Alþýðublaðið - 04.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1932, Blaðsíða 4
4 flugleiðiog um islenskan iðnað. NL Við leggjum peninga í alt og eklíert. Flest ver'ður kák, en snú- 'um okkur sjaldan að því, sem torðið getur til varanlegrar far- sældar. Virkjun Sogsins er lífs- spurstmál íslenzku þjóðarinnar nú. Hún hefir í sér fólgna möguleika til alls konar iðnaðar, og til að gera hráefni okkar útgengilegri og að breyta sumum í dýrmætar vörutegundir. Sá þingmaður, sem nú tefur fyrir eða greiðdr at- kvæði á móti Sogsvirkjun, hann er að vinna beint móti mennitng- arlegri og efnahagslegri afkomu þessa lands. Einstakir menn hafa reynt að koma hér á fót klæðaverksmiðj- um. Frekar ber að lofa það en lasta, en betra hefði verið að þessar stofnanir hefðu nú þegar tnáð betri árangri en orðið er, og það hefðu þær náð, hefði það Opinbera gefið þessari starfsemi meiri gaum og skipulagt hana. Skúli Magnússon fógeti reyndi að hafa hér færaspuna, en eins og allir vita 'misiánaðist það. Við, eem nú lifum um 170 árum seinna, erum engu lengra á veg komnir í þeirri gréin en hann. Væri ekki timd ikominn til að rumska? Grundvöllurinn undir alM slíkri iðju er nægilegt og ódýrt afl lagt til frá náttúrunni sjálfri — raf- magn frá Soginu. Hér mætti me'ð góðu móti iramleiða margt það, sem útvegur okkar þarfnast, t. d. nefni ég: LóÖabelgi, linur, öng- ultauma, togvörpur og margt ti) þeirra, bjöngunarbelti, bjiarghringt o. fl. o. fl. Ég er alveg visis um aö fé það, sem ríMsstjórnin hefir sólundaö í vitleysu alls konar, væri betur komið í fyrirtæki þar sem ofan- taldar vörutegundir væru fram- leiddar af íslenzkum verkalýð. Það er ekki fésfcortur hjá þvi op- inbera, þegar hægt er að byggja sfcólahrófatildur fyrir um eða yfir 100 þús. og svo telur skóli sá í vetur 2 tugi nemenda. En sfcólar eru gagnlegir, en samt geta verið mistök þar sem víðar. Of dýrir, á sLæmum stað o. s. frv. Enn fremur má minna á alt það fé, sem au.ið er út í stcinfcassa Bygg- ingar- og landnáms-sjóðs út á út-; kjálkum og inni í afdölum, sem orðið hafa svo dýrir, að bændur þeir, sem hnoss þau hafa hlotið, eru sumir að flosna frá þehn. Það bendir heldur eigi á fjárskort að greiða stórfé í alls konar bitl- inga, aem hvergi finnur stað. Nefni að eins þær 12 þús., sem Kristjáni kóngi eru greiddar heim- ildarlaust á ári hverju. (Borðfé kóngs er 60 þús. árlega, en þræls- lundin íslenzka hefir fundið það út, að gengismunur skuli líka reiknaður á kóngskrónurnar.) Hér er verið að hrófa upp þjóð- leókhúsi!! Aðrar þjóðir eru í vand- ræðum með þau og rekstrarhalli þeirra vex ár frá árd. Væri ekki betra að nefta yfir þessa væntan,- legu þjóðleikhúsbyggingu og hafa þar iðnrekstur einhvern? T. d. koma þar fyrir cigarettu- og vindla-gerö, seim veitt gæti verka- fólki atvinnu. Annars ætti 'Eóhaks- einkasalan að athuga alveg sér- staklega, hvort edgi væri hægt nú þegar að byrja á tilbúningi viindla og cigaretta hér í landd. Færey- ingar hafa fyrir nokkru byrjað að búa til vindlinga í Færeyjum og síðast þegar ég vissi gekk það vel. Það er nú svo, að hér er nægí- legt starf fyrir hverja hendi, sem vill starfa hér í þessu landi, en sikipulags ley si, hun davaðsháttur, fégræðgi einstak.linganna, írnynd- uð sveitamenning, gorgeirsháttur og hvers konar ómenning togar á mótL Alþýðan ein í sveitum og( hæjum getur leyst þessi vandræði og þá fyrst og freanst með því, að táka yfirráðin í sínar eigin hendur, og það verður hún að muna og vita í hvert skifti, þeg- ar hún gengur að kjörborðinu. Yfirráoin til hins vinnandi lýds! Alpýdnflokksmaður. Um dagínss og vegimn íslenzku eftirhermurnar. Svo var mikil aðsókn að skemt- un Bjarna Björnssonar í Gamla iBíó í gærdag að húsið var troð- fult, en það tekur einis og kunn- ugt er á sjöunda hundrað manns í sæti. Margir menn urðu frá aö hverfa. Söngvar Bjarna, skrítlur. skemtisögur og eftirhermur þótti fóliki afar-giaman að hieyra og sjá, og varð hann hvaö eftir annað að endurtaka. Hlátraírnir gusu upp eins og stormkviður hvað eftir annað, og flestir voru með verki í höndutm af lófakliappi, er skiemtuninni var loMð og þeir héldu heimleiðis. Margir heyrðust segja: „Mikið fjandi getur nú Bjarni verið góður!