Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1987 41 Morgunblaðið/Einar Falur Frá vinstri: Jón Böðvarsson, ritstjóri Iðnsögu íslands, Guðmundur Eggertsson, húsgagnasmiður, Magn- ús Ingi Ingvarsson, tæknifræðingur.Davíð Jensson, húsasmíðameistari og Leifur Halldórsson, frummód- elsmiður. Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrj- endanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: * Þróun tölvutækninnar. * Grundvallaratriði við notkun tölva. * Notendahugbúnaður. * Ritvinnsla meðtölvum. * Töflureiknir. * Gagnasafnskerfi. * Tölvurogtölvuval. ☆ Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Yngvi Pótursson menntaskólakennari. Tími 17., 19., 24. og 26. kl. 20-23. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík; Innritun í símum 687590 og 686790. 120 ára afmælis minnst Frá vinstri:Gunnar Björnsson, bifreiðasmiður, Gísli Ólafsson, bakara- meistari og heiðursfélagi Iðnaðarmannafélagsins, Sigurður Kristins- son, málarameistari, Þórarinn Gunnarsson, bifreiðasmíðameistari. IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ í Reykjavík minntist 120 ára af- mælis síns þriðjudaginn 3. febrúar sl. Það var stofnað þann dag árið 1867 af 31 iðnaðar- manni og var tilgangur þess „að koma upp duglegum handiðnað- armönnum, efla og styrkja samheldni meðal iðnaðarmanna svo innlendur iðnaður tæki fram- förum, og ennfremur að stuðla að gagnlegum og þjóðlegum fyr- irtælqum“, að því er segir í frétt frá stofnun félagsins sem birtist í Þjóðólfi. Afmælishátíðin var haldin að Hallveigarstíg 1, í Húsi iðnaðarins, og voru saman komnir tæplega 200 félagsmenn, makar og gestir. í til- efni afmælisins var haldin sérstök málverkasýning á verkum tveggja heiðursfélaga iðnaðarmannafélags- ins, þeirra Jónasar Sólmundssonar, húsgagnasmíðameistara, og Sæ- mundar Sigurðssonar, málara- meistara. Þessir tveir voru meðal aðal hvatamanna þess að félagið gengist fyrir listsýningu á ári trés- ins og málverka- og höggmynda- sýningar fyrir tíu árum, þar sem eingöngu voru sýnd verk iðnaðar- manna. í ræðu formanns félagsins, Giss- urar Símonarsonar, húsasmíða- meistara, kom fram að forgangs- verkefni félagsins nú á 120 ára afmælinu sé að taka þátt í endur- byggingu „Baðstofu iðnaðar- manna“, í gamla iðnskólanum sem skemmdist í eldi sl. sumar. Nú standa yfir viðræður við borgaryfír- völd um það verkefni. Meðfylgjandi myndir eru teknar á afmælishátíðinni. Frá vinstri: Bragi Hannesson, bankastjóri og frú, Héðinn Sveinsson, verksljóri, Haraldur Sumarliðason, húsasmiður og forseti Landssambands iðnaðarmanna, Þorleifur Jónsson, framkvæmdastjóri L.I. Ungmennafélag Islands f lytur í nýtt húsnæði í FEBRÚAR 1986 festi Ung- mennafélag íslands kaup á húseigninni Öldugötu 14 fyrir starfsemi sina og seldi um leið húsnæðið sem hreyfingin átti að Mjölnisholti 14, en þar hafði þjónustumiðstöð UMFÍ verið síðan 1978. Öldugata 14 er um 50 ára gam- alt hús og var áður í eigu Halldóru Zoéga eklq'u Geirs Zoéga útgerðar- manns. Þetta hús er mjög stórt, en hentugt fyrir alla þjónustustarfsemi UMFL Er þar mjög rúmgóð og vist- leg gistiaðstaða fyrir félög og hópa utan af landi, auk góðrar aðstöðu fyrir skrifstofíir. Sunnudaginn 25. janúar sl. var húsnæðið tekið formlega í notkun með kaffisamsæti og var margt gesta við það tækifæri. Pálmi Gísla- son, formaður UMFÍ, bauð gesti velkomna og þakkaði fyrir gjafir þær er UMFÍ voru færðar,. sagði síðan frá aðdraganda þess að þetta hús var keypt og sögu þess í stuttu máli. Við þessa breytingu á húsakosti UMFÍ skapast betri aðstaða til að aðstoða samböndin og félögin á flestum sviðum og er fyllsta ástæða til að hvetja þau til að nýta sér það hér eftir sem hingað til, því þetta er jú eign þeirra. (Fréttatilkynning) Tölvufræðslan Borgartúni 28f Reykjavík. / dag og á morgun verður Kjötmarkaður SS í Glœsibœ. Þar fœrð þú nýtt, fyrsta flokks svína- kjöt á hagstœðu tilboðsverði. G LÆSIBÆ MtÐBNUSÍMTAU er hægt aft breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskrift- argjöldin skuldfaerð á viðkomandi greiðslukortareikn- ing mánaJarlega. SÍMINN ER 691140 691141 JKergmiMahíSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.