Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 ÚTVARP/SJÓNYARP UTVARP SUNNUDAGUR 22. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Partita nr. 1 í B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Jörg Demus leikur á píanó. b. Fiðlusónata nr. 3 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hánd- el. Milan Bauer og Michael Karin leika. c. Víólukonsert í D-dúr op. 1 eftir Karl Stamitz. Pál Lukacs og Fílharmoníu- sveitin í Búdapest leika; György Lehel stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóölíf. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa á Biblíudaginn. Tf SUNNUDAGUR 22. febrúar 15.45 Dóttir kolanámumanns- ins — Endursýning. Bandarísk biómynd frá 1980, saga söngkonunnar Lorettu Lynn sem Sissy Spacek leikur. Myndin var áður sýnd 7. þessa mánað- ar en er endursýnd vegna sjónvarpstruflana víða um land það kvöld. 17.45 Sunnudagshugvekja. Séra Arnfriöur Guðmunds- dóttir, aðstoðarprestur í Garða- og Víðistaðasókn, flytur. 18.00 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Þrífætlingarnir {The Tripods) — Fjórði þátt- ur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem ger- ist árið 2089. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut (Fame) — Tólfti þáttur. Bandariskur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttyur um út- varps- og sjónvarpsefni 20.50 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Guðný Ragnars- dóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. Stjórn: Sig- uröur Snæberg Jónsson. 21.36 Goya Þriðji þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum um ævi og verk meistara spænskrar myndlistar. Titil- hlutverkið leíkur Enric Majó. Þýðandi Sonja Diego 22;-3Q Rokkhátiö í Dortmund II (Peter's Pop Show) Frá rokkhljómleikum í Þýskalandi í desemþer 1986. í þættinum koma fram: Tina Turner, Depeche Mode, Falco, Paul Young Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Áin niðar. Dagskrá um Sigurjón Friðjónsson skáld á Litlu-Laugum. Séra Bolli Gústavsson í Laufási tók saman. Lesari með honum: Gerður Bolladóttir. (Áður flutt 11. maí í fyrra.) (Frá Akureyri.) 14.30 Miödegistónleikar a. „Silkistiginn", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Lamoureux-hljómsveitin leikur; Roberto Benzi stjórn- ar. b. Slavneskur dans i e-moll op. 72 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Willi Boskovsky stjórnar. c. Prelúdía í cís-moll op. 3 eftir Sergej Rakhmaninoff. Tékkneska filharmoníusveit- in leikur; Leopold Stokovsky stjórnar. d. Sigurmarsinn úr „Aidu" og Hermannakórinn úr „II Trovadore" eftir Giuseppe Verdi, Kór sveitafólksins úr „Seldu brúðinni" eftir Bedrich Smetana. Karlakór- inn Germanía og kvennakór- inn í Efferen syngja með hljómsveit þýska hersins; Theo Breuer stjórnar. e. Rómverskt karnival op. 9 eftir Hector Berlioz. Conc- ertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Konsértstúck í t-moli op. 79 eftir Carl Maria von Web- er. Alfred Brendel leikur á píanó með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. b. „Paganiniana" eftir Nat- han Milstein og „Etýða" eftir Heinrich Wilhelm Ernst. Gidon Kremer leikur á fiðlu. c. „Fantasia para un gentil- hombre" eftir Joaquin Rodrigo. Pepe Romero leik- ur með St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? Höskuldur Þráinsson ræðir við há- skólarektor, Sigmund Guðbjarnarson. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 Kina. Fimmti þáttur: Maó formaður. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 23. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurpáll Óskarsson flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- SJÓNVARP og e.t.v. fleiri. (Evróvision — Þýska sjón- varpið). 23.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. febrúar 18.00 Úr myndabókinni. End- ursýndur þáttur frá 18. febrúar. 18.50 fþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 9.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir. 21. þáttur. Teiknimynda- flokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýöandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Spaugstofan — Þriðji þáttur. Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Þórhallur Sigurös- son, Karl Ágúst Úlfsson og Randver Þorláksson bregða upp skopmyndum úr tilver- unni og koma víða við í allra kvikinda líki. Tónlist: Pétur Hjaltested. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20.50 Island — Júgóslavia Bein útsending frá landsleik í handknattleik. 21.45 Svertingjagatan (Rue Cases-Négres) Frönsk verðlaunamynd frá 1983, gerð eftir skáldsögu Joseph Zobel sem ólst upp á Mart- inique eins og söguhetjan. Leikstjóri: Euzhan Palcy. Aöalhlutverk: Garry Caden- at og Darling Legitimus. Jose litli býr hjá ömrnu sinni í þorpi á eynni Martinique i Vestur-lndium. Þar strita börn sem fullorðnir á sykur- reyrsökrunum fyrir sultar- laun en stundum fá þó krakkarnir við Svertingja- götu að leika lausum hala. Jose er bæöi greindur og námfús og því hefur amma hans mikinn metnaö fyrir hans hönd og hlífir sér ekki þegar framtíð drengsins er í húfi. Þýðandi er Ólöf Pét- ursdóttir. 23.30 Fréttir í dagskrárlok 6 0, STOÐ-2 SUNNUDAGUR 22. febrúar § 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. § 9.20 Stubbarnir. Teikni- mynd. § 9.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. §10.05 Rómarfjör. Teikni- mynd. §10.30 Undrabörnin. Ungl- ingamynd um snjalla krakka sem ráða erfiðar gátur með aöstoð tölvunnar „Ralf". §11.20 Geimálfurinn. Geimveran Alf lætur sér ekki bregða þótt lífiö á jörð- inni sé öðruvísi en hann á að venjast. 