Morgunblaðið - 24.02.1987, Page 4

Morgunblaðið - 24.02.1987, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1987 Gullberg VE 410, Húnaröst ÁR 280, Dagfari ÞH 530 og Sighvatur Bjamason VE 370. Afli flestra þessara skipa fór til frystingar. Á sunnudag voru eftirtalin skip með afla: Magnús NK 300, Erling KE 250, Helga II RE 590, Gígja VE 380, Pétur Jónsson RE 140, Beitir NK 350, Guðmundur VE 880, Hákon ÞH 800, Bjami Ólafs- son AK 1.150, Gísli Ámi RE 390, Rauðsey AK 350, Þórshamar GK 70, Guðmundur Ólafur ÓF 580, Kap II VE 270, Höfmngur AK 930, Eskfírðingur SU 610 og Öm KE 120. Síðdegis á mánudag höfðu eftir- talin skip tilkynnt um afla: Sig- hvatur Bjamason VE 380, Jón Finnsson RE 1.230, Víkingur AK 1.200, Erling KE 120, Gígja VE 300, Súlan EA 800, Pétur Jónsson RE 150 og Gullberg VE 300. Loðnufrysting hjá Granda hf. Morgunblaðið/Þorkell Mikil loðna í frystingu LOÐNUVEIÐUM tíl frystingar er nú að ljúka, en mikil veiði hefur verið undanfarna daga. Loðnan hefur verið fryst í Nes- kaupstað, á Homafirði og flest- um löndunarhöfnum vestur um til Akraness. Mest er frystingin í Vestmannaeyjum og á höfuð- borgarsvæðinu. Loðnan veiðist nú við Eyjar og hafa verið nokk- ur brögð að því, að áta í loðnunni geri hana óhæfa til frystingar. Þá hefur nýrrar göngu orðið vart við Ingólfshöfða og er hún á leið vestur um til hrygningar. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, tilkynntu eftirtalin um afla á fímmtudag: Sigurður RE 1.400, Beitir NK 800 í frystingu, Húna- röst ÁR 250 í frystingu, Dagfari ÞH 530, Þórshamar GK 220 í fryst- ingu, Harpa RE 300 í frystingu, Gígja VE 300 í frystingu, Öm KE 250 í frystingu, Bjami Ólafsson AK 1.150 og Víkurberg GK 260 í frystingu. Á föstudag vom eftirtalin skip með afla: Gísli Ámi RE 300 í fryst- ingu, Gullberg VE 300 í frystingu, Fífill GK 650, Erling KE 300 í fryst- ingu, ísleifur VE 360 í frystingu, Keflvíkingur KE 350 í frystingu, Víkingur AK 800, Helga II RE 530, Höfmngur AK 910, Guðmund- ur Ólafur ÓF 610, Húnaröst ÁR 280 í frystingu, Magnús NK 250 í frystingu og Sighvatur Bjamason VE 350 í frystingu. Á laugardag vom eftirtalin skip meða afla: Harpa RE 400, Rauðsey AK 320, Pétur Jónsson RE 200, Þórshamar GK 400, Erling KE 300, Kap II VE 300, Eskfirðingur SU 420, Börkur NK 1.200, Om KE 300, Keflvíkingur KE 350, VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT á hódegi í gær: Lægðardrag viö norðaustanvert landið þokast suðaustur.Yfir Grænlandshafi er 1011 millibara lægðardrag sem hreyfist lítið. Yfir Skotlandi er 1030 millibara hæð. SPÁ: Austan og norðausta stinningskaldi (6 vindstig) á Vestfjörðum og á annesjum norðanlands en hægari annars staðar. Éljagangur um allt norðanvert landið en víða slydda sunnanlands. Frost 2 til 5 stig fyrir norðan en hiti um eða rétt yfir frostmarki syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: MIÐVIKUDAGUR: Norðaustanátt og él víða um land. Frost 5 til 10 stig norðanlands en hiti nálægt frostmarki við suðurströndina. FIMMTUDAGUR: Suðaustan- og austanátt og hlýnandi veður suð- vestanlands. Þurrt á norður- og vesturlandi en él við suðaustur- ströndina. Sennilega rigning undír kvöld við suðurströndina. TÁKN: x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- -|0° Hitastig: 10 gráður á Celsius Heiöskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður • V Skúrir er 2 vindstig. * Él ▼ ■ A V Léttskýjað / / / / / / / Rigning = Þoka A / / / — Þokumóða Hálfskýjað * / * 5 5 5 Súld A Skýjað / * / * Slydda / * / * * # co 4 Mistur Skafrenningur J||jj|^ Alskýjað * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hltl veóur Akureyri 3 skýjað Reykjavik 3 akýjað Bergen 1 léttskýjað Helsinki -7 léttakýjað Jan Mayen -9 skýjað Kaupmannah. 