Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 34
Sjónvarp Akureyri FIMMTUDAGUR 12. febrúar §18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaðurer Heimir Karlsson. 18.5S Teiknimynd. Furðubúarnir(Wuzzl- es). 19.25 Morögáta (Murder She Wrote). Jessica fer í skemmtisiglingu meö frænku sinni Pamelu sem er nýkomin af taugahæli. Svo virðist sem einhver um borö sé að reyna að koma Pam- elu fyrir kattarnef. 20.25 í sjónmáli. Þáttur um eyfirsk mál- efni. I þættinum veröur rætt viö Jón Siguröarson og Aöalstein Helgason, sem nú eru staddir í Sovétríkjunum aö semja um sólu ullarvarnings þang- aö fyrir Iðnaöardeild Sambandsins. Þá verður rætt viö þrjá valinkunna menn um hvaö þeirgera í frítíma sínum. Það eru þeir Höröur Þorleifs- son tannlæknir, Guömundur Gunn- arsson starfsmaður á Skattstofunni og HólmgeirValdemarsson fram- kvæmdastjóri Heildverslunar Valde- mars Baldvinssonar. §21.15 Afbæíborg(PerfectStrang- ers). Bandarískurgamanþáttur. Larry og Balki frétta aö Dolly Parton sé í bænum. Hyggjast þeir ná mynd af henni meö karlmanni, koma því til fjöl- miölanna og fá góða umbun fyrir. §21.50 Ótemjurnar(Wild Horses). Bandarísk bíómynd meö Kenny Rog- ers og Ben Johnson í aðalhlutverkum. Tveir fyrrum kúrekar eru sestir í helg- an stein. Þeir láta sig dreyma um að komast aftur í sviösljósiö og spenn- una sem fylgir kúrekasýningum. Halda þeir því af staö í ævintýraleit. Lögreglan að störfum í gær við hundraðasta áreksturinn frá áramótum. Morgunblaðið/Skapti §23.25 Maður af nafni Stick. Bandarísk biómynd meö Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles Durning í aðalhlutverkum. Ernest Stickley (Reynolds) snýr aftur heim til Florida eftir aö hafa veriö í sjö ár í fangelsifyrirvopnaö bankarán. Hann er staðráðinn í því aö heja nýtt lif. En undirheimar Miami eru víösjárveröari og fljótt flækist hann i net þeirra. Leikstjóri er Burt Reynolds. 01.00 Dagskrárlok. Eitthundrað árekstr- ar frá því um áramót EITTHUNDRAÐASTI árekstur- Akureyri um hádegisbil í gær og blaðið ræddi við það „allt of inn frá áramótum átti sér stað á þótti varðstjóra sem Morgun- mikið“ á ekki lengri tíma en lið- Fiskmarkaðsnefnd á Akureyri hefur lokið störfum: Leggur til stofnun „fjarskipta- markaðar“ og uppboðsmarkaðar inn er. Af þessum 100 voru 52 „alvöru" árekstrar en 48 „nudd“ eins og lög- reglan kallar það. Veður hefur verið gott það sem af er árinu en annað slagið hefur verið nokkur hálka á götum bæjarins og virðast ökumenn ekki átta sig á þessum snöggu breytingum, að sögn lögreglu. Mik- ið hefur verið um aftanákeyrslur við gatnamót, þar sem bifreið stöðv- ar en ökumaður þeirrar næstu á eftir gerir sér ekki grein fyrir bremsuskilyrðum í tæka tíð. T TILLÖGUM fiskmarkaðsnefnd- ar á Akureyri, sem lauk störfum í gær, er lagt til að stofnað verði hlutafélag um viðskipti með fisk og fiskafurðir á Norðurlandi - og er þá rætt um svokallaðan fjarskiptamarkað, auk lítils upp- boðsmarkaðar á Akureyri. Gunnar Arason, formaður hafn- arstjómar á Akureyri og formaður fískmarkaðsnefndar, og Guðmund- ur Sigurbjömsson, hafnarstjóri, kynntu skýrslu nefndarinnar í gær. Kom fram í máli þeirra