12.00 Hlé. §15.30 (þróttir. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. Meðal efnis: bílar, bátar, hjólreiðar, tennis. §17.00 Póstvagninn (Stagecoach). Endurgerð hins sigilda vestra sem John Ford. leikstýröi áriö 1939. Leikstjóri er Gordon Dougl- as, en með aðalhlutverk fara Ann-Margret, Robert Cummings og Bing Crosby. §18.50 Myndrokk. 19.00 Glæframúsin. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Cagney og Lacey. Stall- systurnar tvær standa starfsbræðrum sínum ekki að baki við lausn erfiðra sakamála. §20.40 islendingar erlend- is. ( þessum þætti heimsækir Hans Kristján Árnason Pét- ur Guömundsson körfu- boltamann, en hann býr nú i Los Angeles og hefur leik- ið þar undanfariö meö liði sínu, Los Angeles Lakers. Að undanskildum Kanada- mönnum er Pétur fyrsti útlendingurinn Sem kemst í lið i NPA-deildinni. Upptöku stjórnaði Ágúst Baldursson. §21.15 Buffalo Bill. Banda- riskur gamanþáttur. §21.40 Þriðja heimsstyrj- öldin. (World War III.) Fyrri hluti bandarískrar kvikmynd- ar frá 1984 með David Soul, Rock Hudson, Brian Keith og Katherine Hellman í aðal- hlutverkum. Seinni hluti er á dagskrð mióvikúdaginn 26. febrúar. í desember 1978 freista Sovétmenn þess að ná tangarhaldi á Bandaríkjamönnum meö því að sölsa undir sig oliuleiösl- una miklu frá Alaska. Á sama tíma þinga leiötogar stórveldanna leynilega í Reykjavík og allt virðist stefna í óefni. §23.10 Tískuþáttur. Vor- og sumartiska ítölsku meist- aranna. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Umsjónar- maður Helga Benedikts- dóttir. 23.35 Dagskrárlok. MANUDAGUR 23. febrúar §17.00 Hin konan (The Other Woman). í leit sinni að ham- ingjunni giftist roskinn maður ungri konu. En er hamingjan bundin við ungar konur? Aðalhlutverk: Hal Linden og Anne Meare. Endursýning. §18.30 Myndrokk. 19.00 Hardy-gengið. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Einn frétta- manna Stöðvar 2 ásamt gesti fjallar um ágreinings- mál líöandi stundar og svarar spurningum hlust- enda á milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. 20.15 Læknamistök í Eldlin- unni. Fjölmargir aðilar hafa kvartaö yfir mistökum lækna hér á landi sem, að sögn, hafa kostaö heilsutjón, jafn- vel heilsumissi. Hvað er til i þessum sögusögnum? Eru læknarnir eina stéttin sem ekki leggur stund á eölilega sjálfsgagnrýni eða eru þess- ir verðir heilsu og heilbrigöi haföir fyrir rangri sök? í þættinum verður rætt við fólk sem telur sig hafa veriö fórnarlömb læknamistaka. Einnig verður rætt við lækna og aðra sérfræöinga sem málinu tengjast. Umsjónar- maöur: Dr. Jón Óttar Ragnarsson. §21.05 Viðtal CBS-sjón- varpsstöðvarinnar viö Elliot Gould. §21.30 Lifstiðarfangelsi (Doing Life). Lífstíöarfangi sér aðeins eina leið úr prisundinni. Hann leggur stund á lögfræöi, þó aö samfangar hans gsrír hon- um lííiö ieitt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. §23.06 í Ljósaskiptunum (Twilight Zone). Þættir af dulrænum toga spunnir. 23.55 Dagskrárlok. kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dóm- hildur Sigurðardóttir les (6). (Frá Akureyri) 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir um atvinnumöguleika í sveitum og fleira. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Lifið var líka leikur. Umsjón: Agnes Siggerður Arnórs- dóttir. Lesari: Þórgunnur Torfadóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Ákureyri) 14.00 Miödegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán islandi. Indriði G. Þomteins- son skráði. Sigriöur Schiöth byrjar lesturinn. 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Hljómsveitarstjórinn Claudio Abbado. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulíf í nútíð og framtiö. Umsjón: Einar Kristjánsson og Stein- unn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Regina Sigurðardóttir á Húsavík talar. (Frá Akureyri) 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmennta- þættir. Jónas Helgason og safnaðarsöngurinn. Dr. Hallgrímur Helgason flytur ellefta erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 7. sálm. 23.30 Þegar megrun veröur sjúkleg. Þáttur um lystarstol (sjálfsvelti) í umsjá Önnu G. Magnúsdóttur. Rætt er við Sigrúnu Júlíusdóttur félags- ráðgjafa og Ingvar Kristjáns- son geðlækni. 23.10 Kvöldtónleikar a. Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr K.216 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Gidon Kremer leikur með og stjórnar Sin- fóníuhljómsveitinni í Vlnar- borg. 24.00 Fréttir. Frá alþjóöaskákmóti ( Reykjavík. Jön Þ. Þór flytur skákskýringar. 00.15 Dagskrárlok. 989 BYLGJAN SUNNUDAGUR 22. febrúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00—11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi fær góða gesti. Létt spjall eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrimur Þrá- insson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 18.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdis Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MÁNUDAGUR 23. febrúar 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að — fundið, afmæliskveðj- ur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Hallgrímur leikur tónlist, Ktur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvaö er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og víöar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við I rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Árna Sæv- ars fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. rvr ar sr sa:3 iiili & ‘U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.