Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 33 Morgunblaðið/Einar Falur Sláturhúsið Dímon á Hellu er 900 fermetrar að grunnfleti og tveggja hæða. Þar starfa 17 manns við slátrun 4.000 kjúklinga á dag- frá Holtabúinu og nokkrum smærri framleiðendum. Á efri hæðinni er kjötvinnsla. Kjúklingahúsin á Ásmundarstöðum. an hluta af umframbirgðunum. Nýlega pöntuðu norsku kaupend- umir 15 tonn af kjúklingum til reynslu, en Bjami Ásgeir sagði að reynt yrði að selja þeim 200 tonn í allt. Isfugl og Dímon hafa fengið við- urkenningu bandarískra yfírvalda til að framleiða vömr fyrir varnar- liðið á Keflavíkurflugvelli og kemur það því í hlut þessara fyrirtækja að selja þau 50 tonn af kjúklingum sem samið hefur verið um að vam- arliðið kaupi hér á næstu 12 mánuðum. Bjarni Ásgeir sagði að íslensku kjúklingarnir væm bragð- betri og hollari en þeir bandarísku og ættu þeir því að falla vamarliðs- fólkinu vel í geð. Kjúklingamarkaðurinn hér inn- anlands hefur aukist hægt og sígandi á undanförnum ámm. Bjami Ásgeir og félagar stefna að því að auka neysluna, meðal annars með aukinni áherslu á vömþróun, til að nýta framleiðslugetu fyrir- tækja sinna að fullu. Gífurleg breyting hefur orðið í sölu kjúklinga á allra síðustu ámm. Er er nú svo komið að helmingur af sölu ísfugls er unnið kjöt en helmingurinn heil- frystir kjúklingar sem var aðal- markaðsvaran fyrir örfáum ámm. „Við emm að ná góðum tökum á úrvinnslunni — unnu vömmar, svo sem bakkar og kjúllettur, hafa náð miklum vinsældum. Við stefnum nú að frekari landvinningum á þessu sviði. Ymsir möguleikar em einnig ónýttir á öðmm sviðum, til dæmis vantar alveg að fá betri veit- ingahúsin til að hafa kjúklinga á boðstólum. Þá stefnum við að því að hefja framleiðslu á „nuggets" (stundum nefnt bitlingar), sem slegið hafa í gegn í Ameríku og síðar einnig í Evrópu og stóraukið kjúklinga- neysluna. „Nuggets" en> Lúnir til úr hvítu bijóstkjöf; ,om mótað er í bita. Þeir e>"- „ryddaðir og húðaðir og síða,i forsteiktir. Þessa bita er hægt að hita í örbylgjuofni og verða þeir væntanlega seldir í sölutumum og á veitingastöðum,“ sagði Bjami Ásgeir. _ HBj m, sem breytt var í kjúklingahús Albert Áslaugsson, sem annast útungunarstöðina á Hellu, hugar að ungum í stöðinni. Unnið við pökkun Holtakjúklinga dýrkeypta reynslu af því að velta offramleiðslunni á undan okkur. Birgðahaldið er dýrt og lendir sá kostnaður að lokum á neytendum. Ef við getum ekki flutt birgðirnar út verðum við að draga framleiðsl- una enn meira saman til að draga úr birgðunum." Bjarni Ásgeir sagði að góðar í sláturhúsinu Dímoni á Hellu. líkur væru á útflutningi til Noregs. Kaupendum þar hefði líkað vel við kjötið sem sent var út til reynslu í sumar. Hins vegar væri þessi mark- aður ekki hagstæður. Slátra þyrfti sérstaklega fyrir hann þar sem Norðmenn vildu minni fugla en íslenski markaðurinn. En þetta væri möguleiki til að losna við stór- mundarstöðum, Trausti Sigurðar- vikna eldi er þeim slátrað í Dímoni betri. En því er auðvitað ekki að leyna að við tökum töluverða áhættu. Ekki endilega markaðs- lega, ég tel að við stöndum okkur þar, heldur ef óvænt atvik koma upp, til dæmis sjúkdómar, sem koll- varpað geta öllu.“ Bjarni Ásgeir er stjórnarformað- ur Hreiðurs hf. sem rekur alifugla- sláturhúsið ísfugl í Mosfellssveit og hefur Reykjagarður verið stærsti innleggjandinn þar. Eftir kaupin leigði Reykjagarður Hreiðri hf. slát- urhúsið Dímon á Hellu og rekur Hreiður nú bæði sláturhúsin sem eru stærstu ajifuglasláturhús lands- ins. Bjarni Ásgeir sagði að þessi samvinna væri hagkvæm fyrir bæði fyrirtækin, til dæmis í kjötvinnsl- unni. Hugmyndir væru uppi um að forvinna kjötið á Hellu en fullvinna það hjá Isfugli. Þá næðist fram hagræðing í dreifingu og inn- heimtu. Holtabúið selur þó áfram undir sínu merki. „Nei, alls ekki. Þetta er opin búgrein," sagði Bjarni Ásgeir þegar hann var spurður að því hvort ekki væri hægt að líta svo á að Reykja- garður og samstarfsfyrirtæki væru komin með einokunarstöðu á mark- aðnum eftir kaupin á kjúklingadeild Holtabúsins. „Hlutur okkar er ekki svo mikill að hægt sé að tala um einokun. I landinu eru þtjú önnur alifuglasláturhús, auk einstaklinga sem slátra sjálfir, og því er næg samkeppni á markaðnum. Fyrir utan það getur hver sem er bytjað að framleiða kjúklinga, búgreinin er algerlega opin og enginn kvóti. En vissulega höfum við styrkt stöðu okkar í samkeppninni við aðra framleiðendur." Mikil samkeppni hefur ríkt í kjúklingaframleiðslunni. Bjami Ás- geir sagði að allir kjúklingabændur væru nú í sárum eftir eins og hálfs árs offramleiðslu og verðstríð. Hann sagði að nú yrði framleiðsla þeirra fyrirtækja sem hann stjómar eða á aðild að miðuð við markaðinn sem þau hefðu. Grundvallaratriði væri að fá það fyrir vömna sem hún kostaði í framleiðslu. „Við höfum 00 fuglar- ) tonn á árí Hið nýja kjúklingahús íiieykjagarðs hf. á Teigi í Mosfellssveit. Það er fullkomnasta kjúklingahús landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.