Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 12
12 j s\ v j MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 Eignaþjónustan / FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónsstigs). Sími 26650, 27380 Grettisgata — einstaklíb. Á jarðhæð. Sérinng. Ákv. sala. Blönduhlíð — 2ja herb. Góð 2ja herb. 70 fm samþ. íb. í kj. Hagst. áhv. lán. Laus 1. júlí. Háaleitisbraut — 3ja herb. Mjög góð íb. á 4. hæð. Veö- bandalaus eign. Hentar t.d. mjög vel fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Afh. sam- komui. Víðihvammur — sérhæð 3ja herb. 95 fm neðri sérhæð. Nýjir gluggar og gler. 30 fm bílsk. Ákv. sala. Lindargata — sérhæð Snyrtileg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Afh. samkomul. Verð 2,2 millj. Vantar allar stærðir íbúða á söluskrá. Fjöldi traustra kaup- enda. Lögm. Högni Jónsson, hdl. Sölum. Steingrímur Steingrims- son, Örn Scheving. Til sölu I Setbergslandi í Hafnarfirði Til sölu er fokh. parhús á tveim hæðum, ásamt bílsk. á hornlóð. Húsið er skipul. þannig, að hægt er að nota það sem eina eða tvær íb. Efri hæðin er 131,6 fm, 2 stofur, 2 svefnherb., (allt rúmg.) eldh. o.fl., þ.á m. þvotta- hús og búr. Bílsk. 36,4 fm fylgir. Neðri hæðin er 120 fm, 2 stof- ur, 2-3 svefnherb. o.fl. Gott hús á góðum stað. Hugsanl. að taka góða íb. upp í kaupin. Einkasala. Hamraborg 2ja herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða húsi í Hamraborg í Kópa- vogi. Hlutdeild í bílskýli fylgir. Suðursvalir. Útsýni. Öll sameig- inl. þægindi svo til við hús- dyrnar. Einkasala. Við Sundin Til sölu er góð 2ja-3ja herb íb. í kj. (suðurenda) í húsi innst við Kleppsveg (rétt við Sæviðar- sund). Sérinng. Sérhiti. Sér- þvottaaðst. Stutt í verslanir og aðra sameiginl. þjónustu. Stór lóð. Hagstætt verð. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöld8Ími: 34231. S27750 I I I i ■ I I I I ■ I I I I I ^//ou 27150 ^ F^STEiaNAHtTSIÐÍ I Ingólfsstræti 18 - Stofnað 1974 - Sýnishorn úr söluskrá Hólahverfi ca 60 fm nýtískul. íb. Frábært útsýni. Hamraborg — 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð, ca 90 fm. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. Grettisgata — 3ja herb. rúm. íb. í steinhúsi. Sala eða sk. á lítilli íb. Vesturbær — 3ja herb. góð íb. Skipti á 6 herb. eign. Góð milligjöf. Raðhús — Bakkar gott, um 200 fm auk bílsk. 4 svefnh., stofur m.m. íbúðarhús + atvinnuhús Einb./tvíb. ca 210 fm ásamt 270 fm atvhúsn. í Kóp. Tæki- færiskaup að sameina heim- ili/vinnustað. Ýmiskonar eignask. mögul. Einbhús — Hverafold gott á einni hæð, 135 fm (timbureiningar). 37 fm bílsk. fylgir. Ekki fullb. en íbhæft. Ræktuð lóð. Ákv. sala. Einbhús — Asparlundi Gbæ. Gott hús á einni hæð, 112 fm. 4 svefnh. m.m. Tvöf. bílsk. Ræktuð lóð. Fallegt umhv. Bein ákv. sala. Einbýlishús — Hagasel Fallegt timbureinb., hæð og rishæð 163 fm fokhelt að inn- an strax. Fullb. stór bílsk. m. kj. undir fylgir. Ákv. sala. Einbýlishús — Túnin Gbæ. Vandað 200 fm m/bílsk. Lögmenn Hjalli S'.einþöraaon hdl., Gúatal Þör Tryggvaaon hdl. Tómasarhagi — 2. hæð og ris Efri hæð og ris í tvíbhúsi. Alls u.þ.b. 180 fm. Á hæð- inni eru 2 saml. stofur m. suðursvölum og tvö stór svefnherb, auk eldhúss og baðs. Yfir íb. er stórt óinn- réttað ris, þar mætti útþúa 3-4 herþ. í kj. fylgja 2 íþherþ. Stór bílsk. Laus strax. Verð 5,3 millj. EIGNAMIÐUININ ■ 2 77 11 þlNGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þóróifur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 1 { ' ! H,f Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. 2ja-3ja herb Reynimelur. Góö 65 fm 2ja herb. íb. í kj. Laus strax. Verð 1850 þús. Brekkustígur. 