Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 19.júní Persónulega fannst mér ekki nógu vel staðið að kynningu fimmtudagsleikritsins í dagblöðun- um. Hér í blaðinu var að finna eftirfarandi kynningarpistil: 20.00 Leikrit: „19. júní“ eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hanna María Karlsdóttir, Harald G. Haralds, Vilborg Halldórsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Róbert Amfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Rósa G. Þórs- dóttir. Eru lesendur nokkru nær, ég bara spyr? Ég mæli ekki með því að yfirmenn Leiklistardeildar Ríkisútvarpsins tileinki sér vinnu- brögð þeirra Bylgjumanna er demba í tíma og ótíma dagskrárauglýsing- um yfir hlustendur en mér finnst við hæfi að kynna svolítið nánar efni frumsaminna íslenskra útvarps- leikrita, ekki síst þegar í hlut eiga þau leikrit er bar hæst í nýafstað- inni leikritasamkeppni Ríkisút- varpsins. LeikritiÖ 19. júní er einsog allir vita kven- frelsisdagurinn og fjallar leikrit þeirra systra einmitt um einn slíkan dag á ósköp venjulegu millistéttar- heimili hér í borg. Húsmóðirin hyggur á ferð i bæinn að samgleðj- ast kynsystrunum en ýmis ljón eru í veginum svo sem frændfólkið úr sveitinni er lítur á starf húsmóður- innar á hinu tæknivædda Reykjavík- urheimili sem hreinasta bamaleik. Svo eru það ungu konumar á heimil- inu, stútfullar af kvenfrelsiskjaft- æði, en víla ekki fyrir sér að kasta krökkunum í mömmuna. Eina skjól húsmóðurinnar er inná klósetti. í fýrstu fannst mér leikrit þeirra systra hálf mglingslegt, nánast eins og að setjast inní mitt fjölskylduboð þar sem öllu ægði saman, nöldrandi tengdamæðrum, þreyttum húsmæð- rum, sjálfbirgingslegum bændum, stresstöskugæjum, hrokafullum há- skólastelpum. En svo gerðist undrið. Er leið að lokum kaffíboðsins hnýttu þær systur slaufuna og sjömílna- skómir báru áheyrandann inní hinn mglingslega vemleika 20. aldar þar sem öllu ægir saman; 19. aldar hugmyndafræði hinnar islensku sveitar, kvennahugmyndafræði 20. aldar og í miðri orrahríðinni stendur hin miðaldra húsmóðir leiksoppur eigingjarnra einstakl- inga er beita fyrir sig hentug- leikahugmyndafræði augnabliks- ins. Leiklausn þeirra systra er sum sé hreinasta snilld þótt aðdragand- inn hafí verið þokukenndur og ástandið á sviðinu eigi ósvipað og hjá Guðmundi Steinssyni í Stundar- friði. Annars hvet ég þær systur Iðunni og Kristínu til að vinna frek- ar að verkinu, það á svo sannarlega erindi á svið atvinnuleikhúsanna sem spegill þess aldarfars er nú ruglar svo margan manninn í ríminu. Til allrar hamingju verður 19. júní endurfluttur næstkomandi þriðjudagskveld klukkan 22.20. Leikararnir Þótt leikrit þeirra systra hafí hrif- ið mig, sérstaklega leiklausnin, þá get ég ekki sagt að samleikur, eink- um yngri leikkvennanna, hafí hrifíð mig uppúr skónum. Hallmar Sig- urðsson leikstjóri virðist ekki hafa náð tökum á stelpunum, þannig urðu sum samtölin svolítið stirðleg og lestónninn vék hinu léttfleyga tali úr sessi. Róbert Amfínnsson lék hér hressan bónda er lendir í því óhappi að bijóta falska góminn þá hann prófar kjúklingasalatið á Landbúnaðarsýningunni. Róbert var hreint óborganlegur með hinn brotna góm. Ólafur M. Jóhannesson UTYARP/SJONVARP Bylgjan: Bylgjumeim á Akureyri ■■■■ Á laugardaginn ■| A 00 verða Bylgju- -K menn með útsendingar frá Akureyri; nánar tiltekið í stærsta skemmtistað norðan- manna, Sjallanum. Þeir hefja útsendingar klukkan 14.00 og verða að til 17.00, en um kvöldið byija þeir um klukkan tíu og halda áfram í um fjóra tíma. Stefna Bylgjumanna er að fá sem flesta til sín og verð- ur opið hús í Sjallanum á meðan útsendingu stendur. Fyrsta klukkutímann verður viðtals- og umræðu- þáttur. Þá verður vin- sældalisti Bylgjunnar sendur út frá klukkan þijú til fjögur, en til klukkan fímm verður Hallgrímur Thorsteinsson „Á Akureyri síðdegis". Um kvöldið verður margskonar fjölbreytt skemmtidagskrá í Sjallan- um. Að sjálfsögðu verður Ingimar Eydal þar fremst- ur í flokki, en auk hans koma fram þau Helena og Finnur Eydal, Bjarki Tryggvason, Raddbandið, Stuðkompaníið og Bubbi Morthens. Þá kemur Þor- valdur Halldórsson á svæðið og kyijar „Á sjó“ og fleiri slagara. Markmið- ið með þessu öllu er vita- skuld að endurvekja gömlu „Sjallastemninguna. í beinni útsendingu get- ur að sjálfsögðu allt gerst og verða tekin viðtöl við gesti og gangandi. Þeir Bylgjumenn, sem leggja í Akureyrarvíking eru þeu Pétur Steinn, Páll Þor- steinsson, Jón Axel, Hall- grímur Thorsteinsson, Valdís Gunnarsdóttir og Helgi Rúnar, en auk þeirra verður fréttamaðurinn Ámi Þórður með í för. UTVARP LAUGARDAGUR 14. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 I morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Hafdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Píanókonsert nr. 4 í c-moll op. 44 eftir Camille Saint- Saéns. Aldo Ciccolini og Parísarhljómsveitin leika; Serge Baudo stjórnár. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir 12.48 Hér og nú, framhald 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýri Múmínpabba" eftir Tove Jansson í leikgerö eftir Cam- illu Thelestam. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Annar þáttur. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Þór H. Túl- infus, Þröstur Leó Gunnars- son, Róbert Arnfinnsson, Aðalsteinn Bergdal, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Guðrún Þ. Step- henseon, Soffía Jakobsdótt- ir og Ragnheiður Arnardótt- ir. 17.00 Að hlusta á tónlist Nitjándi þáttur: Enn um sin- fóniur. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 fslensktmál Gunnlaugur Ingólfsson flyt- SJÓNVARP jOs. Tf LAUGARDAGUR 14. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan — Bein útsending. Notting- ham Forest — West Ham 16.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.06 Spænskukennsla Hablamos Espanol. Fjórði þáttur. Spænskunámskeið i þrettán þáttum ætlað byrj- endum. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Tuliníus. 18.30 Litli græni karlinn. Sögumaöur Tinna Gunn- laugsdottir. 18.36 Þytur i laufi Annar þáttur. Breskur brúðumyndaflokkur, fram- hald fyrrí þátta um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.65 Háskaslóðir (Danger Bay). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir eru um dýralækni við sædýrasafnið í Vancouver og börn hans tvö á unglingsaldri. Þau lenda ( ýmsum ævintýrum við verndun dýra í sjó og á landí ásamt fjölskylduvini sem er flugmaður. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Stóra stundin okkar Umsjón: Elisabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Dalalíf — Seinni hluti (slensk gamanmynd um æringjana Þór og Danna sem spreyta sig nú á skepnuhirðingu og öðrum búskaparstörfum. Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Aðal- hlutverk Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þorieifsson. 21.26 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show) 8. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýö- andi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Ástir og ananas (Blue Hawaii). Bandarísk bíómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Norman Taurog. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Joan Blackman, Nancy Walters, Roland Winters og Angela Lansbury. Hermaður snýr heim til for- eldra sinna á Hawaii. Faðir hans vill láta piltinn taka við fjölskyldufyrirtækinu en hann er óráðinn um framtíð- ina og vill njóta frelsisins meðan hann hugsar ráð sitt. Þýöandi Þorsteinn Þórhalls- son. 23.30 Dauðinn kveður dyra (The Sweet Scent of Death) Bandarisk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Dean Stock- well og Shirley Knight. Eiginkona bandarísks sendiráðsmanns í Lundún- um fær undarlegar sending- ar sem benda til að setið sé um lif hennar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.45 Dagskráríok * STOÐ2 Laugardagur 14. febrúar § 9.00 Lukkukrúttin (Mons- urnar). Teiknimynd. § 9.30 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teiknimynd. § 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. § 10.30 HerraT. Teiknimynd. § 11.00 Hinn víðfrægi hopp- froskur frá Kalavera-sýslu. Unglingamynd. 