Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 1
lltaQQmMífitoft PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 15. FEBRUAR 1987 BLAÐ LANDBÚNAÐURINN UNDK LJÁNUM SJÁ BY GGÐ AHÖSKUN VIRÐIST ÓHJÁKVÆMILEG BLS. 6-7 BY GGÐARÖSKUN Bændur á íslandi mega muna sinn fífil fegri. Þeir hafa staðið af sér drepsóttir, hallæri, hungur og eldgos í aldanna rás en nú er svo komið að tilvist þeirra er alvarlega ógnað. Dvínandi innanlandssala, einkum á dilkakjöti, lágt skilaverð fyrir þær landbúnaðarvörur sem tekst að flytja út, nýju búvörulögin og fullvirðisréttur sem bændum hefur verið úthlutað eftir þeim hafa kreppt svo að ýmsum bændum að ekki er annað fyrirsjánalegt en ijölda margir þeirra flosni upp af búum sínum og þá helst þeir sem yngri eru. Gömlu bændurnir sitja þá eftir í sveit- unum enda oftar í grónum búum og dragast ekki með þann skuldahala sem er að sliga suma yngri bændurna. Örlög margra þessara manna eru talin ráðast m.a. af afdrifum frumvarpsdraga sem nú liggja fyrir Alþingi og afgreidd verða á næstu vikum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.