Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 30
Sagan af Lúkasi litla Hinn fjórtán ára gamli Lúkas Um þaft fjallar myndin Lúkas as og Maggie að fjarlægjast Biye.er ekki eins og hinir krakk- (Lucas), sem Bíóhúsið sýnir hvort annaft. Hún verftur klapp- arnir í skólanum. Fyrir það fyrsta næstu daga. Meft aðalhlutverk stýra og fer aft vera meft fyrirlið- hefur hann meira gaman af sin- fara Corey Haim, Kerri Green anum í fótboltaliðinu en það er fóníum og vísindum en partíum og Charlie Sheen en leikstjóri nokkuð sem Lúkas reiknaði aldr- og fótbolta. Hann er veiklulegur, er David Seltzer. Reynaldo Vill- ei með. Og til að vekja athygli óframfærinn og fer einförum. aiobos er kvikmyndatökumaftur, hennar aftur reynir hann að Þar til eitt sumar að hann hittir sá hinn sami og filmaði svo vel komast í fótboltaliðið og vera Maggie, sem er nýflutt í bæinn, og þá verða nokkrar breytingar á lífi hans. Eyðimerkurblómið sem sýnd er í Tónabíói. Þegar skólinn byrjar taka Lúk- eins og aðrir en hann kemst fljótt að raun um að það er erfitt fyrir litla, væskilslega stráka að Úr myndinni Lúkas; kærastan, Lúkas og fyrirliðinn í fótboltalið- leggja stund á amerískan fót- bolta. Leikstjórinn og handritshöf- undurinn, David Seltzer, er hálfvegis að fjalla um sjálfan sig í þessari mynd þótt efni hennar sé almennt. „Það kemur að því að Lúkas afneitar sínum eigin gildum í lifinu með því að reyna að vera eins og hinir krakkarnir og drepur sig næstum í leiðinni — sem er það sem við gerum sálfræðilega þegar við reynum að laga okkur að annarra ósk- um.“ Lúkas er fyrsta bíómyndin sem Seltzer gerir en hann hefur áður fengist við gerð heimilda- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 ÚC I IIHI IJVIIJ/Vt'VNC/lNNA Jeff Goldblum og „Flugan“ Nú er mikið rætt úti í heimi kvik- myndanna að Jeff Goldblum fái Óskarsverðlaunin í mars. Ekki fyrir að leika mann sem gat ekki sofið, ekki fyrir að leika homma, enn síður fyrir að fá Meryl Streep til að hlæja (sem er ekki vinnandi vegur), heldur fyrir að leika mann sem breytist í flugu. Ekki hlæja, Kafka sýndi þaö fyr- ir meir en sextíu árum að það er engin endemis vitleysa að mann- eskja umturnist í flugu, og það risastóra. Það er meira að segja vitnað í „Ummyndun" Kafka í téðri mynd, Flugunni, sem Bíóhöllin sýn- ir um þessar mundir. („Ég er skordýr sem dreymdi um að vera maður og nú er draumurinn bú- inn.“) Flugan er engin venjuleg kvikmynd og sá sem leikur vísinda- manninn, fluguna, er heldur enginn venjulegur leikari. Hann heitir Jeff Goldblum, hefur leikið í mörgum kvikmyndum síðustu tíu árin, en það var ekki fyrr en árið 1985 að hann fékk aðalhlutverk við hæfi. Það var í gamanmyndinni seiðmögnuðu „Að næturlagi" (Into the Night) sem John Landis gerði. Hann var einnig eftirminnilegur í aukahlutverkun- um, sérstaklega í The Big Chill og Silverado, báðar eftir Lawrence Kasdan. Þeir sem hafa séð Fluguna geta rétt ímyndað sér að ýmislegu þurfti að klessa framan í leikarann áður en hann gat hafist handa. Það tók fimm klukkustundir að koma farðanum á Jeff, og tvær stundir að taka hann af. Svo það gefur Jeff Goldblum eins og hann kom fyrir sjónir í The Big Chill. auga leið að lítill tími gafst til að filma, ekki síst þegar haft er í huga að farðinn lét á sjá stuttu eftir að hann var kominn upp. Leikstjórinn, David Cronenberg, sem áður hefur Jeff Goldblum eftir að hann tekur að ummyndast í Flugunni. gert myndir eins og Scanners og Videodrome, varð því að hafa hraðann á. Farðinn var svo áhrifa- ríkur að meira að segja fólkinu, sem vann nálægt Jeff, leið illa og forðaðist hann. Hann segir að að- eins ein manneskja, leikkonan Geena Davis, hafi komið fram við sig eins og ekkert hafi í skorist. Geena Davis er sambýliskona Jeffs. Jeff hefur fórnað öllu fyrir leiklistina síðan hann byrjaði að leika árið 1971, en nú er hann svo yfir sig hrifinn af þessari konu að hann gæti vel hugsað sér að eign- ast með henni börn. Flugan er enn ein endurgerðin á gamalli mynd, nánar tiltekið á mynd sem gerð var 1958. En tækninni hefur fleygt svo fram á þessum árum að fyrri myndin hlýt- ur að vera hallærisleg í saman- burði við þá nýju. Jeff hafði aldrei veitt þessum litlu suðandi pöddum, flugunum, athygli svo neinu nam áður en hann lék í þessari mynd, en meðan á tökum stóð las hann ótal bækur um fyrirbærið, og eftir að mynd- inni var lokið og hún komið í hundruð bíóhús víða um Banda- ríkin og milljónir manns hópuðust til að sjá hana þóttist Jeff Goldblum sjá agnarsmáar pöddur fljúgandi