Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987 Dagskrár- spjall Eg heyri ekki nógu vel í rás 2 á FM 102 en því betur í Bylgj- unni á 98,9! Úr því ég minnist á Bylgjuna er í lagi að minna á ferð þeirra Bylgjumanna í Sjallann um helgina. Þessi ferð hefur að mínu mati verið full rækilega auglýst á Bylgjunni en einkastöðvamar eru býsna duglegar við að auglýsa hvers- kyns dagskrárauka. Starfsmenn ríkisstöðvanna eru mun hógværari. Þá er bara að vona að Sjallaferðin glæði áhuga sunnanmanna á norð- lensku skemmtanalífí einsog til stóð. ítakt Þátturinn í takt við tímann var svo sannarlega í takt við tímann að þessu sinni. Olafur Hauksson kynnti hið nýjasta í tölvutækninni, einkum þó einkatölvumar. Einnig kynnti Ól- afur hina ævintýralegu „teiknitölvu", er ónefnt kvikmyndafyrirtæki hefír fest kaup á, en þessi undragripur getur breytt myndverkum að því er virðist áreynslulaust. En dýr myndi Hafliði allur; ein klukkustund við töfraskjámn kostar allt að 100 þús- undkall. Á endanum greiðir náttúru- lega neytandinn fýrir allan þennan kostnað, en á móti kemur verulegur tímaspamaður listafólksins. Til stóð að senda þáttinn í takt við tímann út frá Höfða en svo færðu menn sig um set í hús Rafveitunnar við Ell- iðaárvoga. Virðast umsjónarmenn þáttarins hafa þá stefnuskrá að kynna helstu stofnanir Reykjavíkur- borgar. Kann ég þessu vel en biðst þó undan beinni útsendingu frá ösku- haugunum. Einhverjir gestir mættu í salarkynni Rafveitunnar en áhorf- endur sáu því miður aldrei framaní þær skuggaverur nema þá afreks- mennina Jón L. Ámason skákmann og Jón Pál kraftajötun. Jón Páll aug- lýsti grimmt í þættinum, enda frekur á fóðrunum. Er ekki við hæfí að fast- launa þennan mikla afreksmann rétt einsog skákmennina okkar? ViÖfótskör . . . Síðast á dagskrá ríkissjónvarpsins í fýrradag var ríflega 20 mínútna þáttur þar sem yfírmaður innlendrar dagskrárgerðar, Hrafn Gunnlaugs- son, ræddi við Ingmar Bergman. Nefndist þátturinn Meistari Berg- man á íslandi og var þar vísað til heimsóknar Bergmans á Listahátíð '86. Það er óþarfí að titla Bergman meistara; þeirri nafnbót hefír að undanfömu verið klínt full ótæpilega á ýmsa minni spámenn hér á sker- inu. Einsog allir vita er Ingmar Bergman sennilega frægasti núlif- andi kvikmyndaleikstjóri plánetunn- ar ásamt Fellini og Woody Allen. Hefír Bergman um langan aldur skyggt á kollegana í Svíþjóð, ekki í krafti klíkuskapar eða bægslagangs, heldur einstaklega persónulegrar myndsýnar, er hefír markað nýtt skeið í kvikmyndasögunni, sem gjaman er nefnt tímabil hinna skandínavísku vandamálamynda. Bergman var lítillátur að hætti sannra listamanna. Þess vegna hefði Hrafn eins getað verið að rabba við snjallan húsasmið, vísindamann, rit- höfund, lækni, stjómmálamann, kennara, fóstru eða pabba. Viðhorf Bergmans til starfs síns er viðhorf hins sanna fagmanns: Ég vildi kynna mér og hafa vald á öllum þáttum kvikmyndagerðar! Ég held að menn geti verið sammála um að Ingmar Bergman hafí tekist að sigrast á hin- um margbrotna miðli er kvikmynd nefnist. Þannig er hann í senn snill- ingur í að laða fram innri heim leikarans, myndsýnin er skörp og það sem skiptir ekki minnstu máli að hann er snjall handritasmiður, en á handritinu hvílir kvikmyndin. Hitt er svo aftur annað mál að sum við- fangsefna Bergmans eru ekki beint hjartastyrkjandi — en það er nú önn- ur saga. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/ SJÓNVARP Rás 1: Það er eitthvað sem enginn veit í dag er þriðji -j a 00 'estur miðdegis- 14: — sögunnar „Það er eitthvað sem enginn veit“. Þetta eru bernsku- minningar Líneyjar Jó- hannesdóttur og les hæún sjálf, en Þorgeir Þorgeirs- son skráði. Líney er frá Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu, bróðurdóttir Jóhanns skálds Sigurjónssonar. Hér segir hún frá æskustöðvum sínum og fólki sem henni var nákomið, einkum Jó- hannesi föður sínum. Margt annað fólk í Þingeyj- arsýslu kemur við sögu í þessari minningabók, sem skráð er af miklu listfengi. Líney er fædd árið 1913 og hefur sjálf ritað nokkrar bækur, smásögur, barnabækur og skáldsög- ur. Bókin „Það er eitthvað sem enginn veit" kom út á vegum bókaforlagsins Ið- unnar árið 1975. Sagan er átta lestrar. RÚV Sjónvarp Sælt er í sveitinni ■■■■ Tékknesk bíó- OQ35 mynd. Einfeldn- ingurinn Ota, ákveður að flytjast frá sam- yrkjubúinu í borgina. For- stöðumaðurinn reynir að fá hann ofan af því í fýrstu, en í raun vilja ekki margir hafa Oda en ágimast kofa hans. UTVARP FOSTUDAGUR 13. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03Morgunstund barnanna: „Stúlkan í glerkistunni". Elísabet Brekkan endurseg- ir þetta þýska ævintýri úr safni Grimmsbræðra. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mér eyra Umsjón: Málmfriður Sigurð- ardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitthvað sem enginn veit.“ Líney Jóhannesdóttir les endurminningar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (3). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elin Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. a. „Helena fagra", forleikur eftir Jacques Offenbach. Fílharmoníusveitin í Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Slæpingjabarinn", op. 58 eftir Darius Milhaud. Franska ríkishljómsveitin leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. Souffle Parfume, vals eft- ir Joseph Vézina. Útvarps- hljómsveitin í Winnipeg leikur; Eric Wild stjórnar. 