Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 9 Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu, miðviku- daginn 18. febrúar og hefst kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stiórnin. HVER HÆKKAÐI MINNST? AUÐVITAÐ MAZDA! Könnun Verðlagsstofnunar, sem gerð var nýlega leiddí í ljós að frá því að tollar voru lækkaðir á bíf- reiðum í mars 1986 hefur verð MAZDA BIFREIÐA HÆKKAÐ MINNST ALLRA EÐA UM AÐEINS 7% meðan aðrar nýjar bífreíðar hækkuðu um allt að 29%!! Á sama tíma hækkaðí japanska yenið um tæp 10 % svo að verð MAZDA bifreiða er hlutfallslega lægra núna en þegar tollarnir lækkuðu. Það sannast því híð fornkveðna, að þú færð alltaf mest fyrir peningana þegar þú kaupír MAZDA!! Nú gengur óðum á þær sendingar, sem við eigum væntanlegar fram á voríð. Tryggið ykkur því bíl strax! BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 68-12-99 ESnquTSiyggja eðaweid^ „Alvarlegur misskilningur11? Þau ummæli í Staksteinum á fimmtudaginn, að Alþýðubandalag- ið yrði væntanlega ekki í miðpunkti kosningabaráttunar, sem nú er hafin, hafa vakið mikið uppnám í málgagni flokksins, Þjóð- viljanum. í leiðara blaðsins í gær eru þessi skrif talin „flótti frá raunveruleikanum" og „mjög alvarlegur misskilningur". Stak- steinar eru enn á öndverðum meiði. Ekki í mið- punkti I Staksteinum á fímmtudaginn var fjallað um þá nýju stöðu, sem virðist vera að koma upp í íslenskum stjómmálum, að Alþýðuflokkurinn verði helsti mótheiji Sjálfstæðisflokksins, en Alþýðubandalagfið hverfi í skuggann. Á það var bent, að undanfarin ár hefur Alþýðubandalagið, þrátt fyrir smæð sina, haslað sér völl sem höf- uðandstæðingur Sjálf- stæðisflokksins og stjómmálabaráttan í fjöl- miðlum snúist með einum eða öðrum hætti um ágreiningsefni flokk- anna. „Nú þegar dregur að kosningum er ljóst, að hin langvinnu per- sónulegu átök innan Alþýðubandalagsins og hugmyndaleg kreppa flokksins hafa þær af- leiðingar að Alþýðu- bandalagið verður ekki i miðpunkti kosningabar- áttunnar eins og oft áður,“ sagði orðrétt. í leiðara Þjóðviljans í gær em þessar fullyrð- ingar taldar „mjög alvarlegur misskilning- ur“, „flótti frá raunveru- leikanum", „óskhyggja", og „blekking", svo nokk- uð sé upp talið. Skrifin í Staksteinum em talin eiga sér tvenns konar skýringar; Annars vegar sé um að ræða óskhyggju um, að „einn góðan veð- urdag hverfi Alþýðu- bandalagið af sjónarsvið- inu, svo að fijálshyggju- öflin fái að rasa án afskipta eða andstöðu". Hins vegar sé um að ræða tilraun til að koma þvi inn i höfuðið á kjós- ’ endum Sjálfstæðisflokks- ins, að „þrátt fyrir að Alþýðuflokkurinn liti út sem saklaust útibú frá Aðalbanka íhaldsins, þá sé ekki óhætt að leggja atkvæði sitt inn i úti- búið...“ Niðurstaða Þjóðviljans er sú, að kveikjan að skrifunum í Staksteinum sé „örvænting" sjálfstæð- ismanna vegna þess að óánægðir kjósendur flokksins hafl i hópum yflrgefið hann og vilji nú styðja kratana. En blaðið áréttar, að höfuðand- stæðingamir séu sem fyrr Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. „Al- þýðubandalag gegn íhaldi. Félagshyggja gegn fijálshyggju. Jöfn- uður gegn ójöfnuði", segir þar. Ekkerttil málanna að leggja Eitt af þvi, sem bendir til þess að Alþýðubanda- lagið sé í lægð, em niðurstöður skoðana- kannana imdanfama mánuði. Þar hefur Al- þýðuflokkurinn aftur á móti notið mikils fylgis, þótt sú sókn virðist nú stöðvuð og fylgið hafí minnkað talsvert. Al- þýðubandalagsmenn benda á, að útkoma þeirra i kosningum sé yfirleitt hagstæðari en í skoðanakönnunum. Eng- in ástæða er til að draga það í efa, en samt hljóta niðurstöður undanfar- inna kannana að vera forystu flokksins mikið áhyggjuefni. Eflaust á Alþýðubandalagið eftir að sækja á síðustu vik- uraar fyrir kosningam- ar, en allar horfur em samt á þvi að eftir kosn- ingar verði flokkurinn núnnstur hinna hefð- bundnu fjórflokka. Það em raunar ekld aðeins skoðanakannanir, sem gefa tilefni til full- yrðinga um að Alþýðu- bandalagið sé í lægð og jafnvel úr leik, sem alvar- legur flokkur. Hitt skiptir ekki minna máli, að { öllum umræðum í þjóðfélaginu um þessar mundir þykir framlag Alþýðubandalagsins ekki áhugavert, upplýsandi eða örvandi. Það virðist vera rnjög útbreidd skoð- un að flokkurinn hafl ekkert til málanna að leggja sem verulega þýð- ingu hefur. Möimum flnnst flokkurinn hug- myndalega staðnaður og hin hatursfullu innan- flokksátök, sem aðallega hafa snúist um völd en ekki pólitík, hafa ekki orðið Alþýðubandalaginu til álitsauka eða fram- dráttar. Það er mjög mikilvægt að átta sig á þessu atriði vegna þess að þótt Al- þýðubandalaginu takist hugsanlega að halda óbreyttu fylgi í næstu kosningum, þá er staða flokksins í þjóðlífinu og opinberum umræðum að gerbreytast. Alþýðu- bandalagið hefur alltaf haft meiri áhrif en kjör- fylgi þess hefur geflð tilefni til. Nú virðist þetta ekki gilda lengur og það þarf ekki að koma á óvart, að Þjóðviljinn sé viðkvæmur fyrir þeirri ábendingu. Vanstilling- arskrif i leiðara blaðsins í gær ber að lesa með ! þetta i huga. Neytendafélag Reykjavíkur og nágrennis: Verðmerkmgar góðar í 43 verslunargluggum Óviðunandi í 39 verslunargluggum I SKYNDIKONNUN Neyt- endafélags Reykjavíkur og nágrennis fyrir skömmu á verðmerkingum í verslana- gluggum kom í ljós að í glugggum 43 verslana við Laugaveginn í Reykjavík voru verðmerkingarnar góð- ar, en hjá 39 verslunum voru verðmerkingarnar engar eða slæmar. Þessar upplýsingar voru sendar Verðlagsstjóra til frekari meðferðar. HRINGDU íiL greiðslukortareikning þinn mánadarlega. SÍMINN ER 691140 691141 £Hóir;0íltttMítfotfo PILUKAST Pílur 3 stk. kr. 194-2.300. Allt til pílukasts fyrir byrjendur jafnt sem keppendur Pílusett 3 pílur og skífa kr. 484-852. Skífur kr. 666—2.600. Öryggispílusett kr. 630—839. Ármúla 40. ★ Sendum í póstkröfu. ★ Kreditkortaþjónusta | Sími 35320. /VI4R D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.