Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.02.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til leigu eitt herbergi og eldhús á jarö- hæð í Melahverfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Til leigu — 10520". Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 5 = 1682128Ví= Umr. □ Helgafell 59872127 VI - 2 □ St.:St.: 59872127 VII Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennn samkoma í kvöld kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ADKFUK Matarfundur verður þriðjudag- inn 17. febrúar og hefst kl. 19.00. Miöar seldir á skrifstofu félaganna Amtmannsstíg 2b. Síðasti söludagur er föstudaginn 13. febrúar. Almenn samkoma er i Þríbúöum, Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Mikill almennur söngur, hljóm- sveitin leikur og Samhjálparkór- inn tekur lagið. Samhjálparvinir gefa vitnisburð um reynslu sina og trú. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 13.-15. febr. 1. Tindfjöii í tunglskini. Gist i Tindfjallaseli. Gengið á Tind- fjallajökul. 2. Þorraferð f Þórsmörk. Gist i Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Tunglskinsferð. Góð færð. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Tunglskinsganga og fjörubál á föstudagskvöldið kl. 20. Sjáumstl Útivlst, ferðafálag. Kristiboðsvika Kristniboðsdeild KFUM og K, Hafnarfirði. Samkomur á hverju kvöldi 8.-15. febrúar i húsi félaganna, Hverfis- götu 15. Fimmtud. 12. fab. Ræða: Skúli Svavarsson. Kristniboðsþ.: Fyrstu kynni í Kenia — Pókot. Ragnar Gunn- arsson. SAMKOMA í kvöld kl. 20.30 í Langagerði 1. Yfirskrift: Bænalff. Upphafsorð og bæn: Hendrikka Alfreðsdóttir. Vitnisburður. Sönghópurinn Maranata syngur. Ræðumaöur: Málfriður Finn- bogadóttir. Bænastund í lok samkomu. Einnig verður mynd- bandið Guð eða Mao sýnt, sem fjallar um Annie Skau. Allir hjart- anlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar fimmtud. 12. feb. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109. Efni: Fyrir hlé mun Guðrún Guð- varðardóttir sýna myndir frá Vestfjörðum m.a. frá Dýrafirði, Önundarfirði, Ingjaldssandi, Geirþjófsfirði og Tálknafirði og segja frá feröum sínum þangað. Eftir hlé verður sýnt frá sumar- leyfisferðinni frá í ágúst: Lakagígar — Leiðólfsfell — Eldgjá og mun Þorleifur Guö- mundsson segja frá ferðinni. Einnig er stutt syrpa frá þorra- blótsferðinni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 15. febrúar: 1. Kl. 13. — Skarðsmýrarfjall (597 m). Ekiö aö Kolviðarhóli og gengið upp Hellisskarð og á Skarðsmýrarfjall. Verð kr. 500. 2. Kl. 13. — Innstidalur — aust- ur fyrir Skarðsmýrarfjall/ skíðaganga. Gengið verður á skíðum austan Skarðsmýrar- fjalls, milli hrauns og hlíða, í Innstadal. Verð kr. 500. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Skíða/gönguferð á Þorraþræl f Borgarfjörð helgina 20.-22. febrúar. Gist á Varmalandi. Ferðafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ] Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur rabbfund fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30 i Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Margir góðir gestir koma. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar nk. í Hafnarstræti 12. 2. hæð kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarfulltrúarnir Geirþrúður Charlesdóttir og Sigrún Halldórs- dóttir ræða bæjarmálefni og svara fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Stjórnin. ®Týr félag ungra sjálfstæðismanna Landhelgisgæslan Næstkomandi föstudag þ. 13. febrúar fer Týr, félag ungra sjálfstæð- ismanna í Kópavogi, i skoðunarferð til Landhelgisgæslunnar. Skoðaður verður flug- og skipakostur hennar undir leiðsögn gæslu- manna. