Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 Núverandi og ráðgerðar álagningarreglur: Samanburðartöfhir út skatta ársins 1986 eftir núverandi álagn- ingarkerfí. * Tekjur 1986 eru 33,5% hærri en tekjur 1985 og eru notaðar til að reikna út skatta ársins 1986, samkvæmt frumvarpi. * Tekjuskattar nú eru samtala tekju- skatts, útsvars, sjúkratryggingargjalds, framlags til framkvæmdasjóðs aldraðra, sókn- argjalds og kirkjugarðsgjalds, að frádregnum bamabótum og bamabótaauka, reiknað eftir núgjldandi reglum eftir tekjum ársins 1985. * Tekjuskattur frumvarps er reiknaður heildarskattur samkvæmt frumvarpinu og 6,25% útsvari. Álagningarprósenta er því 34,75%. Frádráttur er 126,000 á árinu 1986, ígildi 138,000 í febrúar 1986. * Skatthlutfall er hundraðshluti skatta efír hvoru álagningarkerfi um sig af tekjum 1986. HJÚN BARNLAUS BÆCI AfLA TCKNft Tekjur Tekjur Tekjuekattar Tekjíkattar Skat»hl utfall Skatthlutfell Mlamunur Miamunur 1985 1986 nú frumvarp nú frumvarp akatte hlutfalla 150 200 1 0 0 4% 00% -1 -0.4% 225 300 1 0 0 4* 0.0% -1 -0 4% 300 400 2 0 0 4% 0 0% -2 -0 4% 375 500 3 0 o e% 0 0% -3 -0 6% 449 600 26 0 4 4% 00% -26 -4.4% 524 700 48 0 6 e% 0 0% -43 -6 8% 599 800 69 26 8 6% 3 3% -43 -5.4% 674 900 97 61 10 8% 6 8% -36 -40% 749 1000 125 96 12 5% 9.6% -30 -3.0% 824 1100 154 130 14 0% 118% -24 -2.2% 899 1200 164 1 65 15 3% 13 8% -19 -1.6% 974 - 1300 214 200 16 5% 15 4% -14 -11% 1049 1400 244 235 17 4% 1 6 8% -10 -0.7% 1124 1500 274 269 18 3% 18 0% -5 -0.3% 1199 1600 304 304 19 0% 19 0% 0 0 0% 1273 1700 341 339 20 1% 19 9% -3 -0 2% 1348 1800 380 3"M 21 1% 20 6% -7 -0 4% 1423 1900 419 408 22 0% 21 5% - 1 1 -0.6% 1498 2000 458 443 22 9% 22 2% -15 -0.7% 1573 2100 496 476 23 6% 22 6% - 19 -0.9% 1648 2200 535 513 24 3% 23 5% -25 -10% 1723 2300 574 547 25 0% 23 6% -27 -1.2% 1798 2400 r. 1 3 582 25 5% 24 3% -31 -1 3% «n éhrifð af öi ey*♦•jrn slattMofm og fradr itfariinurn EINHLEYPINGUR Tekjur Tekjur Tekjuskattar Tekjskattar Skatthlutíell Skatthlutfell Mlsmunur Mlsmunur 1985 1986 nú írumverp nú frumvarp skatte hlutfalla 150 200 1 0 0 4* 00* -1 -0.4* 225 300 8 0 2 7* 00* -8 -2.7* 300 400 31 13 7 6% 33* -18 -4 4* 375 500 59 48 1 1 6% 9 6* -11 -2.3* 449 600 91 83 15 \% 13.8* -8 -14* 524 700 122 1 17 1 7 4% 16 8* -4 -0.6* 599 800 152 152 189X 190* 0 0.1* 674 900 190 187 21.1* 20 8* -3 -0.3* 749 1000 228 222 22 8* 22 2* -7 -0.7* 824 1 100 267 256 243% 23.3* -11 -1.0* 899 1200 306 291 25 5% 24.3* -15 -1.2* 974 1300 345 326 265% 25.1* -19 -1.4* 1049. 