76 fm 2ja-3ja herb. mjög falleg íb. á 1. hæö. Vest- ursv. Verð 2650 þús. Seljavegur. 70 fm mjög falleg 3ja herb. risíb. Nýl. innr. Verö 1,9 millj. Grensásvegur — 3ja herb. 90 fm falleg eign á 3. hæö. Vestursv. Góö sameign. Ekkert áhv. Verð aðeins 2,6 millj. Langamýri — Gbæ Nokkrar fallegar 3ja herb. íb. í tvílyftu fjölbhúsi. Sórinng. Afh. tilb. u. tróv., tilb. að utan og sam- eign. Afh. sept.-okt. '87. Fast verð frá 2,7 millj. 4ra-5 herb. Frostafoid — fjölbýli. Nokkrar 3ja, 4ra og 5 herb. íb. í 4ra hæöa lyftuhúsi. Afh. tilb. u. trév. Tæpl. tilb. sameign. Mögul. á bílsk. Uppl. og teikn. á skrifst. Fossvogur. Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæö (miðhæð). Suð- ursv. Verð 3,56 millj. Fellsmúli — 124 fm. 4ra-5 herb. mjög björt og falleg íb. á 4. hæö. Suð-vestursv. Verð 3,8 millj. Stigahlíð — 150 fm jarð- hæö. Mjög falleg 5-6 herb. sórhæö m. góðum innr. Sérþvottah. Verö aöeins 3,7 millj. Raðhús og einbýli Seltjarnarnes — einb. Stórglæsil. 235 fm hús + bílsk. við Bolla- garöa. Afh. strax fokh. Ath. fullt lán byggsjóðs fæst á þessa eign. Bygging- araöili lánar allt að 1 millj. til 4ra ára. Teikn. á skrifst. Verð 5,6 millj. fokh. Tilb. u. tróv. 7,9 millj. Vesturbær — einbýli á tveimur hæöum, 230 fm m. bilsk. Glæsil. nýl. eign á mjög fallegum stað. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. Stuðlasel — 330 fm m. innb. bílsk. Mjög vandaðar innr. Hægt að breyta í 2 íb. Gróinn garöur m. 30 fm garöstofu og nuddpotti. Eign í sórfl. Uppl. á skrifst. Versl-/iðn.húsnæði Seljahverfi Glæsil. versl- miðst. á tveimur hæöum. Aöeins eftir samtals 450 fm. Selt eða leigt í hlutum. Afh. tilb. u. trév. aö innan, fullfrág. aö utan og sameign. Skipholt — leiga. Til leigu mjög fallegt atvhúsn. 1. hæö: 225 fm undir verslun eöa þjónustu. Kj.: 350 fm undir lager eða iðnverkst. Leigist sam- an eöa sér. Bfldshöfði/gott iðnhúsn. Rúml. tilb. u. trév. í kj. 1. hæö og 2. hæö á góöum staö. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum trausta kaupendur að flestum stærðum og gerðum eigna. Kristján V. Kristjánsson viðskfr. Skjurður Öm Sigurðarson viðskfr. Örn Fr. Georgsson sölustjóri. Þú svalar lestrarþörf dagsins MEÐEINU SÍMTALI f«rð á viðkomandi greiðslukortareikníng SIMINN ER 691140- 691141 vtsa Hundrað augu eins og venjulega Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Matthías Magnússon: Við segjum ekki nóg. Medúsa 1986. Það er háttur margra ungra skálda að gefa oft út bækur sem sjaldan eru annað en smákver með fáeinum ljóðum. Þetta hefur bæði kosti og galla. Stundum hefur mað- ur á tilfinningunni að skáldin skundi strax í prentsmiðju þegar ort eru svona tíu til fimmtán ljóð sem þau geta verið sæmilega ánægð með. Flestum þessara skálda myndi ég ráðleggja að bíða með útgáfu þang- að til þau geta valið úr svona fjörutíu til fimmtíu ljóðum. Það mega að ósekju líða nokkur ár á milli bóka. Minna má á að eitt af höfuðská'.dum aldarinnar, Snorri Hjartarson, sendi ekki frá sér nema fjórar ljóðabækur á langri ævi. Þessar hugleiðingar eða ábend- ingar eru ekki settar á blað sérstak- lega vegna ljóðakvers Matthíasar Magnússonar, Við segjum ekki nóg, heldur gilda þær um mörg skáld sem undirritaður hefur fjallað um. En ljóð Matthíasar eins og margra annarra ungra skálda bera það með sér að hann er að þreifa fyrir sér, finna ljóðhugsun sinni stað í skáldskaparlandslaginu. Matthías Magnússon hefur verið að þjálfa sig í súrrealisma eins og fleiri Medúsumenn, ýmist heimatil- búnum eða samkvæmt uppskrift. Eitt ljóðanna í Við segjum ekki nóg nefnist Með