0 helðskfrt Naresarssuaq 4 léttekýjað Nuuk -1 akýjað Osló -3 helðakirt Stokkhólmur -5 skýjað Þórshöfn 1 alskýjað Algarve 10 rlgnlng Amsterdam 4 léttskýjað Aþena 16 alskýjað Barcelona 8 helðskfrt Berlln -1 léttskýjað Chicago -3 helðsklrt Glasgow 3 skýjað Feneyjar 8 heiðskfrt Frankfurt 2 léttskýjað Hamborg 2 helðskfrt Las Palmas 21 skýjað London 6 skýjað LosAngeles 8 léttskýjað Lúxemborg 0 snjóél Madrid 3 mistur Maiaga 11 súld Mallorca 10 mlstur Mlami 23 skúr Montreal -10 léttskýjað NewVork 0 snjókoma Paris 4 skýjað Róm 10 skýjað Vln 1 skýjað Waahington 1 þrumuv. Wlnnlpeg -6 snjókoma fbúar björguðust úr brennandi húsi ELDUR kom upp í íbúð í stein- húsi við Víðimel á sunnudags- morgun. Maður og kona, sem í íbúðinni voru, komust út úr henni í tæka tíð. Slökkviliðið í Reylq'avík fékk til- kynningu um eldinn rétt fyrir kl. 8.30 um morguninn. Þegar á stað- inn var komið reyndist nokkur eldur loga á efri hæð hússins, sem er tvær hæðir og kjallari, og reykur var mikill. Ibúamir vom báðir komnir út og hafði maðurinn kom- ist af eigin rammleik, en íbúi á neðri hæð hússins hafði sýnt mikið snarræði og hjálpað konunni út um glugga með því að reisa stiga upp á þak bílskúrs, sem er við húsið. í fyrstu var óttast að einn maður hefði orðið eftir í íbúðinni, en það reyndist ekki vera rétt. Fólkið var allt flutt á slysadeild og íbúar efri hæðarinnar síðar á Landsspítalann til nánari rannsóknar vegna bmnas- ára og reykeitmnar. Meiðsli þeirra munu þó ekki vera alvarleg. Líklegt þykir að eldurinn hafí komið upp í stofu, því þar var hann sýnu mestur. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins, en skemmdir urðu miklar á íbúðinni. Þá barst sót fram á stigagang, en neðri hæð hússins slapp að mestu. Selfoss: 31,5 milljónir tíl framkvæmda Selfossi. FJÁRHAGSÁÆTLUN Selfoss- kaupstaðar var nýlega afgreidd í bæjarstjórn. Áætlaðar tekjur bæjarsjóðs á þessu ári eru 179,6 milljónir króna. Rekstrargjöld eru áætluð 136,9 milljónir. Til nýframkvæmda er gert ráð fyrir 31,7 milljónum. Um 30 milljónir króna fara í gjaldfallnar af- borganir lána á árinu. Útsvars- álagning á árinu verður 10,4%. Úr bæjarsjóði verða greiddar á árinu 10,9 milljónir upp í gjaldfalln- ar afborganir lána en 18,6 milljónir verða teknar að láni til að mæta afborgunum og lengja lánstímann. Af helstu framkvæmdum á áætl- un má nefna byggingu skóladag- heimilis sem í fara áætlaðar 6,5 milljónir. í götur, holræsi og gang- stéttar fara 6 milljónir, í byggingu Fjölbrautaskóla Suðurlands 6 millj- ónir og 5 milljónir í íþrótta- og æskulýðsmál. „Staða bæjarsjóðs er þokkaleg en lengja þarf lán og dreifa greiðslubyrði þeirra. Lánin tvöföld- uðust á síðastliðnu ári, fóru úr tæpum 50 milljónum í 90 milljón- ir,“ sagði Karl Bjömsson bæjar- stjóri. „Selfoss er vel stætt bæjarfélag. Hér hefur á undanföm- um árum mest verið framkvæmt fyrir eigið fé en ekki með lánum. Skuldimar eru að meginhluta vegna þess að gert var átak í byggingu félagsheimilis á síðastliðnu ári. Inn- heimta gjalda er mjög góð, rúmlega 90% á ári. Menn em mjög skiivísir hér á Selfossi," sagði Karl bæjar- stjóri. Sig. Jóns. Jón Helgason gegnir störf- um forsæt- isráðherra AÐ gefnu tilefni skal það tekið fram, að Jón Helgason, dóms- málaráðherra, gegnir störfum forsætisráðherra i fjarveru Steingrims Hermannssonar, en ekki Halldór Ásgrímsson, eins og ranglega var sagt í frétt Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Halldór situr nú Norðurlandaráðsþing i Finnl- andi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.