Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 B 21 Veistu hvað er innifalið í fermingar myndatökunni hjá okknr? 14 til 16 mismunandi prufur 9x12 sm hver í sinni möppu. 2 prufur 18x24 sm. Önnur í gjafamöppu og hin í ramma. Ljósmyiidastofan Mynd, sími 54207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 43020. Jiaja ^Koyaí Hvítar baðinnréttingar í miklu úrvali Baðinnréttingar ffyrir þá sem hafa góðan smekk. Útsölustaðir: Atlabúðin Akureyri, Málningarvöruþjónustan Vöruval Valberg Har. Johansen Brimnes Akranesi ísafirði Ólafsfirði Seyðisfirði Vestmannaeyjum og flest kaupfélög um land allt. Powben Suðurlandsbraut 10. S. 686499. Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar. Ný 5 vikna námskeið hefjast 16.febrúar Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjést af vöövabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböö — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Armanns Armúla 32. FERÐASKRIFSTOFAN xAv POLARIS &». Kirkjutorgi 4 Sími622 011 Stanslaust fjðr ag ðræatar ufflúkamar í Ibizaferðum Polaris er stanslaust fjör allan sólar- hringinn enda eru feróirnar miðaðar við þarfir þeirra hressu og lífsglöðu. Farið er í ökuferðir og siglingar, á sjóskíði og seglbretti, f fótbolta og hjólatúra og ævin- týraþorstanum er svalað á diskótekum og nætur- klúbbum. Skrautlegur hópur sóldýrkenda þyrpist til Ibiza á sumri hverju því þar er rigning nánast óþekkt fyrirbæri og svalandi hafgolan dregur úr mesta hitanum. Gististaðir Polaris, Jet Bossa og Migjorn, eru við hina frægu Playa d’en Bossa strönd, rétt við sjálfa Ibizaborg, einhverja litríkustu ferðamannaborg Evrópu. Og það besta við Ibizaferðir Polaris er verðið, sem er ákaflega hagstætt. Dæmi: 17 dagar og fjórir í íbúð á Migjorn kosta aðeins frá kr. 30.700,- SkgHPuþér með!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.