Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 4. Hitið glóðarrist, setjið kjö- tið í ofninn og glóðið í 45—60 mínútur. Athugið að glóðarrist á ofnui.i er mismunandi, sumir geta notað blástur, en aðrir snúningstein. Ef þið hafið ekki snúningstein eða blástur, þarf að snúa kjötinu. 5. Penslið kjötið með smjörinu einu sinni eða tvisvar meðan á glóðun stendur. 6. Klippið þráðinn af og berið fram. Meðlæti: Bakaðar kartöflur, sem hægt er að hálfbaka, áður en kjötið er glóðað, en fullbaka með kjötinu. Setja þær þá á fat neðarlega í ofninn. Einnig smjör- soðið grænmeti svo sem gulrætur, baunir, rósakál, sprotakál, blóm- kál eða annað sem ykkur hentar. Gott er að bera kryddsmjör með. Kryddsmjör 150 g smjör 2 tsk. sítrónusafí væn grein fersk steinselja eða 1 msk. þurrkuð álpappír 1 .Hrærið lint smjörið með sítrónusafa og klipptri stein- selju. 2. Mótið rúllu og setjið í ál- pappír. Geymið í frysti í 1—2 klst. 3. Takið úr álpappímum og skerið í sneiðar. Lærissneiöar með sveppum Lærissneiðar skomar langsum, u.þ.b. 750 g l>/2 tsk. salt nýmalaður pipar 250 g ferskir sveppir 1-2 msk. matarolía 30 g smjör l'/2 dl ijómi karrý milli fíngurgóma 2 msk. ijómaostur án bragðefna. 1. Byijið á að þerra sveppina vel og skera neðan af þeim ef það er nauðsynlegt, skerið síðan hvem svepp í tvennt. Setjið sveppi aldrei í vatn. 2. Setjið 2/a hluta smjörsins í pott, setjið sveppina út í og steikið í smjörinu í nokkrar mínútur, hellið síðan ijómanum yfír sveppina ásamt kariýi og látið sjóða í 10 mínútur. 3. Hitið pönnu þar til rýkur úr henni, setjið lærissneiðamar á pönnuna í 1 mínútu á hvorri hlið, setjið þá ‘/a smjörsins og olíuna á pönnuna og steikið sneiðamar í 3—4 mínútur á hvorri hlið, stráið salti og pipar á sneiðamar þegar þið hafið snúið þeim við í seinna skiptið. 4. Minnkið hitann á pönnunni, hellið sveppunum í ijómanum yfír sneiðamar. Setjið lok á pönnuna og látið þetta sjóða í 10—15 mínútur. 5. Hrærið ijómaosti út f. Hellið á fat og berið fram. Meðlæti: Soðnar kartöflur eða heitt snittubrauð. Pottréttur úr því sem eftir er af lærinu Það sem eftir er af lærinu ásamt beinum 1 tsk. salt 5 piparkom eða örlítið duft 2 dl vatn 1 hálfdós niðursoðnir tómatar 1 stór gulrót V2 meðalstór laukur 2 tsk. ferskt eða þurrkað dill 1 msk. ijómaostur án bragðefna hveitihristingur 1. Hitið vatn ásamt salti og pipar- komunum. Setjið það sem er í tómatdósinni út í. Hitið að suðu. 2. Takið beinin í sundur á liða- mótum og setjið út í pottinn. Látið sjóða upp, en minnkið þá hitann og látið sjóða við hægan hita í 60 mínútur. 3. Skafíð gulrótina, skerið í sneið- ar og setjið í pottinn. 4. Afhýðið laukinn, skerið í litla bita og setjið í pottinn. Látið sjóða áfram í 20 mínútur. 5. Takið beinin úr pottinum og setjið á fat og kælið örlítið. Takið síðan kjötið af beinun- um, skerið í litla bita og setjið aftur út í pottinn. 6. Setjið dillið og ijómaostinn út í. Hrærið ostinn vel út. Látið sjóða áfram í 10 mínútur. 7. Búið til hveitihristing og jafnið sósu. Látið sjóða í opnum pott- inum við hægan hita í 5 mínútur. 8. Hellið réttinum í skál eða berið fram í pottinum. Meðlæti: Kartöflustappa eða soðin hrísgijón. Súpa úr þvi sem eftir er af lærinu Það sem eftir er af lærinu ásamt beinum 1 lítri vatn 2 tsk. salt 6 piparkom 1 tsk. korianderkom (má sleppa) 6 allrahandakom (má sleppa) V2 lítill laukur 2 stórar gulrætur 1 frekar stór rófa 1 meðalstór kartafla smágeiri hvítkál 1 dl hrísgijón. 