og suðandi í öllum hornum, honum og sambýliskonu hans til mikils ama. HJÓ Matthew Broderick Matthew Broderick, sem leikur aðalhlutverkið í Ferris Buellers, er einfari meðal ungu vinsælu leik- aranna. „Ef ég ætla mér að halda áfram í bíómynd- um verð ég að gæta þess að vera ekki of.. . vera ekki of heillandi," segir hann sjálfur. Með þessu á hann við að hann megi ekki festast í hlutverki ungl- ingsins, en það hefur verið hlutskipti margra félaga hans. Matthew hefur lýst því yfir að hann muni alveg á næstunni snúa sér í ríkari mæli að þrosk- aðri hlutverkum. Þaö eru ekki allir sem trúa því að þessi unggæð- islegi piltur sé hálf þrítugur að aldri, enda hafa öll hlutverk hans til þessa ráðist af útlitinu. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar honum buðust hlut- verk í leikritum og sú reynsla varð til þess að hann batt trúss sitt við leiksviðið, hverfur þangað milli þess sem hann leikur í myndum. Hann er hrifinn af leikhúsinu einfaldlega vegna viðbragða áhorfenda sem eru lifandi, samfelld upp- lifun, svo gerólíkt því sem viðgengst þegar hann leikur í mynd. Bíómynd er tekin í óteljandi bútum, en á leikviðinu stendur hann aftur á móti í tvær heilar stundir og stendur og fellur með leik sínum þar. Hann segir að klippari myndar hafi ekki minni áhrif heldur en leikstjórinn sjálfur og samanlagt geta þeir tveir ráðið hvernig leikari í bíómynd stend- ur sig. Matthew Broderick hefur aðeins leikið í fjórum kvikmyndum. Sú fyrsta var Max Dugan Returns, gerð árið 1981, byggð á leikriti Neil Simons (en þeir eru ágætir kunningjar). í annarri mynd sinni fékk Matthew stórt hlutverk, það var í Stríðsleikj- um, gerð 1983, og naut sú mynd mikilla vinsælda víðast hvar, enda hin ágætasta skemmtun. Það er alltaf erfitt að fylgja eftir vinsælum myndum og það tókst Matthew ekki, því þriðja mynd hans, Ladyhawke, fórst svo að segja í flugtaki, þrátt fyr- ir ágæt tilþrif leikstjórans Donners, en myndin fékk ekki hljómgrunn meðal fólks, þegar hún var sýnd í bíóhúsum vorið 1984. Matthew tók sér frí frá bíómyndum í tvö ár, sneri sér að leikhúsinu. Það var svo sumarið 1986: Skróp Ferris Bullers. Konungur unglingamyndanna, hver annar en John Matthew Broderick nýtur lífsins i hlutverki skróp- arans Ferris Buellers. Matthew lék á móti Rutger Hauer í „Ladyhawke". Hughes, mætturtil leiks með enn eitt meistaraverk- ið handa aldurshópnum 10—?. Að þessu sinni tók Hughes fyrir heldur hressan og illkvittnislegan strákgemling sem er ekki alltof hrifinn af rígskorð- uðu skólanámi. Matthew Broderick getur ekki státað af jafnfjörmiklu lífi og Ferris Bueller en engu að síður hafði hann mikið gaman af því að leika í myndinni, enda segir Arnaldur Indriðason, kvik- myndagagnrýnandi Morgunblaðsins, að Matthew leiki skróparann knáa fullur af gáska og húmor. HJÓ Cruise í myndinni Taps. algerlega hjálparlausir,“ segir hann. „Það var gott að Tom var fljótur að grípa grundvallaratrið- in. Eftir nokkurra mánaða þjálf- un gat hann farið að láta eins og meistari." Cruise er ekki nema 25 ára. Fyrsta myndin sem hann lék í var My Bodyguard árið 1980. Þá kom Endless Love árið 1981 og Taps það sama ár. En árið 1983 kom stóra tækifaerið þegar hann lék á móti Rebecca de Mornay í Risky Business og svo í The Outsiders eftir Francis Tom Cruise hefur náð á stjörnuhimininn í Hollywood á ótrúlega skömmum tíma. Top Gun og Peningaliturinn hafa komið honum á topinn-á einu ári og hann hyggst ekki hverfa þaðan í bráð. „Eg þarf að taka margar áhættur," segir hann um framtíðaráformin. „Eg þarf að keppa við sjálfan mig. Hafa sjálf- an mig í brennidepli. Halda áfram og hugsa langt fram í tímann. Líttu á Newman.“ Það var m.a. vegna þess að hann fékk tækifæri til að leika á móti Newman að Cruise var „svo ánægður" með að vera boðið hlutverk Vincents í Pen- ingalitnum. En hann var líka ánægður með handritið. „Mín persóna í myndinni tekur athygl- isverðum breytingum. Þegar þú sérð Vincent fyrst er hann hreinn og beinn og óspilltur keppnismaður en eftir því sem líður á myndina kennir Eddie Felson (Newman) honum að- ferðir til að græða peninga með því að tapa leikjum. Það besta við myndina finnst mér vera að Eddie heldur virkilega að hann sé að gera þessum billjard- meistara greiða með því að spilla honum." Cruise var þjálfaður í billjard af Michael Sigel tækniráðgjafa myndarinnar en hann er núver- andi heimsmeistari í greininni. „Sumir taka upp kjuðann og er I____________________________ Tom Cruise

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.