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum í Kópavogi kl. 14.00. Allir eru hvattir til að mæta og kynna sér málefni Landhelgis- gæslu íslands. Sjáumst hress! Skólanefnd Týs. Landsmálafélagið Vörður Straumhvörf í íslenskum landbúnaði Landsmálafélagið Vörður efnir til ráðstefnu um landbúnaðarmál föstudaginn 20. febrúar nk. Ráðstefnan verður haldin í sjálfstæðis- húsinu Valhöll og hefst kl. 16.00 og lýkur kl. 20.00. Á ráðstefnunni verða eftirfarandi framsöguerindi flutt: 1. Þróun í landbúnaði seinustu árin. Doktor Sigurgeir Þorgeirsson. 2. Stjómkerfi landbúnaðarins. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson lögfræðingur. 3. Afleiðingar afurðasöiu og verðlagsskipulagsins. Steingrimur Ari Arason hagfræöingur. 4. Staða bændastáttarinnar. Jóhannes Torfason. 5. Áhrif kvótakerfisins og núverandi framleiðslustýringar. Guðmund- ur Stefánsson landbúnaðarhagfræðingur. 6. Hvernig er hægt að leysa núverandi vanda? Ketiil A. Hannes- son landbúnaðarhagfræðingur. 7. Stefnumörkun f landbúnaði. Jón Magnússon hrl. Að loknum framsöguerindum verða umræður og fyrirspurnir. Ráð- stefnustjóri verður Sigurbjörn Magnússon lögfræðingur. Funda- og róðstefnunefnd Varöar. Sjálfstæðisfélag Fljótsdalshéraðs Almennur félagsfundur verður sunnudag- inn 15. febrúar kl. 20.30 í Samkvæmispáf- anum í Fellabæ. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund 2. Friðrik Sophusson ræðir skattamál o.fl. Stjórnin. Seyðisfjörður — Austurland Framtíð sjávarútvegs á íslandi Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði efnir til ráðstefnu um f ramtíð sjávarút- vegs á Islandi í félagsheimilinu Herðubreið, Seyðis- firði laugardaginn 14. febrúar nk. og hefst ráðstefnan kl. 13.00. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá: • Setning: Garðar Rúnar Sigurgeirsson form. Skjaldar. • Ávarp: Friðrik Sophusson varaform. Sjálfstæðisflokksins. • Stjómun fiskveiða: Valdimar Indriðason alþm. • Útfiutnings- og markaðsmál: Adolf Guðmundsson frkvstj. Fiskvinnslunnar hf., Seyðisfirði. • Þróun fiskiðnaðar: Björn Dagbjartsson alþm. • Gjaldeyrismál sjávarútvegslns: Kristinn Pétursson frkvstj. Útvers hf, Bakkafirði. • Kjör starfsfólks i sjávarútvegl: Hrafnkell A. Jónsson form. Árvakurs, Eskifirði. •Almennar umræður. • Ráðstefnustjóri: Theodór Blöndal frkvstj. Vélsmiðjunnar Stál, Seyðisfirði. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólagið Skjöldur, Seyðisfirði. Siglfirðingar Sjálfstæðisfélögin boða til almenns stjórnmálafundar í Hótel Höfn laugardaginnn 14. febrúar kl. 15.00. Pálmi, Vilhjálmur og Ómar mæta á fundinn. Siglfirðingar! Kynnið ykkur skoðanir frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin. Sauðárkrókur Fundur verður í Sjálfstæðisfélagi Sauðárkróks sunnudaginn 15. fe- brúar kl. 14.00 í Sæborg. Fundarefni. 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Fjórir efstur menn á lista Sjálfstæðisflokksins i kjördæminu, þeir Pálmi, Vilhjálmur, Karl og Ómar mæta á fundinn. Félagar eru hvattir til að mæta Stjórnin. Snæfellingar Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfólaganna i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn í Mettubúð, Ólafsvík, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi koma á fundinn. Stjórnin. Akureyri Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna á Akureyri heldurfund í kvöld kl. 20.30 í Kaupangi við Mýra- veg. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sop- husson mun ræða um stjórn- málaviðhorfið. 3. Björn Dagbjarts- son mun ræða um atvinnumál. Félagar eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Fundað með dönskum þingmanni Laugardaginn 14. febrúar mun Samband ungra sjálfstæðismanna halda fund með danska þingmanninum Connie Hedergaard. Connie, sem er einungis 26 ára gömul, er þingmaöur (haldsflokksins danska og situr fyrir hans hönd m.a. í utanrikismálanefnd danska þingsins. Sérsvið hennar er utan- ríkis-, öryggis- og varnarmál. Fundurinn verður haldinn i neðri deild Val- hallar og hefst kl. 15.00. Utanríkismólanefnd SUS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.