1400 383 361 27 4% 258* -23 -1.6* 1124 1500 422 395 28 \% 26 4* -27 -1.8* 1 199 1600 461 430 28.6* 26 9* -31 -1.9* 1273 1700 499 465 29 4% 27 3* -35 -2.0* 1348 1800 538 500 29 9* 27 8* -39 -2.1* 1423 1900 577 534 30 4 % 28 1* -43 -2.2* 1498 2000 616 569 30 8* 2es* -47 -2.3* 1573 2100 654 604 31 2* 288* -51 -2.4* 1648 2200 693 639 31 5* 290* -55 -2.5* 1723 2300 732 673 31 6* 293* -59 -2.5* 1798 2400 771 706 32 1* 29 5* -63 -2.6* én áhrifaaf breyttum tekjustofnt oq írádrátterllduni HJON MEti TVO ÞOPN. BÆúl AFLÁ TEKNA Tekjur Tekjur Tekjuskattar T*1 jalattsr SkaUhl utfall Skatthlutfall Mlamunur Mismunur 1985 1986 nú frumvarp nú frumvarp skitta hlutfalla 150 200 -76 -77 -37 8% -38 3% -1 -0 4% 225 300 -75 - 77 -25 1% -25.5% -1 -0 4% 300 400 -75 -77 - 18 7% -19.1% -2 -0 4% 375 500 -72 -76 -14 4% -15.3% -4 -0 9% 449 600 -39 -64 -6 5% -10 7% -26 -43% 524 700 -6 -52 -06% -7.5% -47 -6 7% 599 800 27 -14 3 4% -1.6% -42 -5.2% 674 900 60 25 6 7% 2 6% -35 -3.9% 749 1000 ee b0 8 8% 6 0% -29 -2.9% 824 1100 1 17 95 10 7% 8.6% -23 -2.1% 899 1200 1 47 129 12 3% 10 6% - 18 -1.5% 974 1300 177 164 13 6% 12 6% -13 -1.0% 1049 1400 207 199 146% 14 2% -8 -0.6% 1124 1500 237 234 156% 15 6% -3 -0 2% 1199 1600 267 266 16 7% 16 6% 1 0 1% 1273 1700 305 303 17 9% 17 6% - 1 -0 1% 1348 ieoo 343 336 19 1% 18 6% -5 -0 3% 1423 1900 362 373 20 1% 19 6% -9 -0 5% 1498 2000 421 407 21 0% 20 4% - 1 3 -0 7% 1573 2100 459 442 21 9% 211% -17 -0 8% 1648 2200 498 47? 22 6% 21 7% -21 - 1 0% 1723 2300 537 512 23 3% 22 2% -25 - 1 1% 1798 2400 576 546 24 0% 22 6% -29 - 1 .?% án éhr ifa af bi (•gftijrri jiattjlofni fr.'jdr--it»®r• iurrt úr stj órnarfrumvarpi Þijú af fimm boðuðum stjómarfrum- vörpum, sem fela í sér ráðgerða skattkerf- isbreytingu, vóm lögð fram á Alþingi í gær (miðvikudag): frumvarp um stað- greiðslu opinberra gjalda, frumvarp um gildistöku laga um staðgreiðslu og fmm- varp til brtytinga á tekju- og eignarskatts- lögum. Hér fylgja fímm töflur um skatta, annars- vegar miðaðar við núverandi álagningarregl- ur, hinsvegar við reglur samkvæmt ráðgerðu kerfí. Töflur þessar fylgdu greinargerð með staðgreiðslufrumvarpinu. Skýringar: * Tekjur 1985 eru notaðar til að reikna EINSTÍTT F0PELDRI MEC' TVÓ B0RM Tekjur Tekjur Tekjuskattar Teljilattsr Skötthl utt'all Skatihlutfall Mijmunur Mismunur 1985 1986 nú frumvarp nú • frumvarp Jkatta hlutfalla 150 200 -81 -112 - 40 4% -56.1% -31 -15.7% 225 300 -80 - 112 -26 8% -37 4% -32 -10 6% 300 400 -51 -92 -128% -23.0% -41 -10.2% 375 500 -15 -45 -2 9% -9.1% -31 -6.2% 449 600 29 1 4 9% 0.2% -28 -4.6% 524 700 71 46 10 2% 6.6% -25 -3 6% 599 800 103 81 12.9% 10 1% -23 -2.8% 674 900 142 1 15 15 7% 12 6% -26 -2.9% 749 1000 164 150 18 4% 15 0% -34 -3.4% 824 1100 226 