Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 Höggormur í... Böðullinn og skækjan urðu þess valdandi að ég komst ekki að með umfjöllun um hinar ágætu Stiklur mánudagsins, en að þessu sinni stiklaði Omar um Hjörsey og Knarrarnes á Mýrum. Ómar veður ekki elginn í orðsins fyllstu merk- ingu, hann er ætíð jákvæður og málefnalegur í Stiklunum og það sem meira er, einkar nákvæmur í vinnubrögðum. Er ég persónulega þeirrar skoðunar að Stiklur Ómars eigi eftir að reynast eitt mikilvæg- asta kennslutækið á sviði landafræði og íslenskrar nútímasögu. Finnst mér mjög við hæfi að bókasöfn skól- anna fái nokkurt fé til að festa kaup á jafn ágætu kennsluefni og Stiklum Ómars Ragnarssonar. Dópið Síðastliðið mánudagskveld var og á dagskrá Stövar 2 Eldlínan hans Jóns Óttars. Jón Óttar tók fyrir að þessu sinni eiturlyf og undirheima- menningu. Að vanda kom Jón Óttar víða við en þó skorti Eldlínuna þann þunga er einkenndi þáttinn af kyn- ferðislegu ofbeldi gegn börnum. Við erum svo fljót að gleyma. Einn dag- inn er borin fram tillaga um að vana kynferðisafbrotamann og þá fer samfélagið á annan endann. En svona er fjölmiðlaheimurinn, það sem er fréttnæmt einn daginn gleymist á morgun. Eiturlyfin streyma til landsins og við og við berast fréttir af því að lögreglan hafi uppgötvað nýja farma. Loft- bólan springur og eiturlyQagróðinn heldur áfram að streyma inn í lög- leg fyrirtæki góðborgaranna einsog einn eiturlyijasjúklingurinn orðaði það og fyrr en varir eru glæpamenn- imir komnir í áhrifastöður. Þegar svo er komið málum er fátt til varn- ar. Peningarnir eru jú afl þeirra hluta sem gera skal. í viðtali sem Jón Óttar átti við eiturlyfjasjúkling í Eldlínunni lýsti hann markaðnum svo .. . Níu tíundu koma með skip- unum ... nýir og nýir menn eru sendir út af stóru dreifingaraðilun- um, menn sem vilja taka áhættu svona í eitt skipti í von um skjóttek- inn gróða. Berskjölduð? Fyrrgreindur viðmælandi Jóns Óttars lýsti því blákalt yfir að senni- lega næðust ekki nema 5% af innfluttum eiturlyfjum. Hugsið ykk- ur peningana sem era í spilinu, að ekki sé talað um hin hræðilegu ör- lög fjölda ungmenna er ánetjast eitrinu, en að mati sérfræðinga eiga um 20% af þeim er ánetjast dópi ekki afturkvæmt og þá er hið lífshættulega og viðbjóðslega Krakk ekki inní dæminu en það kvað vana- binda um 70% neytenda. Sú hugsun að bamið mitt eða þitt verði rekald vegna gróðafíknar eiturlyfjasalanna er óbærileg. Samfélagið verður að koma böndum á þessa menn. Hina harðduglegu starfsmenn fíkniefna- lögreglunnar verður að launa vel og gefa þeim kost á að rannsaka fjárreiður manna og jafnvel hlera síma hinna granuðu. Koma verður á fót langtímameðferðarstofnun fyr- ir eiturlyfjaskjúklinga sem oftast dreifa eitri og einnig er nauðsynlegt að reisa meðferðardeild við Litla Hraun. Ekkert má til spara við tækjabúnað fíkniefnalögreglu og tollgæslu. Og síðast en ekki síst verður að stórbæta kjör þeirra er vinna í dómsmálaráðuneytinu svo þangað veljist hæft fólk til starfa. Þá skiptir miklu að æðsti yfirmaður dómsmála, sjálfur dómsmálaráð- herrann, sé ábyrgur dugnaðarfork- ur. Þar treysti ég persónulega aðeins einni manneskju sem ég ætla ekki að nefna hér á nafn, enda brotnaði nýlega í mér endajaxl. Áfram Jón Óttar gegn eiturlyfjafár- inu. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNYARP Stöð tvö: RITA HAYWORTH ■ Á læstri dag- 15 skrá Stöðvar tvö ~’ í kvöld, er mynd um bandarísku leikkonuna Ritu Hayworth, en hún var eitt helsta kyntákn Hollywood á fimmta og sjötta áratugnum. Hvort heldur hún var á hvíta tjaldinu eður ei tókst henni að vera hvort tveggja í senn — sakleysisleg og tælandi. Þó svo að hún væri eins skærasta kvenstjarna heims og hefði getað farið sínu fram, þá vora það ávallt karlmenn sem vora örlagavaldar í ifi hennar. Faðir hennar, Eduardo Cansino, kenndi henni framkomu og dans; fyrsti eiginmaðurinn, bílasalinn Ed Judson, kom henni af stað ? „bransanum“; númer tvö í röðinni, leikstjórinn Lynda Carter í hlutverki Ritu. Orson Welles, kom henni upp á stjörnuhimininn; þriðji eiginmaðurinn, Ali- Khan fursti, kveikti í henni, en skildi hana eftir snauða og einmana. Þrátt fyrir alla þessa menn, var það þó Harry Cohn, forstjóri Colombia- kvikmyndaversins, sem mestu réði um líf hennar. Hann gerði hana að stjörnu, sem milljónir elsk- uðu ogdáðu, en sjálfur kom hann fram við hana eins og bam, eða eign. UTVARP 1 FIMMTUDAGUR 12. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Mar- teinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl.7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl.7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Umskiptingurinn1'. Elisabet Brekkan endurseg- ir þetta ævintýri frá Verma landi sem Selma Lagerlöf skráði og fjallar um sam- skipti manna og trölla. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar. a. Sónata i c moll fyrir lútu og sembal eftir Johann Se- bastian Bach. Thomas og Konrad Ragossnig leika. b. Óbókvartett í b-dúr eftir Jo- hann Christian Bach. Ray Still, Itzahk Perlman, Pinc- has Zukerman og Lynn Harrell leika. c. Sónata í E-dúr op 37 fyrir píanó og horn eftir Ludwig van Beet- hoven. Daniel Barenboim og Myron Bloom leika. d. Konsert í B-dúr fyrir selló og bassa eftir Luigi Bocch- erini. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Tölvur og tjáskipti. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berg- lind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitthvaö sem enginn veit." Líney Jóhannesdóttir les endurminningar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (2). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Kristjáns frá Djúpa- læk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17. 00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir sam- tímatónlist. 17.40 Torgið — Nútímalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „19. júní'' eftir Iðunni og Kristinu Steins- dætur. Leikstjóri Hallmar Sigurösson. Leikendur: Hanna Maria Karlsdóttir, Harald G. Haralds, Vilborg Halldórsdóttir, Kristján Franklín Magnúss, Stein- unn Ólina Þorsteinsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Herdis Þor- valdsdóttir og Rósa G. Þórsdóttir. (Leikritiö verður SJÓNVARP FÖSTUDAGUR innlend málefni. Umsjónar- maður Gunnar E. Kvaran. 22.30 Seinni fréttir 22.35 Sælt er í sveitinni Tékknesk bíómynd gerð árið 1985. Leikstjóri Jirí Menzel. Aðalhlutverk: János Bán, Marián Labuda, Ru- dolf Hrusínský, Milena Dvorská og Evzen Jegorov. Skondin saga úr sveitaþorpi um einfeldning sem fær þá flugu í höfuðið að flytjast til borgarinnar. Margir vilja komast yfir kotið hans og beita til þess ýmsum brögð- um. Þýðandi Baldur Sig- urðsson. 00.25 Dagskrárlok 13. febrúar 18.00 Nilli Hólmgeirsson Þriðji þáttur. Þýskur teikni- myndaflokkur gerður eftir kunnri barnasögu eftir Selmu Lagerlöf um ævin- týraferð drenghnokka í gæsahópi. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.25 Stundin okkar — Endur- sýning frá 8. febrúar. 19.00 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.10 Þingsjá' Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spítalalíf (M*A*S*H). Átjándi þáttur. Bandariskur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðar- sjúkrastöð bandariska hersins í Kóreustriðinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. Valin atriði úr þáttum á liönu ári. Umsjón: Árni Sigurðsson. 21.10 Mike Hammer Þriðji þáttur. Bandarískur sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjar- ann Míke Hammer. Aðal- hlutverk Stacy Keach. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.00 Kastljós — Þáttur um ’ STÖÐ 2 Fimmtudagur 12. febrúar § 17.00 Á sama tíma að ári. (Same Time Next Year). Bandarisk kvikmynd með Allan Alda og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum. Árið 1951 hittast Doris, 24 ára hús- móðir frá Oakland, og George, 27 ára endurskoð- andi frá New Jersey, af tilviljun á gistihúsi við ströndina í N-Kaliforníu. Bæði eru vel gift, en taka upp ástarsamband. Þau hittast siöan ár eftir ár á sama stað og fylgjumst við með breytingum sem verða á lífi þeirra. Leikstjóri er Robert Mulligan. Endursýn- ing. § 18.46 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 20.00 Ljósbrot. Valgeröur Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og fjallar um helstu viðburði menning- arlífsins. 