hundrað augu eins og venjulega: einhvers staðar á efstu hæð er hvítt völundarhús bamalega byggt og hvítt eins og sápuþvegið tré þar hef ég birst og stirðnað af hræðslu og þar hef ég hitt konu sem færði mér þijár hvelfdar kmkkur hálfar af ljósi hún var búin til úr dálítilli stjömuskímu fullu herbergi af ryki sem settist á kinnar hennar og tveimur spenntum bogum sem vom auga- brúnir þessara stóm lokuðu augna Fuglar og fískar Samsæri daganna hverfur Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Þór Eldon: Taktu bensín elskan. Myndir: Sjón. Smekkleysa 1986. Þór Eldon tekst þegar best lætur í Taktu bensín elskan að skapa myndir og hljóm sem í mystískum anda höfða til lesandans. Dæmi er eftirfarandi ljóð: Samsæri daganna hverfur sporlaust ljósið skiptir engu því tímar fara í hönd og myrkvað bálið við gluggapóst áttfótungur í heitum rökkurtangó smellur svipa og stimdum himni loga augnlok yfir borg sem rís úr grænu hafinu nauðgar sínum einfóldu stjömum á reykbláum torgum fljótum við hálfmánar og purpurafuglar bensíndælur másandi í skugga vinds og skugga Þetta ljóð fjallar vitanlega um vegferð manna eins og svo mörg önnur ljóð. En það gefur tilefni til margs konar túlkunar, lesandinn fær að geta í eyður. Þór Eldon yrkir líka í símskeyta- stíl, reynt er að hafa orðin sem fæst. Stundum tekst honum vel eins og í ljóði sem byijar á „Hálft er allt“ og öðru sem byijar á „Með líkami fjóra“. En í öðrum tekst honum miður, þau verða tilgerðar- leg og umfram allt tilbúin án þess að vera lifuð. Ég nefni sem dæmi ljóð sem bytja á „Þyrla gullinu" og „Öll haustin". I heild sinni er Taktu bensín elsk- an vitnisburður um tjáningu sem sprottin er úr súrrealism i, en hefur þróast í persónulega átt og stefnir fyrst og fremst að því að vera sálar- spegill, andsvar, leið til að iifa. Þetta er mjög jákvæð þróun. Það eru kraftmiklar myndir í Taktu bensín elskan og hrynjandi sem er skemmtileg. Höfundurinn er enn að læra, raula einn og einn lagstúf áður en söngurinn hefst fyrir alvöru. Sjón hefur myndskreytt bókina með marghöfða ófreskjum sem eru eins konar fiskar. Þetta eru fyrir- ferðarmiklar skreytingar og bera stundum Ijóðin ofurliði, en gerðar af hugkvæmni og eiga sér líf. Athugasemd í sjónvarpsdálki Ólafs M. Jóhann- essonar þ. 11. þ.m. gefur að líta eftirfarandi hugleiðingu: „Ekki lögðu sjónvarpsmenn í að kalla undirritaðan á forsýningu Böðulsins minnugir bréfaskipta hér í blaðinu mjlli leikstjórans og dálka- höfundar. Ég skil vel þessa afstöðu dagskrárstjórans, en ég hef ætíð farið eftir þeirri frumreglurí starfi mínu að hafa heldur það sem sann- ara reynist..." í kjölfar/9 fylgja svo lofsamleg ummæli um Böðul- inn og skækjuna. Hrafn Gunnlaugsson er erlendis og hafði ekki afdkipti af forsýningu á mynd sinni, sem haldin var fyrir blaðamenn, svo að þeir gætu birt gagnrýni um myndina strax eftir sýningu í sjónvarpinu. Sjónvarpið tilkynnti ritstjómum blaðanna símleiðis um þessa forsýningu og benti þeim á að senda þann blaða- mann sem kæmi til með að fjalla um myndina, en lét þeim eftir að ákveða hver það yrði. Af hálfu Mbl. mætti kvikmyndagagnrýnand- inn Arnaldur Indriðason, en svo virðist sem láðst hafí að láta sjón- varpsrýninn Ólaf M. Jóhannesson vita um forsýninguna. Af hálfu RÚV liggja þar engar annarlegar hvatir að baki, og skrifast þetta á reikning ritstjórnar. Vona ég að Mbl. birti þessa athugasemd svo að frumreglan sem Ólafur minnist á sé í heiðri höfð. Virðingarfyllst, Viðar Víkingsson, fulltrúi dagskrárstjóra IDD (Innlendrar dagskrárgerð- ardeildar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.