185 20 5% 16 8% -41 -3 7% 899 1200 265 220 22 1% 18 3% -45 -3.8% 974 1300 303 254 23 3% 19.6% -49 -3 8% 1049 1400 342 289 24 4% 20 7% -53 -3.8% 1 124 1500 361 324 25 4% 216% -57 -3.8% 1199 1600 420 359 26 2% 22 4% -61 -3.8% 1273 1700 458 393 27 0% 23 1% -65 -3 8% 1346 1600 497 426 27 6% 23 6% -69 -3.8% 1423 1900 536 4b3 28 2% 24 4% -73 -3.8% 1498 2000 575 496 28 7% 24 9% -77 -3 8% 1573 2100 613 532 29 2% 25 4% -81 -3.9% 1648 2200 b52 5r.7 29 6% 25 6% -85 -3.9% 1 7Z3 2300 691 602 30 0% 26 2% -89 -3.9% 1798 2400 729 637 30 4% 26 5% -93 -3.9% án áhnfe af breytturn jlattjtofm og fradrattarlihum hjOh med tvoborn. ahnað hjóna TEKJiJLAUST Tekjur Tekjur Tekjuskatlar Tei jskattar Skatthlutfall Skatthlutfall Mismunur Mismunur 1985 1986 nú frumvarp nú frumverp skatta htutfalle 150 200 -76 -77 -378* -36.3* -1 -0.4* 225 300 -75 -77 -25 1* -25.5* -1 -0.4* 300 400 -71 -73 -17 8* -18 2* -2 -0.4* 375 500 -62 -67 -12 5* - 13 4* -4 -0.9* 449 600 -34 -61 -5 7* - 10.2* -26 -4 4* 524 700 1 -39 0 2* -55* -40 -5 7* 599 800 37 2 4 6* 0.3* -35 -4 4* 674 900 81 43 90* 4 8* -38 -4 2* 749 1000 126 84 12,6* 8.4* -42 -4 2* 824 1 100 166 120 15 1* 10 9% -46 -4.2* 899 1200 205 155 17 1* 12.9* -50 -4 2* 974 1300 243 189 18 7* 14 6* -54 -4 2* 1049 1400 282 224 20 1* 16.0* -58 -4.1* 1 124 1500 321 259 21 4* 17 3* -62 -4 1* 1 199 1600 360 294 22 5* 18 3* -66 -4 1* 1273 1700 398 328 23 4* 19 3* -70 -4.1* 1348 1800 437 363 24 3* 20.2* -74 -4 1* 1423 1900 476 39e 25 0* . 209* -78 -4.1* 1498 2000 514 433 25 7* 21.6* -82 -4.1* 1573 2100 553 467 26 3* 22.3* -86 -4.1* 1648 .2200 592 502 26 9* 22.6* -90 -4.1* 1723 2300 631 537 27 4* 23 3* -94 -4.1* ón óhr ife eí Dreyttum skettstofnl. vaxte- oq sjómannaafslœtti Endurgreiðsluskrá - Innheimtuskrá: Endanlegt skatt- uppgjör eftirá Raungildi mismunar tryggt Laun á árin 1987 ekki skattlögð: Framtöl í árslok 1987 sem áður Staðgreiðsla opinberra gjalda verður „bráðabirgðagreiðsla tekjuskatts og útsvars á tekju- ári, nema annað sé tekið fram“, eins og segir í fyrstu grein stað- greiðslufmmvarpsins. Eftir sem áður verður um skattframtöl að ræða, að tekjuári liðnu. Ef mis- munur verður á álagningu og staðgreiðslu ber að gera hann UPP (greiðsla eða endur- greiðsla), samkvæmt ákvæðum þar um. Ríkisskattstjóri gerir sérstakar endurgreiðslu- og inn- heimtuskrár, að tekjuári liðnu, sem byggðar verða á saman- burði staðgreiðsluskrár [um geeiðslur gjaldenda á tekjuár- inu] og eftir á gerðrar álagning- arskrár frá skattstjórum. Ríkisskattstjóri vinnur endur- greiðsluskrá yfír þá gjaldendur, sem reynast hafa staðgreitt meir á tekjuári en síðar gerð álagning- arskrá