Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 B 31 Tom Cruise með kjuða í hendi í Peningalitnum. Coppola. Cruise náði fundi leik- stjórans eftir svolítið hark og sagði við hann: „Mér er sama hvaða hlutverk þú lætur mig hafa. Það eina sem ég vil er að vinna með þér.“ Hann fékk hlutverk en svo komu slæm ár. Loosin’ It var dæmigerð unglingadella og All the Right Moves var heldur leið- inleg mynd um amerískan fótbolta. Þá var það sem leik- stjórinn Ridley Scott hafði samband við Cruise og setti hann í ævintýramyndina sína, Legend. það varð stökkpallur yfir í mynd sem bróðir Ridleys, Tony, var að vinna að undir heit- inu Top Gun. „Ég hafði séð hann leika," segir Tony um Cruise, „og var allan tímann með hann í huga a toppnum Tom Cruise og Kelly McGillis í myndinni Top Gun, myndin sem er upphafið að velgengni Toms. fyrir hlutverkið í myndinni. Hann var sá fyrsti sem okkur datt í hug og til allrar guðslukku fórum við ekki að leita að neinum öðr- um. Við fórum bara og náðum í Cruise". Cruise er enn að telja pening- ana sem hann fékk fyrir mynd- ina. En hinn skjótfengni auður hefur ekki breytt miklu í lífi hans. Og hann er ekki heldur í neinum giftingarhugleiðingum. Leiklistin er það eina sem skiptir máli. „Ég vakna á morgnana, lít í spegil, kann vel við það sem ég sé og hef vel efni á því að reyna að vera besti leikarinn í bænum. Ég er mjög heppinn að vera kominn í þá stöðu að fólk vill koma mér áfram. Og ég hef verið heppinn að fá að umgang- ast slíkt fólk. Sérstaklega í Peningalitnum. Scorsese og kvikmynda og skrifað handrit að myndum eins og The Omen, Table for Five og The Prophecy. Corey Haim, sem fer með hlutverk Lúkasar, var aðeins fjórtán ára þegar þessi mynd var gerð en hann hafði leikið í þó nokkrum velþekktum myndum eins og Silver Bullet og Murp- hy's Romance með þeim Sally Field og James Garner. Tökur stóðu enn yfir á þeirri mynd þegar aðstandendur Lúkasar flugu til Arizona og spurðu hvort hann vildi leika í myndinni þeirra. Hann var ekki lengi að jánka þvf. r Með Rebecca de Mornay í Risky Business. Newman. Ég þarf að setjast nið- ur og melta þetta. Maður lítur til leikaranna sem hafa orðið að vinna gríðarlega mikið og í mörg ár til að komast áfram, og sumir hafa aldrei kom- ist neitt, og í fyrstu fær maður hálfgert samviskubit þegar maður hugsar út í það. Þú reyn- ir að réttlæta þínar eigin fram- farir. En það er ekkert sem þú getur gert í því. Og þegar allt kemur til alls vil ég að mín verði minnst sem náunga sem tók áhættur." ÍSIENSKAR ÆVISKRÁR ómissðndi uppflettirit á þorra! Með tBviágriputn nœr 8000 íslendinga frá landnámstímum tH ársloka 1965 eru þ®r í sex bindum eitt viðamesta safn um íslenska asttfrmði og persónusögu. Æviskrámar eru í samantekt Páls Eggerts Ólasonar með viðaukum eftir Jón Guðnason og Olaf Þ. Kristjánsson Verð aðeins kr. 4.375,- Til sölu í helstu bókaverslunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.