að þegar hugur aðila við Eyjafjörð var kann- aður, var enginn áhugi fyrir fiskmarkaði eins og settur verður upp á suð-vestur hominu. Það er HJÚKRUNARFRÆÐINGAR, starfandi á Akureyri og Húsavík, funduðu um stofnun námsbraut- ar í hjúkrunarfræði í háskóla á Akureyri á dögunum. Sam- þykktu var ályktun þar sem lýst er þeirri skoðun að allt nám í hjúkrunarfræði skuli vera _ á sömu hendi og þá í Háskóla ís- lands. Ályktunin er svohljóðandi: „Við lýsum yfír fullum stuðningi við hug- myndir um stofnun háskóla á Akureyri. Við teljum æskilegast að þar verði skipulagt nám í greinum sem ekki em kenndar í Háskóla íslands. Hjúkmnarfræði í Háskóla ís- lands er hins vegar ung grein, enn með því fyrirkomulagi að fiskinum verði öllum komið á einn stað og seldur þar. Þeir sögðu menn hræð- ast byggðaröskun yrði fiskur fluttur frá ýmsum stöðum á svæðinu á slíkan markað. Þá væm einnig meiri tengsl milli veiða og vinnslu hér á svæðinu og hefði það sitt að segja. Starfsmaður nefndarinnar var Karl M. Kristjánsson viðskiptafræð- ingur og vann hann fmmskýrslu. Er framangreind viðbrögð aðila við Eyjafjörð vom Ijós kviknaði hug- mynd um „fjarsiptamarkaðinn“ og hlaut hún góðan hljómgmnn. Lagt er til að umrætt hlutafélag verði í eigu kaupenda og seljenda í mótun, og þarf á öllu sína að halda. Nú þegar er skortur á hæfum kennumm og óæskilegt að dreifa starfskröftum þeirra á tvær stofn- anir. Þann undirbúningstíma sem ætl- aður hefur verið til skipulagningar námsbrautar í hjúkmnarfræði í háskóla á Akureyri teljum við allt of skamman, ekki hvað síst með tilliti til faglegra og stjómunarlegra þátta. Við álítum að allt nám í hjúk- mnarfræði skuli vera á sömu hendi og þá í Háskóla islands. Minnkandi aðsókn er að náms- braut í hjúkmnarfræði í Háskóla íslands og ekki er hægt að ætla að ijöldi skráðra nemenda í náms- braut í hjúkmnarfræði á Akureyri og að hluta til í eigu Akureyrarbæj- ar, sem gæti átt allt að 30-40% í félaginu til að byija með, en gæti síðan selt ef aðrir aðilar lýstu áhuga á að eignast hlut. Hafa menn þá jafnvel erlenda aðila í huga í því sambandi. Að sögn Guðmundar og Gunnars er hugmyndin sú að félag- ið sjái um fiskmiðlun og milligöngu um físksölur og uppboð. „Fjar- skiptamarkaður" svokallaður verður þannig upp byggður að „nútí- matækni varðandi fjarskipti verður nýtt,“ eins og Gunnar orðaði það. Skip þyrftu því ekki að koma í land áður en boðið yrði í fiskinn heldur yrði það gert í gegnum nefnt hluta- verði mikill, a.m.k. ef tekið er mið af aðsókn í aðfaramám það, sem fyrirhugað var við M.A. veturinn 1986-1987. Ef farið verður af stað með háskólakennslu á Akureri í hjúkmnarfræði er hugsanlegt að fótunum verði kippt undan frekari kennslu í háskóla á Akureyri. Að okkar mati er raunhæfara og æskilegra að hluti verklegs náms í hjúkmnargreinum 3. og 4. námsárs námsbrautar í hjúkmnarfræði í Háskóla íslands fari fram hér á Akureyri, undir stjóm umsjónar- kennara viðkomandi greina. Slíku má koma í kring með tiltölulega skömmum undirbúningstíma og litl- um kostnaði." félag og löndun færi síðan fram hjá kaupanda. Þá nefndu þeir Guðmundur og Gunnar að eitt af markmiðum hlutafélagsins