Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 55 HOLLV Hollywood, staður fyrir þig. Gísli og Óli sjá um taktinn. Góða skemmtun. Aldurstakmark 20 ára. BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVÖLL. Opið alla daga vikunnar frá kt. 18.00 VEITINGAHÚS Vagnhöföa 11, Reykjavik. Sími 685090. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuöið er í Ártúni. ÞORSKABARETT íslenska kabarettlandsliðið ásamt bandaríska stórsöngvaranum Tommy Hunt Það er óhætt að fullyrða að Þórskabarettinn með þeim Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni, Hemma Gunn, Þuriöi Sigurðardótt- ur og bandaríska stórsöngvaranum Tommy Hunt hafi slegið i gegn svo um munar, enda mikið fjör, glens og grín, svo ekki sé minnst á sönginn. SANTOS sextettinn ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnars- dóttur leika fyrir dansi. ÞÓRSKABARLI I öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttaður kvöldverður. Munið vinsælu ferða- og skemmti- kvöldin öll sunnudagskvöld Hittumst hress um helgina. Athugið: Munið að panta borð tímanlega vegna mikillar aðsóknar. Borðapantanir í síma 23333 og 23335 mánudaga — föstudaga frá kl. 10.00—18.00. Húsið opnað kl. 19.00. Dansað til kl. 0.300 SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA DOLLY DOTS, MAO og JSB Það er almennt mál manna að hollenska kvenna- hljómsveitin Dolly Dots sé eitthvert ferskasta og skemmtilegasta bandið sem komið hefur til íslands í háa herrans tíð. Láttu ekki stelpurnar í Dolly Dots fram hjá þér fara. Dansflokkur JSB sýnir í kvöld framúrskarandi dans, „The UFO”. Þennan dans samdi Jack Qunn sérstak- lega fyrir EVRÓFU. Hljómsveit hússins, MAÖ, leikur fyrir dansi á 3. hæð- inni. MAO svíkur engan. ALLIR í EVRÓPU - ALLTAF. d.lát RA it ☆ RÍÓ TRÍÓ í BROADWA Y í KVÖLD (ath. aðeins þetta eina laugardagskvöld) Vegna fjölda áskorana mun Ríó tríó ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta gestum okkar í kvöld. Þetta er skemmtun í algjörum sérflokki þar sem Ríó tríó fer svo sannarlega á kostum ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Hljómsveitin Stuð- kompaníið frá Akureyri leika síðan fyrirdansitil kl. 03. MISSIÐ EKKIAF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Húsið opnað kl. 19. Miða- og borðapantanir í dag frá kl. 14—17. Sími 77500. BECADWAy Matseðill: Rjómasúpa Agnes Sorel Innbakað lambafillet Karamellurjómarönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.