Alþýðublaðið - 08.10.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 08.10.1920, Page 1
íxeíið tit al A.lþýðuílokknum 1920 Föstudaginn 8. október. 231, töiubl. Lífsábyrgðarfélagið „Danmark” í>oryaldur Pálssou læknir, V eltnsundi 1. Sími 334. íslandsbanki. Nsestum daglega fréttist að „nú sé útlitið með fisksölu að batna," Ðú sé „verið að selja" o. s. frv. og þarf ekki að efa hvaðaa þess- konnar fregnir koma, né í hvaða tilgangi þær eru búaar til. En það verður skammgóður Vermir, að dreifa út slíkum fregn- um, því allir vita að ástandið er Ungt frá því að batna, heldur fer það versnandí, og sérstaklega má ségja að ástandið sé ískyggilegt, þegar Privatbankinn, sem ætia má »ð þekki allra bezt fjárhagsástæð- ur íslandsbanka, tekur til þess að hirða hvern eyri sem borgaður er inn þar í hans nafni, upp í skuid þá, sem þessi svokallaði íslenzki banki er í við hann, og nú kvað nema 9. milj. króna. Það er bersýnilegt, að þetta má ekki svo búið standa. Við kom- Umst . seint úr fjárkreppunni, sem íslandsbanki hefir komið okkur f, hver eyrir sem inn kemur frá skuldunautum bankans, fyrir ís- Unzkar afurðir, sem seldar eru er- Undis, á að ganga upp í skuld hans við P/ívatbankann. Eins og sýnt hefir verið fram í hér f blaðinu, þá er það í raun °g veru Iangt um frekar fiskhring- utinn, |sem stjórnar landinu, en ^udsstjórnin. Yfirfyrstu greininni um fjárhags- ^standið, sem birtist í blaðinu 12. ' ^Súst, stóð: Á tslandsbanki að ^raga landið með sér á hofuðið? Að því er bezt verður séð ætl- ar iandsstjórnin að láta það að- Kerðalaust hvort svo verði. Hm daginn 09 veginn. Eveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 6 í kvöld. Bioin. Nýja Bio sýnir: Dreng- skaparhsit. Gamla Bio sýnir: í læðing ástarinnar. Dansknr leikari, Friedrich v. Ebeling, sem hefir í hyggju að dvelja hér um hríð, las upp kvæði og lék hluta úr hlutverkum Galdra- Lofts og Osvalds úr Afturgöng- um f fyrrakvöld. Aðsókn var fremur lítil og mun það nokkuð því að kenna að fólk er óvant slfkum skemtunum hér, þykir þær of einhliða. Býggingarfélagi eru Akureyr- ingar í þann veginn að koma á hjá sér. Hefir nefnd manna verið kosin þar til þess að hrinda mál- inu f framkvæmd. Julins Havsteen kvað nú hafa fengið veitingu fyrir Þingeyjar- sýslu. Gætir hann Eyjafjarðarsýslu til áramóta á ábyrgð Steingríms, og Steingrímur Þingeyjarsýslu með sömu skilyrðum. Rafmagnsstöðin hefir kostað fram að þessu 796,936 kr. og er áætlað að hún kosti alls 3 miij. kr. eða aðeins einni miljón króna meira en í fyrstu var áætlað. Heildsali sá er seldi rafmagns- lampana sem getið var um hér í blaðinu þ. 4. þ. m., biður þess getið, að hann hafi ekki „fundið" þá hjá sér, heldur hafi hann pant- að þá eftir beiðni frá Englandi (í stað Ameríku sem vanaiegt er), og hafi verðið verið af einhverj- um ástæðum svona miklum mun hærra. Hann hafi ekki lagt meira á þessa lampa en i®°/o, og geti hver sannfært sig um það sem vill. Mannslát. Á mánudaginn lézt hér á Landakotsspítala Björn Jóns- son prentsmiðjueigandi og fyrv. ritstjóri á Akureyri, eftir rúmlega 7 vikna iegu. Hann kom hingað fyrir nokkru og var skorinn upp, en meinsemd sú er hann gekk með var iilkynjuð, og hefir nú leitt hann til bana. Bæjarverkfr.staðan, sem var hátíðlega veitt danska verkfræð- ingnum Bölling Ladegaard á síð- asta bæjarstjórnarfundi, er nú aft- ur iaus. Það er sem sé komið upp úr kafinu að hann var búinn að taka aðra stoðu áður en bæjar- stjórn veitti honum starfann. l/io, Verkamenn raíveitunnar verða trygðir gegn slysum þannig, að aðstandendar fá 6 þús. kr. við líf- lát, en 12 þús. kr. fær verkamað- urinn við algerð örkuml, en það* an af minna eftir því sem örkuml eru minni. Fyrir þessa tryggingu greiðir bærinn 84 kr. á áfi fyrir hvern verkamann. Raimagnið úr stöðinni við EU- iðaárnar verðuf leitt til bæjarins með meiri spennu en verður höfð á því innanbæjar, og verður spennulækkunin látin fara fram á 8 stöðvum er tii þess verða gerð- ar, og er verið að reisa þær nú. Þæi verða á þessum stöðum: við vesturgafl húss Hjálpræðishersmsj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.