telur rétt vera, eftir svokall- aða skuldajöfnun milli hjóna, samanber 114. grein laga um tekju- og eignaskatt og sambæri- legt ákvæði í lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Hér er þó ekki um neina breytingu á reglum um sam- ábyrgð hjóna á skattgreiðslum að ræða frá gildandi lögum. Raungildi mismunar, á hvom veg sem verð- ur, er tryggður með framreikningi í samræmi við breytingar á láns- kjaravísitölu frá 1. júlí á tekjuári til 30. júní á álagningarári. Ríkisskattstjóri gerir og inn- heimtuskrá yfir þá gjaldendur, sem að lokinni álagningu skattstjóra, teljast ekki hafa fullgreitt skatta með staðgreiðslum á tekjuári. Innheimtuskrá verður byggð á samanburði á álagningarskrá og staðgreiðsluskrá, að teknu tilliti til breytinga í samræmi við láns- kjaravísitölu, samkvæmt ákvæðum 121. greinar laga um tekju- og eignaskatt, sem fyrr segir. Inn- heimtuskrár verða síðan sendar til viðkomandi innheimtumanna. Innheimtuskrár fyrir innheimtu- menn ríkissjóðs taka einnig til annara skatta, þinggjalda og sveit- arsjóðsgjalda. sem ekki heyra til staðgreiðslukerfí, svo sem eignar- skatta, aðstöðugjalda og launa- tengdra gjalda. „Meginrelga frumvarps þessa varðandi laun í nefndum skilningi [venjuleg laun skv. 4. grein] er sú að skattlagning á öll venjuleg og eðlileg laun ársins 1987 falli niður gjaldárið 1988. Af því leiðir að launateknahækkun á árinu 1987, sem stafar af auknu vinnuframlagi gjaldanda sjálfs á því ári, verður ekki skattlögð. Frá þeirri megin- reglu er gerð undantekning að því er varðar reiknað endurgjald manna i atvinnurekstri og laun til manna sem eru eigendur eða með- eigendur í fyrirtæki sem greiðir þeim laun“. Þannig er komist að orði í athuga- semdum með frumvarpi til laga um gildistöku laga um staðgreiðslu opin- berra skatta. „í þessum undantekn- ingartilfellum eru sett ákveðin mörk á launateknahækkun milli ára. Fari tekjuhækkun 1987 fram úr þessum mörkum verður hún skattlögð á árinu 1988, Ástæðan til setningar þessara sérstöku reglna er sú að þama er um að ræða aðila sem eru í aðstöðu til að ákvarða laun sín sjálfír án til- lits til vinnuframlags, þannig að hætta væri á misnotkun skattleysis- ákvæða vegna ársins 1987...“. í athugasemdum segir enn: „Skatt- lagning tekna ársins 1987 á árinu 1988 fer fram með hefðbundnum hætti og mönnum ber að sjálfsögu að skila framtali 1988 vegna tekna á árinu 1987 og eigna í lok þess árs. - Við álagningu verður sérstaklega að gæta þess að gjaldandi hafi ekki yfírfært launatekjur er tilheyra öðr- um tekjuárum til tekjuársins 1987“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.