Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 B 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS i\n z/U Jn* U If Afbrotamaður til sýnis! - Aðgangskort 1.000 krónur á mánuði Guðríður Magnúsdóttir skrifar: Gerið þið svo vel. Skoðið hann nú vandlega því það er ekki víst að við sýnum þennan aftur. Borgið. — Missið ekki af neinu. Á þetta að vera grín? Nei — því miður ekki. Þessi texti hefði átt að fylgja mynd afbrotamanns, sem birt var á skjá Stöðvar tvö mánud. 2. febrúar. Hveiju þjónaði þessi myndbirting annars ef ekki framan- skráðu? Var verið að hvetja börn og fullorðna til að kynna sér útlit glæpamanna svo hægt væri að var- ast þá á götunni af því að dóms- og löggæslukerfið skiptir sér ekki af þeim eða var verið að leita eftir aðstoð almennings við að hafa uppá eftirlýstum glæpamanni! Ekki aldeilis — maðurinn var á bak við lás og slá í vörslu lögregl- unnar. Tilgangurinn gat ekki verið annar en sá að næra lægstu hvatir manneskjunnar: grimmdina, gleð- ina yfir ófarnaði náungans. Ekki ætla ég ritstjóra og frétta- menn svo fáfróða að þeir viti ekki að upplýstir og siðmenntaðir menn, sem fjallað hafa um málefni fanga, eru á einu máli um að nafna- og myndabirtingar séu ekki í þágu réttvísinnar — nema síður sé — heldur aðeins viðbótarrefsing sem ekki er gert ráð fyrir í lögum og sem þar að auki kemur harðast niður á alsaklausum aðstandendum. Af mörgum mér minnisstæðum dæmum um slíkt nefni ég mál gæsluvarðhaldsfanga, sem nafn- greindur var í fjölmiðlum, en það leiddi til slíkra ofsóknar á hendur barna hans að taka varð þau úr skóla og halda innivið mánuðum saman. Ólíklegt er að þau bíði þess bæt- ur meðan þau lifa. Þó að ég hafi nefnt Stöð tvö hér að framan þá eru þeir síður en svo eini, á báti hvað þetta varðar. DV sem hvað ötullegast hefur róið á þessi mið, birtir t.d. í dag 4. febrúar mynd af þessum sama afbrotamanni bæði á forsíðu og baksíðu. Komið hefur fyrir að einstaka góðborgari hrykki upp af mókinu og áteldi ósæmilegan fréttaflutning sbr. mynd af handtöku þeirra Haf- skipsmanna á Stöð eitt. En það var líka fullstór biti þar sem nokkrir málsmetandi menn áttu í hlut. Líklega vissara fyrir Stöð tvö í bili að sýna bara einn mann, helst einhvern sem ekki er líklegt að menn spretti á fætur til að vetja. Þar með er sett fordæmi. í krafti þess fordæmis er svo hægt að færa sig upp á skaftið þannig að allir, dæmdir eða grunað- ir, geti að lokum komist á skjáinn eða forsíðuna ef svo ber undir. Og ekki má nú gleyma þeim, sem hefðu bara gott af því að skipta um stöðu eða stétt í þjóðfélaginu og því ekki nema rétt að láta ein- hvetja ónafngreinda rógsmenn gera þá tortryggilega. Hvílík veisla! Hver sem slíkar kræsingar tilreiðir lysti- legast hlýtur að berá sigurorð af keppinautum sínum hvað aðsókn varðar. Á 5., fi. og fram á 7. áratuginn Ég vil leyfa mér að mótmæla þeirri skoðun sem fram kemur í bréfi frá Svíanum Stig Appelgren um að nota eigi sænsk nöfn á fínnskum borgum. Eitt af ein- kennum þjóðar er tungumálið, það vitum við íslendingar e.t.v. betur en margar aðrar þjóðir. Finnst mér að Finnar eigi rétt rekur mig ekki minni til að brota- menn væru nafngreindir, hvað þá birtar af þeim myndir, þegar sagt var frá glæpa- eða ofbeldisverkum, sem framin höfðu verið. Ef nafn- birting átti sér stað var það fyrst eftir að dómur hafði verið kveðinn upp og meira að segja þá ekki oft með uppsláttarfýrirsögnum. En var þá ekki á þeim tíma til fólk sem heldur en gjaman hefði viljað baða sig í lýsingum á ein- hveijum ólánsmanneskjum. Vissu- lega. Hugurinn er bara sá að þá veittu áhrifamestu fjölmiðlunum forystu þeir menn sem ekki vildu verða valdir að fjölgun í þeim hópi, menn sem gerðu