12.00 Hlé. 16.00 Hitchcock. Banda- riskur sakamálaþáttur frá sjötta áratugnum. § 17.00 20 þleikirskuggar(20 Shades Of Pink). Bandarísk kvikmynd frá CBS-sjón- varpsstööinni með Eli Wallach og Anne Jackson í aöalhlutverkum. Miðaldra húsamálari lætur til skarar skríða og stofnar eigið fyrir- tæki. Að ráðum heimilis- læknisins fer hann að hjóla til að slaka á spennunni, sem af fyrirtækinu hlýst. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur sakamálaþáttur. § 20.45 Ray Charles. Blá- maðurinn blindi syngur og leikur og fjölmargar stór- stjörnur koma fram með honum, þ. á m. Stevie Wonder, Quincy Jones, Smokey Robinson, Glenn Campell, Joe Cocker og fleiri. § 22.16 Ástin er aldrei þögul (Love Is Never Silent). Bandarísk mynd um tog- streitu ungrar konu þegar hún þarf að velja milli þess aö lifa eigin lífi eöa helga lif sitt heyrnarlausum foreldr- um. Áðalhlutverk: Mare Winningham, Phyllis Frelich. § 23.50 Auglýsingastofan (Agency). Bandarísk kvik- mynd frá 1984 með Robert Mitchum, Lee Majors, Val- erine Perrine, Saul Rubinek og Alexandra Stewart í aöal- hlutverkum. Mikilsvert auglýsingafyrirtæki er skyndilega selt utanaðkom- andi aöila. Eftir að hinir nýju eigendur eru teknir við eiga sér stað umtalsveröar breyt- ingar á örskömmum tíma og með leynd. Þrír starfs- menn komast á snoöir um að ekki er allt með felldu varðandi rekstur hinna nýja aðila. Leikstjóri er George Kaczender. § 1.20 Myndrokk. 3.00 Dagskrárlok. urþáttinn. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Á tvist og bast Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 „Ætti ég hörpu" Friðrik Hansen á Sauðár- króki og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Les- ari með honum: Hjalti Rögnvaldsson. (Áður út- varpað i september 1984.) 21.00 íslensk einsöngslög LAUGARDAGUR 14. febrúar 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal og Bjarna Dags Jónssonar. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 16.00 Við rásmarkiö. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Sigurð- ur Sverrisson ásamt Halldór Vilhelmsson syng- ur. 21.20 Á réttri hillu Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Mannamót Leikið á grammófón og litiö inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Eriingssyni. 17.00 Savanna, Rló og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu islenskra söngflokka I tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Gunnlaug- ur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Þor- steini G. Gunnarssyni. 03.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 989 BY LGJAN LAUGARDAGUR 14. febrúar 8.00—12.00 Valdis Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00—12.30 í fréttum var þetta ekki helst. Randver Þorláksson, Július Brjáns- son, Guðrún Þóröardóttir og Saga Jónsdóttir bregða á leik. 12.30-15.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldr- ei dauður punktur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Ásgeir Tómas- son á laugardegi. Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guð- bjartsdóttir litur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld- ið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00— 4.00 Þorsteinn Ás- geirsson nátthrafn Bylgj- unnar heldur uppi stans- lausu fjöri. 4.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA KrfttUef 4tvirp«ilM. FM 102,9 LAUGARDAGUR 14. febrúar 10.30 Barnagaman. Þátturfyr ir börn með ýmsu efni. Stjórnendur: Eygló Haralds- dóttirog Helena Leifsdóttir. 11.30 Hle. 13.00 Skref i rétta átt. Stjórn- endur: Magnús Jónsson, Þorvaldur Danielsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur. 18.00 Barnagaman. Endur- fluttur þáttur frá fyrra laugardegi. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins, Ragnar Wiencke les í Guðs oröi, velur lög og gefur vitn isburð um trú sina á Jesú Krist. 24.00 Dagskráriok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.