1. Setjið vatnið í pottinn ásamt salti og kryddi. Látið sjóða upp. 2. Takið beinin í sundur á liða- mótunum og raðið ofan í vatnið. Sjóðið við hægan hita í 60 mínútur. 3. Takið beinin úr, kælið örlí- tið. Takið kjötið af beinum, setjið það síðan aftur f pottinn. 4. Setjið hrísgijón út í og sjóðið í 10 mínútur. 5. Afhýðið rófu, gulrætur og kartöflur. Skerið f litla bita. Skerið kálið f litla bita. Setjið þetta allt í súpupottinn. Sjóðið í 15 mínútur. 6. Hellið súpunni í skál og berið fram. Athugið: Setja má kryddið í grisju, binda fyrir og setja þannig í pottinn. Taka síðan úr að suðu lokinni. Eitt lambalæri Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON í þriár máltíðir að er hugsanlega að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um lambakjöt. En þótt mikið hafí verið gert til þess að fá fólk til þess að borða lambakjöt, hefur það ekki gengið nógu vel. Engum dylst að þar á fítan og skurðurinn á kjötinu hlut að máli. Af hverju er fítan ekki skorin af lambakjöti áður en við kaupum það? Það er gert við annað kjöt. Flestir vita að fítan er ekki holl og við erum fús til að borga meira fyrir kjöt- ið, ef við nýtum það allt, heldur en kaupa fítuna með, sem við svo fleygjum. Lambs- hrein eyðilegging á mat. Flestir kannast líklega við safalitlar bragðlausar læris- sneiðar, og kjöttægjur sem sitja í tönnunum eftir neyslu. En séu lærissneiðamar skomar langsum, verða þær safaríkar og góðar. Mín að- ferð „eitt læri í þrjár máltíð- ir“ er svona. Ég læt beinfrosið lærið liggja í kæli- skáp í 12—15 klst. Þá er það ekki lengur beinfrosið, heldur þannig að hægt er að skera vöðvana frá, þótt það sé enn frosið. Þá sker ég 2 stóm vöðvana frá, sjá mynd. Inn- læri hefur lengi verið sunnudagsmatur margra, en svo er ekki lengur. Þetta er dýr matur, og mörg heimili eru ekki svo stór, að heilt læri þurfí til matar. Þannig er með mitt heimili, en ég hefí fundið mér upp að- ferð til að nýta eitt læri í þrjár máltíðir. Lærin eru seld beinfrosin, og ef kjötkaup- menn skera lærið í sundur, skera þeir yfírleitt þvert á þykkustu vöðvana og skemma þá í leiðinni, en mikill safí rennur úr kjötinu sé það gert. Lærissneiðar í þeirri mynd sem þær em seldar, skomar þvert og alltof þunnt, em lærisvöðvann nýti ég í steik, sker hinn langsum í sneiðar og sting þessu síðan í frysti aftur, hef svo beinið og það sem eftir er á því í súpu eða pottrétt. Ekki er talið æski- legt að tvífrysta kjöt, en þegar þetta er gert, þiðnar kjötið ekki mjög mikið, og ég hefí ekki orðið þess var að gæði þess minnki. En skil- yrði þess að hægt sé að gera þetta, er að hafa vel beittan hníf. Ég nota alltaf flökun- arhníf með löngu, mjóu, stífu blaði. Glóðarsteiktur innlærisvöðvi Innlærisvöðvi, u.þ.b. 750 g 15 g (1 smápakki) smjör 1 hvítlauksgeiri '/2 tsk, salt nýmalaður pipar bómullarþráður til að vefja um vöðvann. 1. Vefjið bómullarþræði um kjö- tið, þannig að þetta verði löguleg steik. 2. Nuddið salti í kjötið, þó ekki á skoma vöðva. Malið pipar jrfir allan vöðvann. 3. Bræðið smjörið, meijið hvítlauksgeirann og setjjið saman við. Smyrjið kjötið með hluta af smjörinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.