20.25 Morðgáta (Murder She Wrote). Bandarískur sakamálaþáttur. § 21.15 Rita Hayworth. Bandarísk biómynd frá 1983 um leikkonuna Ritu með Lyndu Carter, Michael Lerner, John Considine og Alejandro Rey í aðalhlut- verkum. Sem kyntákn lagði Rita Hayworth Hollywood að fótum sér á fimpnta ára- tugnum. Hún var sú sem allir menn vildu eiga og allar konu líkjast. En þrátt fyrir frægð og frama — eða kannski vegna þessa — mætti Rita andstreymi i ein- kalífinu. Endursýning. § 22.50 Af bæ i borg (Perfect Strangers). Bandarískur gamanþáttur. § 23.15 Úr frostinu (Chiller). Bandarísk bíómynd með Michael Beck, Beatrice Straight og Laura Johnson í aðalhlutverkum. Ungur maður sem þjáist af ólækn- andi sjúkdómi er frystur í þeirri von að læknavísindun- um takist að finna lækning- una. Tíu árum seinna byrjar líkaminn að þiðna. Læknar hlaupa upp til handa og fóta og tekst að lifga hann við — en er hann samur við sig? Mynd þessi er ells ekki við hæfi barna. 00.45 Dagskrárlok. endurtekið nk. þriðjudags- kvöld kl. 22.20.) 21.00 Einsöngur í útvarpssal. Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Kerstin Jeppsson, Edvard Grieg, Franz Schu- bert og Gabriel Fauré. Margrét Guðmundsdóttir leikur á píanó. 21.35 „Eplið”, smásaga eftir Louise Fleisser. María Kristjánsdóttir þýddi. Guð- FIMMTUDAGUR 12. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunaget- raun og Ferðastund með Sigmari B. Haukssyni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 16.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul- og fönktónlist. (Frá Akureyri). 16.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórn- andi: Andrea Guðmunds- dóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. rún S. Gísladóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Önnur saga. Þáttur i umsjá Önnu Ólafsdóttur Björnsson og Kristínar Ást- geirsdóttur. 23.00 Túlkun í tónlist. Röng- valdur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Gunnlaugur Helgason kynn- ir tíu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Gestagangur hjá Ragn- heiði Davíðsdóttur. Gestur hennar er Helgi Seljan al- þingismaður. 22.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: Svavar Gests. 23.00 Svifflugur. Hákon Sigur- jónsson kynnir Ijúfa tónlist úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæðisútvarp lyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugs- son. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaöar á Markaðs- torgi svæðisútvarpsins. 989 'BYLGJANi w FIMMTUDAGUR 12. febrúar 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapaö — fund- ið, opin lina, mataruppskrift- ir og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóa- markaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síödegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Tónlistar- gagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavlk síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrimi, hann litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk- ið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00—21.30 Jónina Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónina tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30—23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist í umsjá Karls Garöarssonar fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA KristUef átTftifaitéé. FAl 102,9 FIMMTUDAGUR 12. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 22.00 Fagnaöarerindiö flutt i tali og tónum. Þáttur sér- staklega ætlaður ensku- mælandi fólki. 24.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.