yrði að annast ýmiss konar útflutningsstarfsemi af svæðinu, svo sem með rækju, hörpudisk, afurðir frystitogara og eldisfísk, svo dæmi séu nefnd. Þeir nefndu að kostnaður við stofnun og rekstur þessa félags fyrsta árið væri ekki nema 5-10 milljónir króna sem væri aðeins brot af þeim upphæðum sem nefnd- ar væru syðra við stofnun markaða þar vegna þess að ekki þyrfti að leggja fé í byggingu húsnæðis. Vil- yrði væri fyrir húsnæði til leigu á Akureyri undir uppboðsmarkaðinn, sem yrði smár í sniði. Skipuð hefur verið sjö manna undirbúningsnefnd til að vinna áfram að málinu og hefur hún störf mjög fljótlega. Formaður hennar er Björn Jósep Arnviðarson, for- maður atvinumálanefndar Akur- eyrarbæjar, Gunnar Arasonar, formaður hafnarstjómar á Akur- ejyri, Sverrir Leósson, formaður Utvegsmannafélags Norðurlands og stjómarformaður ÚA, Guð- mundur Steingrímsson starfsmaður skipstjórafélags Norðlendinga og vélstjórafélags íslands á Akureyri, Bjami Aðalgeirssonar, útgerðar- maður og bæjarstjóri á Húsavík, Láms Ægir Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Hólaness hf. á Skagaströnd, og Svavar B. Magn- ússon, framkvæmdastjóri Magnús- ar Gamalíelssonar hf. á Ólafsfírði. Ekki vildu Guðmundur og Gunn- ar spá neinu um hvenær markaður þessi gæti orðið að veruleika - en reiki að er með að fmmvarp til laga um uppboðsmarkað fyrir sjávarafla verði samþykkt á alþingi í vor, og eftir það ætti ekki að þurfa að líða langur tími. Þess má geta að síðdegis í fyrra- dag varð mjög harður árekstur á mótum Þingvallastrætis og Mýrar- vegar. Ökumaður annarrar bifreið- arinnar var fluttur á sjúkrahús en fékk síðan að fara heim. Báðar em bifreiðamar mikið skemmdar. Um kl. 21.00 í fyrrakvöld var svo ekið á fimm ára gamla stúlku á Skarðshlíð. Stúlkan fótbrotnaði. Akureyr- ar mót í stórsvigi AKUREYRARMÓT í stórsvigi 12 ára og yngri var haldið um síðustu helgi í Hlíðarfjalli. Úrslit urðu sem hér segir: í flokki 11-12 ára stúlkna sigraði Sísý Malmquist Þór á 1:25,34, Ásta B. Baldursdóttir KA varð önnur á 1:29,33 og þriðja Eva Jónasdóttir Þór á 1:30,28. Sverrir Rúnarsson Þór sigraði í 11-12 ára flokki pilta á 1:26,22 mín., annar varð Arnar Friðriksson Þór á 1:28,45 og þriðji Örn Arnars- son Þór á 1:29,28. í flokki 10 ára drengja sigraði Axel Grettisson Þór á 1:27,73 mín., annar varð Elvar Óskarsson Þór á 1:29,85 og þriðji Kristján Örnólfs- son Þór á 1:30,08. Helga B. Jónsdótir KA sigraði í flokki 10 ára stúlkna á tímanum 1.31,43. Var reyndar eini keppandinn. Hrefna Óladóttir KA sigraði í flokki 9 ára stúlkna á tímanum 1:30,69 mín. Önnur var Gígja Hjaltadóttir KA á 1:31,59 og þriðja Brynja Þorsteinsdóttir KÁ á 1:32,42. í flokki 9 ára drengja sig- raði Fjalar Úlfarsson Þór á 1:30,04 mín., annar varð Jóhann G. Arnars- son Þór á 1:34,77 og þriðji Ásgeir Leifsson Þór á 1:37,64 mín. ABSINS 691140 m 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuldfærð á viðkomandi VERIÐ VELKOMINÍ GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. CB Hjúkrunarfræðingar á Akureyri og Húsavík: A móti kennslu í hjúkrunar- fræðum í háskóla á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.