Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 59 Búnaðarsamband Suðurlands: Kýrnar fluttar í nytt tilraunafjós á Stóra Armóti Selfossi. „VIÐ förum að telja í dögum tim- ann þangað til við flytjum,“ sagði Stefán Jasonarson formaður Búnaðarsambands Suðurlands um flutning kúnna frá tilrauna- stöðinni i Laugardælum að Stóra Ármóti i Hraungerðishreppi. Á fimmtudaginn var fór Stefán Jasonarson ásamt þremur öðrum sjálfboðaliðum úr Gaulveijabæjar- hreppi til vinnu i nýja fjósinu á Stóra Armóti. Þar á eftir að koma fyrir flórsköfu og mjaltavélum auk ýmiss smáfrágangs áður en flutt verður. Búnaðarsamband Suðurlands hefur undanfarin ár unnið að bygg- ingu tilraunastöðvar á Stóra Ármóti í stað þeirrar i Laugardælum. Fyrsti áfangi stöðvarinnar, fjósið, er nán- ast tilbúinn. „Við erum ákaflega ánægðir mað að hugsjón systkin- anna á Stóra Ármóti skuli vera að rætast og við vonumst til að hér megi fást svar við ýmsum vanda- Pennavinir Fimmtán ára nýsjálenzk stúlka sem býr á kúabúi. Hefur áhuga á hokkí, badminton og hjólreiðum auk þess sem hún segist með mikinn Islandsáhuga: Anne McPherson, Monument Rd., R.D.3 Clevedon, New Zealand. Fjórtán ára piltur á Sri Lanka, sem hefur m.a. frímerkjasöfnun að áhugamáli: Raniita Adikari, E(20) Hedeniya, Molagoda, Kegalle, Sri Lanka. Þrettán ára vestur-þýzk stúlka með áhuga á tónlist, blaki o.fl.: Ilka Grunwald, Gronenborner Weg 16, 5090 Leverkusen 1, West Germany. Sextíu og fimm ára austur- þýzkur járnbrautastarfsmaður vill skiptast á frímerkjum við þýzku- mælandi íslendinga: Werner Döhler, Steinpleiser Strasse 13, 9514 Lichtentanne/Sa., D.D.R. Þrettán ára sænsk systkyn vilja eignast íslenzka pennavini: Kjersh Pettersson og Karin Persson, Tulpangatan 3, S-742 00 Östhammar, Sweden. Ungversk hjón, hann 42 ára og hún 38, óska eftir að komast í bréfasamband viðíslenzkar fjöl- skyldur. Eiga þau eina 11 ára dóttur: János Jeszek, Murakeresztur, Kossuth-út.143, Hungary-8834. Tvítug Guyanastúlka með áhuga á tónlist, , ferðalögum, kynnast fólki og matargerðarlist: Paula Lachman, Lot 290 Thomas Street, South Cummingsburg, Georgstown, Guyana, South America. Pólskur táningur með margvísleg áhugamál: Adam Matusiewicz, vl. Gdanska 42/5, 41-800 Zabrze, Poland. sömum spurningum í gegnum tilraunir," sagði Stefán Jasonarson. Sig.Jóns. Bændurnirúr Gaulverjabæjar- hreppi á leið heim eftir sjálf- boðavinnu á Stóra Ármóti. Frá vinstri Ingimundur Ottósson Vorsabæjarhjáleigu, Birgir Aðal- steinsson Seljatungu, Stefán Jasonarson Vorsabæ og Karl Þorgrimsson Efri Gegnishólum. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Ef þú hugsar of mikió um vinnuna undir sfýri dttu mikla möguleiko d löngu fííi Vaknaóu maöur! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi ökumanna eru langalgengustu or- sakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöpp- in, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarendum í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niðurstaöa úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa). SAMVINNU TRYGGINGAR x: .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.