Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 41 Arctic Viking í Reykja- víkurhöfn FÆREYSKI togarinn Arctic Viking kom við í Reykjavík á leið sinni á rækjumiðin á Dorhnbanka í vikunni. Þetta er einn af nýjustu togurum Færeyinga, skráður í Kolla- firði. Arctic Viking kom hér við til að taka umbúðir og veið- arfærabúnað af ýmsu tagi Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands: Námskeið í skyndi- hjálp REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands heldur námskeið í skyndihjálp sem hefst miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20.00 og stendur yfir fimm kvöld. A námskeiðinu verður leitast við að veita sem almennasta þekkingu um skyndihjálp. Meðal annars verða kennd viðbrögð við öndunarstoppi, beinbrotum, bruna og sýnd myndbönd um ýmsa þætti skyndihjálpar. Þetta er ágætt tækifæri fyrir fólk að læra fyrstu viðbrögð við slysum eða endurbæta fyrri þekkingu. Talið er nauðsynlegt að fólk fari í gegnum allt námskeiðið á þriggja ára fresti til að halda þekkingunni við, en fari á tveggja kvölda upprifjunarnámskeið einu sinni á ári. Boðið verður upp á slík námskeið á næstunni ef þátt- taka fæst. Námskeiðinu lýkur með verk- efni sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Guðlaugur Leósson og er öllum heimil þátttaka. (Fréttatilkynning) Fyrirlestur í Kennara- skólahúsinu FYRIRLESTUR verður hald- inn á vegum Rannsóknastofn- unar uppeldismála í Kennaraskólahúsinu við Lauf- ásveg og hefst hann kl. 16.30. Dr. Jiri Berger flytur fyrirlest- ur er nefnist „Method and understanding in special educat- ion“. Pyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Öllum er heimill aðgangur. \HRINGDU\ og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- ElSffin SÍMINN ER 691140 691141 NISSAN SUNNY BÍLL ÁRSINS 1987 * , • I \A,' •] 54ra manna dómnefnd bílagagnrýnenda í Japan kaus einróma NISSAN SUNNY BÍL ÁRSINS 1987 í dómnum var tekið tillit til: ií'WÍj Útlits - hönnunar - gæða - aksturseiginleika og verðs. Til úrslita kepptu að þessu sinni 45 bílar af öllum gerðum og stærðum SIGURVEGARINN VAR |\||55/\|\| SUIMNY ra M L=J \ tlc 1957-1987 fl/ 130 a Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 14.00 - 17.00 ara £ ÍH INGVAR HELGASON HF. ■■■ Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.