Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 B 5 Persaflóastríðið: * Irakar gera loftárásir á Teheran á nýjan leik Bahrain. Reuter. ÍRÖSK heryfirvöld sögðu í gœr, að sprengjuflugvélar hefðu ráð- ist sjö sinnum á Teheran undan- farna tvo sólarhringa. íranir vöruðu við, að hefndarárásir á Baghdad væru á næsta leiti. Talsmaður íraska hersins sagði, að þessar slðustu árásir á írönsku höfuðborgina hefðu átt sér stað rétt eftir miðnætti, aðfaramótt föstudags, og kl. 13.30 (10.30 ísl. tími) i gær. Þetta er f fyrsta sinn, sem írakar &árás á Teheran, frá því að hófu sókn sína fyrir um mán- uði_. íranska fréttastofan Ima sagði, að nokkrir hefðu látið lífið eða særst í loftárásum íraka „á íbúðarhverfi í Teheran". Haft var eftir tals- manni hersins, að gerðar yrðu hefndarárásir á Badhdad „á hverri stundu", svo að réttast væri að flytja fólk úr borginni. EXCEL Áætlanagerð, línurit og gagnagrunnur Námskeið um notkun töflureikna á Macintosh, jafnt fyrir lengra komna sem byrjendur. Með fjölda dæma og æfingum læra nemendur að leysa flóknustu útreikninga á einfaldan hátt og birta síðan niðurstöður í línuritum og sneiðmyndum. Kennari: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Tfmi: 21. og 22. febrúar kl. 10 - 17 Tdlvu- og verkfræðiþjónustan S: 688090 Bændur athugið Vegna óvissu um verðlagningu á ull hafa Álafoss og Iðnaðardeild Sambandsins neyðst til að hætta móttöku á ull. Vonast er til að ekki líði á löngu þar til hægt verð- ur að hefja móttöku að nýju. Álafoss, Iðnaðardeild Sambandsins. Kvenmokkasíur úr leðri með hrágúmmísóla Verð kr. 1790.- Stærð: 36—41. Litur: beige, Ijósgrátt, dökkgrátt. Ath. Einnig mikið úrval af vönduðum og góðum mokkasíum frá ARA, Jenný o.fi. Póstsendum. 5% staðgreiðsluafsláttur. 21212 ■*m Benidorm sumaráætlunin 1987 er komin. Pantaðu tímanlega því s.l. sumar komust færri með en vildu á Hvítu ströndina á Spáni. Benidorm býður upp á góða gistingu, frábæra matsölu og skemmtistaði. Aðstaða til íþróttaiðkunar er einstök, skemmtigarðar og tívolí af bestu gerð. Auðvitað er líka hægt að njóta lífsins í ró og næði á ströndinni og fara í skoðunarferðir um nágrennið með fararstjórum Ferðamiðstöðvar- innar. Benidorm er einn sólríkasti staðurinn á suðurströnd Spánar, það mælast 306 sólardagar á ári. Páskaferð — 2 vikur 15. apríl — Verð frá kr. 27.200.- SUMARAÆTLUN 1987 - APRÍL 15 APRÍL 29 MAÍ 26 JÚNÍ 2 J 1 ÚNÍ 6 JÚNÍ 23 JÚLÍ 7 1 [ÚLÍ 4 JÚLÍ 28 ÁGÚST 4 ÁGÚST 18 ÁGÚST 25 SEPTEMBER 8 SEPTEMBER 15 SEPTEMBER 29 OKTÓBER 6 OKTÓBER 20 OKTÓBER 27 Pantaðu strax, dagsetningarnar á brottfarardögunum eru hér í auglýs- ingunni. Við lánum þér myndband um Benidorm endurgjaldslaust. FERÐA.. Ce+itccd MIÐSTDÐIN Tcouce AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.