Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 4 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Offset- skeytingarmaður með reynslu í litskeytingu og offset-ljós- myndun óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 12135. Vanur vélstjóri óskar eftir stöðu á skuttogara, togveiðiskipi eða rækjuveiðiskipi. Hef 1500 kw. réttindi. Má vera úti á landi. Er laus strax. Upplýsingar í síma 16573. Setjarar Útgáfufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða vana setjara. Líflegur vinnustaður. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. febrúar merktar: „Innskrift — 3000“. Afgreiðslumaður Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki óskar eftir afgreiðslumanni. Við leitum að frískum manni á góðum aldri. Framtíðarstarf. Umsóknir óskast sendar inn á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „A — 50B“. Starfsmaður á bíl Fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða starfs- mann í hálft starf til sendiferða. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Starfsmaður á bíl 10533“. Starfsfólk óskast til lagerstarfa. Upplýsingar veitir Brandur í síma 82299. Verksmiðjan Vífilfell Vestmannaeyjar — fiskvinna Óskum eftir fólki í loðnu og fiskpökkun. Mikil vinna framundan. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Innkaup Okkur vantar starfsmann í innkaupadeild IKEA. Starfssvið: Innkaup á gjafa- og smávörum. Æskilegt er að umsækjandi sé á aldrinum 20-40 ára, hress, sjálfstæður og með góða enskukunnáttu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, sendist til IKEA, Box 8812, 128 Reykjavík. Byggingariðjan hf. óskar eftir verkamönnum. Ferðir og fæði greiðist af vinnuveitanda. Upplýsingar í síma 36660. Rafvirki óskast Óskum eftir að ráða rafvirkja til viðgerðar og viðhaldsþjónustu. Starfsfyrirkomulag: samningsatriði. Akurvík — Akureyri Sími 96-22233. Fiskiðnaðarmaður sem hefur flest matsréttindi óskar eftir góðu starfi. Margt kemur til greina. Getur hafið störf 1. apríl. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B — 1775“ fyrir 20. feb. Sölumaður óskast! £5 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640 Endurskoðunar- skrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða sem fyrst fólk til aðstoðar við bókhald og ársuppgjör smærri fyrirtækja. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf frá Sam- vinnuskólanum eða hliðstæða menntunn svo og einhverja reynslu á þessu sviði. Til greina kemur tímabundið starf til 1. júlí nk. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. feb. nk. merkt: „E 1777“. Mosfellshreppur — félagsmálafulltrúi Starf félagsmálafulltrúa hjá Mosfellshreppi er laust til umsóknar. Hér er um að ræða nýtt starf hjá Mosfellshreppi. Félagsmálafulltrúa er ætlað að annast dag- lega umsjón með framkvæmd málefna sem snúa að aðstoð við einstaklinga og fjölskyld- ur, umsjón með heimilishjálp á vegum sveitarfélagsins, aðstoð við aldraða og fatl- aða, sem og aðstoð við barnaverndarnefnd Mosfellshrepps. Félagsmálafulltrúi starfar í nánu samstarfi við félagsmálaráð Mosfellshrepps, undirbýr og situr fundi ráðsins. Áskilið er að viðkomandi hafi menntun á sviði félagsráðgjafar eða sambærilega menntun og starfsreynslu. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt að lausn þeirra verkefna sem starfinu fylgja. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til undirrit- aðs í umslagi merktu. „Félagsmálafulltrúi" á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði fyrir 23. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 666218. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Bankastofnun óskar eftir að ráða innanhússsendil. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. febrúar nk. merktar: „B — 5460“. Trésmiðir Óska eftir að ráða nokkra trésmiði nú þeg- ar. Mikil og örugg vinna framundan. Upplýsingar í síma 611385. Hjúkrunarfræðingar Ljósmæður og sjúkraliðar óskast til starfa. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingar, einnig í eldhús og þvottahús. Hálfs- og heilsdags störf. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ, sími 51822. Fæðingarheimili Reykjavíkur Sjúkraliða vantar til starfa við Fæðingar- heimili Reykjavíkur. Upplýsingar veitir forstöðumaður í símum 24672 og 22544. Aukavinna — frúarleikfimi Óskum að ráða leikfimikennara 4-6 tíma á viku. Þarf að geta byrjað strax. Júdódeild Ármanns, simi 83295. Dagvist barna óskar eftir fóstrum og starfsfólki til starfa nú þegar við: ★ Leikskólann Staðarborg við Háagerði ★ Leikskólann Brákarborg við Brákarsund. Upplýsingar gefur Fanný Jónsdóttir umsjón- arfóstra í síma 27277. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða konu til að sjá um morg- unmat. Vinnutími frá 6.00-11.00. Ennfremur eftir konu í ræstingar frá kl. 8.00-14.00. Upplýsingar á staðnum frá kl. 9.00-17.00. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.