17.40 Torgið — Viðburðir helgarinnar Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni Þáttur íslenskunema við Háskóla (slands: Galdra- Loftur, þjóðsaga og leikrit. Umsjón: Bjarki Bjarnason. b. Vestan um haf SJÓNVARP ■Q. AT FÖSTUDAGUR 13. febrúar 18.00 Nilli Hólmgeirsson Þriðji þáttur. Þýskur teikni- myndaflokkur gerður eftir kunnri barnasögu eftir Selmu Lagerlöf um ævin- týraferö drenghnokka í gæsahópi. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.25 Stundin okkar — Endur- sýning frá 8. febrúar. 19.00 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.10 Þingsjá Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spítalalíf (M*A*S*H). Átjándi þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðar- sjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýöandi Kristmann Eiösson. 20.00 Fréttir og veður 20.36 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Unglingarnirífrumskóg- inum. Valin atriði úr þáttum á liðnu ári. Umsjón: Árni Sigurösson. 21.10 Mike Hammer Þriðji þáttur. Bandarískur sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjar- ann Mike Hammer. Aðal- hlutverk Stacy Keach. Þýöandi Stefán Jökulsson. 22.00 Kastljós — Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Gunnar E. Kvaran. 22.30 Seinni fréttir 22.35 Sælt er í sveitinni Tékknesk bíómynd gerð árið 1985. Leikstjóri Jirí Menzel. Aðalhlutverk: János Bán, Marián Labuda, Ru- dolf Hrusínský, Milena Dvorská og Evzen Jegorov. Skondin saga úr sveitaþorpi um einfeldning sem fær þá flugu í höfuðið að flytjast til borgarinnar. Margir vilja komast yfir kotið hans og beita til þess ýmsum brögö- um. Þýðandi Baldur Sig- urðsson. 00.25 Dagskrárlok 0 0 STOÐ-2 Föstudagur 3. febrúar § 17.00 Undir áhrifum (Under The Influence). Ný sjón- varpskvikmynd frá CBS- sjónvarpsstöðinni. Mynd um þau áhrif sem ofneysla áfengis getur haft á fjöl- skyldulífiö. Fjögur uppkomin börn neyðast til að horfast í augu viö staðreyndir eftir að hafa horft fram hjá vandamáli foreldra sinna um áraraðir. Endursýning. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Glæfra- músín (Dangermouse). 19.30 Fréttir. 20.00 Um víða veröld. Frétta- skýringarþáttur í umsjón Þóris Guömundssonar. § 20.20 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur gamanþáttur. § 20.55 Háskaleg eftirför (Moving Violations). Bandarísk bíómynd frá 1976 með Stephen McHattie, Kay Lenz og Eddie Albert i aðalhlutverk- um. Að undirlagi eins broddborgara bæjarins fremur lögreglustjóri morð. Ungt par verður vitni að morðinu. Þegar þau eru sökuð um verknaðinn leggja þau á flótta og er þeim veitt glæfraleg eftirför. § 22.30 Benny Hili. Breskur gamanþáttur. § 22.66 I upphafi skal endinn skoða (The Gift Of Life). Hjón hafa árangurslaust reynt að eignast barn. Vandinn leysist þegar þau fá konu til að ganga með barnið fyrir sig. En engan hafði órað fyrir þeim sið- ferðislegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu í kjölfar- ið. § 00.20 Cabo Blanco. Bandarísk bíomynd með Charles Bronson, Jason Robards, Simon MacCork- indale og Camillu Sparv I aöalhlutverkum. Giff Hoyt ákveður að snúa baki við skarkala heimsins og flytur til Cabo Blanco, lítils fiski- þorps við strendur Perú. En Adam var ekki lengi í paradís. Breskt rannsóknar- skip rýfur kyrrð þessa rólega þorps. § 1.66 Myndrokk. 3.00 Dagskrárlok. Fyrri hluti frásöguþáttar eftir Játvarð Jökul Júlíusson. Torfi Jónsson les. c. Úr sagnasjóði Árnastofn- unar Hallfreður Örn Eiríksson tók saman. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hliómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl.03.00. FOSTUDAGUR 13. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Oskalög hlust- enda á landsbyggðinni og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Bót i máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óska- lög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyöi um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Þor- geiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. 989 BYLGJAN FOSTUDAGUR 13. febrúar 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blööin og spjallar við hlustendur dg gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Föstu- dagspoppið allsráðandi, bein lína til hlustenda, af- mæliskveðjur, kveðjur til brúðhjóna og matarupp- skriftir. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með þvf sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—16.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—22.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00—03.00 Jón Axel Ólafs son. Þessi sfhressi nátt- hrafn Bylgjunnar kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. Spennandi leikur með góðum verðlaun um. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA Kristllef ÉtvarfaitM. FM 102,9 FÖSTUDAGUR 13. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Ljóskorn. Stjórnendur: Alfons Hannesson og Eiður Aðalgeirsson. 24.00 Á réttum nótum. Stjórn- endur: Andri Páll Heide og Óskar Birgisson. 4.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.