur eftir Gioacchino Rossini. „Nationar-fílharmóníusveit- in leikur; Riccardo Chailly stjórnar. b. Þættir úr söngleiknum „Vinirnir frá Salamanka" eft- ir Franz Schubert. Edith Mathis, Christine Weidin- ger, Carol Wyatt, Thomas Moser, Hermann Prey og fleiri syngja með Útvarps- hljómsveitinni í Vín; Theo- dor Guschlbauer stjórnar. 17.40 Torgið — Viðburðir helgarinnar. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir.' 20.40 Kvöldvaka. a. Úr Mimisbrunni. Þáttur íslenskunema við Háskóla íslands: Fjalla-Eyvindur, þjóðsaga og leikrit. Umsjón: SJÓNVARP ■O. Tf FÖSTUDAGUR 6. febrúar 18.00 Nilli Hðlmgeirsson. (Nils Holgersson). Nýr flokk- ur — Annar þáttur. Þýskur teiknimyndaflokkur gerður eftir kunnri barnasögu eftir Selmu Lagerlöf um ævin- týraferð drenghnokka f gæsahópi. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.25 Stundin okkar. Endursýning. Endursýndur þáttur frá 1. febrúar. 19.00 Á döfinni. 19.10 Þingsiá. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf. (MASH). Sautjándi þáttur. Bandariskur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðar- sjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiösson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Smithereens. Upptaka frá hljómleikum í Gamla biói fyrr í vikunni. 21.30 Mike Hammer. Annar þáttur. Bandarískur sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjar- ann Mike Hammer. Aðal- hlutverk Stacy Keach., Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.20 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.50 Seinni fréttir. 22.55 Fuglarnir. (The Birds.) Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1963, gerð eftir sögu eftir Daphné Du Maurier. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Tippi Hedren og Rod Tayl- or. Skelfing grípur um sig í sjávarþorpi einu þegar fugl- ar himinsins hópast saman og leggja til atlögu við mannfólkið. Atriöi í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 1.00 Dagskrárlok. STÖDTVÖ FÖSTUDAGUR 6. febrúar § 17.00 Erfiðleikarnir (Storm- ing Home) Bresk sjónvarpskvikmynd frá CBS-sjónvarpsstöðinni með Gil Gerard og Lisa Blo- unt f aðalhlutverkum. Áhyggjulaus vörubílstjóri reynir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar meö því að slást í hóp með mótorhjóla- keppnisliði. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Gúmmí- birnirnir (Gummi Bears) 18.30 Fréttir. 20.00 Viötal við Ásgeir Sig- urvinsson. ÞórirGuðmunds- son ræðir við hinn vinsæla atvinnumann í knattspyrnu, en hann leikur með þýska liðinu Stuttgart. 20.16 Dynasty. Banda- rískur framhaldsþáttur. 21.05 Um viða veröld Fréttaskýringaþáttur í um- sjon Þóris Guömundssonar. § 21.25 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur gamanþáttur. Alf er furðuvera úr geimnum sem brotlendir geimfari sínu í svefnbæ í Hollywood ofan á bílskúr Tanner-fjölskyld- unnar. § 21.50 Arfur Brewster (Brewsters Millions). Bandarísk kvikmynd með Richard Pryor í aðalhlut- verki. Fjarskyldur ættingi arfleiðir Brewster að miklum fjármunum, en meö einu skilyrði þó, hann þarf að sýna fram á að hann sé fær um að eyöa 30 millónum dollara á 30 dögum. Brew- ster fær vin sinn Candy með sér, og þeir kynnast nýjum heimi, glæsivögnum, fög- rum konum, dýru víni og öllu þvf sem fylgir miklum fjármunum. § 23.20 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. § 23.45 Kattarfólkið (Cat People). Bandarfsk bfómynd með Nastassia Kinski og Mal- colm McDowell í aðalhlut- verkum. Mögnuð mynd um heitar ástrfður og losta. Fyrstu kynni ungrar konu (Kinski) af ástinni er stjórn- laus og yfirþyrmandi. Reynslan umbreytir henni og hefur örlagaríkar afleið- ingar f för með sér. Leikstjóri er Paul Schrader og tónlist er eftir Giorgio Moroder og David Bowie. 01.46 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Guðrún Hafsteinsdóttir. Lesari með henni: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. b. Gömul saga um sfma. Vilhjálmur Hjálmarsson flyt- ur þriðja og síöasta hluta frásagnar sinnar. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. FOSTUDAGUR 6. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Óskalög hlust- enda á landsbyggöinni og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Bót i máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlust- endum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyöi um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. — Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Þor- geiri Ástvaldssyni. 3.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni— FM 90,1. 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5. Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. r989 7nrawi9ixn FÖSTUDAGUR 6. febrúar 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarps á rás 2 til kl. 03.00. spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Föstu- dagspoppið allsráðandi, bein lína til hlustenda, af- mæliskveðjur, kveðjur til brúðhjóna og matarupp- skriftir. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—16.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrimi, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk- ið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—22.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlifið hefur upp á að bjóða. 22.00—03.00 Jón Axel Ólafs son. Þessi síhressi nátt- hrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuði með góðri tónlist. Spennandi leikur með góðum verölaunum. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA Krlstilef itrarHitM. FM 102,9 FÖSTUDAGUR 6. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur me lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Ljóskorn. Stjórnendur: Alfons Hanr esson og Eiður Aðalgeirs son. 24.00 Út í veöur og vind Stjórnendur: Andri Pá Heide og Óskar Birgisson 4.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.