sér ljósa þá gífur- legu ábyrgð sem því fýlgir að vera skoðanamyndandi í siðferðilega við- kvæmum málum og mótuðu ekki samvisku sína sem skiptimynt fyrir aukinn áskrifendaQölda. Burt með ábyrgðarmenn þeirra fjölmiðla, sem reyna að draga okk- ur niður á stig sora stórþjóðanna. Höldum vöku okkar og horfum ekki aðgerðalaus á það sem við vitum að leiðir til hnignunar á siðgæðisvit- und þjóðarinnar. Það hafa verið stofnuð samtök af minna tilefni en því að veita fjöl- miðlum nauðsynlegt aðhald með mætti skipulagðra fíöldauppsagna. á því að við notum fínnsk nöfn á finnskum borgum, þrátt fyrir að þeir búi enn við arfleifðina af yfírráðum svía, ekki vildi ég að við þyrftum að nota dönsk nöfn á íslenskum borgum og bæjum vegna þess að Danir réðu hér. Asdís. Notum finnskuna Utþenslustefna hersins Bjartmar Jónsson skrifar: Ég ákvað að skrifa eftirfarandi grein um útþenslustefnu banda- ríska hersins hér á landi í von um að þeir blmdu fari að sjá. Flestir íslendingar kannast við vígbúnaðarkapphlaup stórveld- anna (Sovétríkjanna — Banda- ríkjanna) og þeir sem hafa vott af skynsemi, telja báða aðila komna of langt í því vígbúnaðar- Þ.G. spyrí Velvakanda 10. þ.m., um ástæður fyrir því, að burðar- gjald 1000 gramma prentsend- inga til Norðurlanda hafi við gjaldskrárbreytingu 1. febrúar sl., hækkað úr 72 krónum í 131 krónu, eða um 82%. Skýringin á þessu er sú að við tvær undanfamar gjaldskrár- breytingar (1. febrúar 1986 og 1. júlí 1985) var umrætt burðar- gjald fyrir vangá ekki látið fylgja samsvarandi burðargjaldi til ann- arra Evrópulanda, svo sem verið hafði áður. Þótt hækkun þessa gjalds frá bijálæði. Svar þeirra blindu landa minna er yfirleitt einfalt (þó svo að oft sé um skýra menn að ræða), „vamarliðið er til að veija landið fyrir innrás kommúnista (Sov- étríkjanna)“. Svo em byggðir flugvellir, hafnir, kjamorkuheld flugskýli og stjómstöðvar, ratsjárstöðvar á öll- um homum landsins, olíubirgða- síðustu gjaldskrá sé svo mikil sem raun ber vitni er hún ekki meiri en annarra liða gjaldskrárinnar sé litið til lengri tíma. Frá 1. september 1983 hefur burðargjald prentsendinga af fyrsta þyngdarflokki þannig hækkað um 100% eða úr 6 krón- um í 12 krónur, en burðargjald 1000 gramma prentsendingar úr 74,50 krónum í 131 krónu, eða um 75,8%. Jóhann Hjálmarsson, blaðafulltrúi Póst- og síma- málastofnunarinnar tankar fyrir kafbáta, flugvélar og herskip, sjúkraskýli, fluttar inn í landið omstuflugvélar sem geta borið djúpsjávarkjamorku- sprengjur, kafbátaleitarflugvélar, hlustunardufl lögð frá öllum landshomum og guð má vita hvað. Hvenær á að stöðva þessa út- þenslu vígvæðingar hér á landi, nú er verið að tala um uppsetn- ingu á varaflugvelli á Norðurlandi sem verður rekinn af NATO, sem sagt eitt víghreiðrið á íslensku landi í viðbót. Einnig er í bígerð að stækka Keflavíkurflugvöll, til þess að það myndist ekki of mikil ringulreið ef til átaka kemur en hvenær á að stöðva þetta brjál- æði? Sjálfstæði íslands er oft til umræðu en hvar verður sjálfstæði íslands með þessu áframhaldi? Það em þúsundir íslendinga sem byggja orðið afkomu sína (og fjöl- skyldu) á atvinnu á vegum hersins og ef áfram heldur sem horfír má búast við að fleiri íslendingar leiti inn á þá vafasömu braut að leita sér atvinnu á vegum banda- ríska hersins. Hvað verður um sjálfstæði þjóð- ar sem lifír að stómm hluta á öðmm þjóðum? Ég vona að ég hafi getað opnað augu einhverra með þessum stað- reyndum, sem aðeins blindir sjá ekki. Burðargjald 1000 gr. prentsendinga: Ekki hækkað meira en aðrir gjaldskrárliðir TIMKEN keilulegur Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N SUPURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.