“ Bjami mun endurtaka sketntun sína áður en „fslenzku vikunni" líkur. X. „Listviðir*4 hieitir nýtt blað, sem byrjaði að fcoma út í gær. Er það fjölbreytt að efni. Ritstjóri er Olga Hejnæs. Kai Rau hefir samkomu í Iðhó næstkom- andi miðvikudagskvöld kl. 81/2- Þar ætlar hanm að gera tilraunir eingöngu samkvæmt uppásitung- rnn áhorfendanna. Hljóðfœrahúsið gefur 5o/o tíl slysavama af því, sem inn kemur fyrir seldar leður- og músik-vörux. Danska iþróttafélagið heldur fund n. k. miðvikudág kl. 8l/a síðdegis í íþróttahúsi K. R. (uppi) í tilefni af 25 ára af- mæli danska sundsambandsins. Formaður félagsins, H. Aaberg, flytur erindi á fundinum um sund • og sundbjörgun. Þess er vænst að allir Danir, sem hér eru bú- siettii', komi 'á fundinn. Sömuleið- is em allir aðrir velkomnir með- an húsrúm leyfir, sem hafa á- hugá á sundi og björgun. I morgun fundu tollþjónarnir í togaran- um Gylli, sem var að koma frá Englandi, 72 heilflöskur af whis- ky og 36 heilflöskur af genever. Þ/jú þúsund manns fcomu í gær á málverkasýningu Freymóðs Jóhannssonar. gVflriigiiálriigiBi sími 1232. Höfum alt af til leigu landsins baztu fólksbifreiðar. Bifreiðast. Bringurinn, Grundarstig 2. Notið íslenzka inniskó og Leikíimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. H/epp tjó/inn eftir Eyjólf Jónsison frá Herru, hefir nú verið sýndur hér tvisvar fyrir fullu húsi og verið gerður ágætur rómur að. Jafnaðarmannafélag tslands. heldur fund annað kvöld í ál- þýðuhúsinu Iðnó M. 8V2. Jón Ktislján Jóbennson fcallaður Diddi, drengurinn, sem slasaðist við Njarðargötu, er nú á batavegi. Hann er marinn á mjöðm, en er nú hitalaus og ekki búiist við að hann eigi Lengi í þessu. Eftir vitnishurði áborfenda átti hifreiðanstjóri'nn á vörubif- reiðinni R. E. 319, sem slysiö varð við, Sigurberg Einarsson, enga sök á því, að svona fór, heldur var um að kenna gáska stráka- hóps, er þusti að bifreiðiinni. Eldhúsumrœður hefjást i da)g í neðri deild al- þingis og standa yfir frá kl. 5 —7 og 9—12. Á niorgun hefjast þær aftur kl. 5. Umræðunum verður útvarpað. Togaramir. Franskur togari fór héðan í gær, og annar kom hing- nð í gær. Gyllir kom frá Englandi í gær. Tveir enskir togarar komu hingað í gær með veika menn. f morgun komu af veiðum: Bel- gaum, Snorri goði, Arinbjörn hersir, Hannes ráðherra, jy^ax Pemberton, Geir og Egill Skalla- grímsson. Njörður er væntanleg- ur af veiðuml í dag. Franskur tog- ari kom hingað í morgun að fá sér kol. Enskur togari fór héðan í morgun. Linuveidammir. Fáfnir fór á veiðar í gær. Kolaskip fór héðan í gær. Færisk skúta strandar Selvogí. FB. 4. apríl. Færeysik skúta, „Arizona" frá Lervik, strandaði í nótt í Selvogi. Þegar mehn komu á strandsitaðinn í morgun, sást enginin lífsvottur á skipinu, enda höfðu skipsimenn yfirgefið Leikíimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. FRÆ Fallegar páskaiiljur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29. Siml 24. ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf 0. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. — Uppáhaldssögurnar erurCirk- usdrengurinn, Tvifarinn, Meist- arapjófurinn, Leyndarmálið, Af öllu hjarta, Trix, Margrét fagra, ! örlaga fjötrum, Verksmiðja- eigandinn, G ænahafseyjan, Flóttamennimir.DoktorSchæfer, Pósthetjurnar, Marzella, Saga unga mannsins fátæka. Spenn- andi! Ódýrar, Fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Dívan til sölu með tækifæris- verði í Tjarnargötu 3. isMpið í bátunuim og lent í Her- dísarvík. — Strandmennirnir leggja af stað til Eyrarbakka snemma í fyria málið og koma ef til vill Mngað anniað kvöld. (Frá Slysavarnafé/. fslands.) Trúlofun borin til baka. Trúlofun Einars Elíassonar og Gunnþórunnar Erlingsdó !ttur er borin til baka. Ritstjórl og ábyrgðarma&uri Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðian,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.