Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987___________ Ógestrisni Framsóknarforystunnar dregur dilk á eftir sén Um400 manns hyggjast segja Við verðum að fara að segja okkur á sveitina, Dóri minn. Hauslausi draugurinn er bara farinn með þessar fáu skjátur sem við áttum eftir_ 8 í DAG er þriðjudagur 24. febrúar, Matthíasmessa, 55. dagur ársins 1987. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 3.03 og síðdegisflóð kl. 15.42. Sólarupprás í Rvík kl. 8.54 og sólarlag kl. 18.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 10.25. (Almanak Háskól- ans.) Já, þú leiddir mig fram af móðurlífi, lóst mig liggja öruggan við brjóst móður minnar. (Sálm. 22,10.) LÁRÉTT: — 1 skartgrípur, 5 espa, 6 sopa, 7 hvað, 8 morkin, 11 kyrrð, 12 stjórnarumdœmi, 14 geti gert, 16 heitið. LÓÐRÉTT: — 1 eðlið, 2 launung, 3 nöldur, 4 hey, 7 liðamót, 9 tvínóna, 10 líkamshlutinn, 13 myrkur, 15 samhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: — 1 annála, 5 at, 6 gest- ur, 9 una, 10 XI, 11 rd, 12 iin, 13 vala, 15 óma, 17 ræðinn. LÓÐRÉTT: — 1 angurvœr, 2 naaa, 3 átt, 4 aurínn, 7 enda, 8 uxi, 12 Lami, 14 ióð, 16 an. FRÉTTIR_______________ NORÐUR á Sauðanesi og fleiri veðurathugunar- stöðvum um landið norðan- vert var nokkurt frost í fyrrinótt, t.d. á Sauðanesi og Egilsstöðum var 1Ó stiga frost. Uppi á Grimsstöðum á Fjöllum mældist frostið 11 stig um nóttina. Hér í bænum var aftur á móti frostlaust, en hitinn fór nið- ur í eitt stig og var litils- háttar rigning. Mest hafði úrkoman mælst á Keflavik- urflugveUi, 6 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Það var 11 stiga frost austur í Vaasa og SundsvaU snemma í gærmorgun og 3ja stiga frost í Þránd- heimi. Frost var 1 stig í Nuuk en 27 stig vestur i Frobisher Bay. ÞENNAN dag árið 1924 var stofnaður íhaldsflokkurinn. Og þetta er líka stofndagur Sjómannasambands ís- lands. Það er 30 ára í dag — stofnað 1957. KVENFÉL. Fjallkonumar í Breiðholtshverfi heldur aðal- fund sinn 3. mars næstkom- andi í Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður spilað bingó og að lokum borið fram kaffí. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Heil Hitler! hljómaði á götum Vínarborgar í Jag er utanrikisráðherra Þjóðverja, von Neurath, kom þangað í opinbera heimsókn. Nasistar þar í landi notuðu tækifærið til að sýna að nasistar þar væra öflugir stuðnings- menn Þjóðverja. Tilraun- ir Schussniggs, kanslara Austurrikis, til að kveða nasistana þar í landi nið- ur hafa ekki tekist. Blöðin telja þennan at- burð ósamrýmanlegan þýsk-austurríska sátt- málanum sem gerður var í haust. Öll lögregla Vínarborgar er f við- bragðsstöðu. HEHjSUGÆSLUSTÖÐV- AR. í tilk. í Lögbirtingablað- inu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að Halldór Jónsson læknir hafí verið skipaður heilsugæslulæknir á Akranesi og hann taki þar til starfa 1. júlí. Þá hefur ráðuneytið veitt Guðbirni Björassyni lækni lausn frá störfum sem heilsugæslulækni á Blönduósi frá næstu mánaðamótum. Einnig hefur ráðuneytið skip- að Þórð Ólafsson lækni til starfa við heilsugæslustöðina í Asparfelli hér í Reykjavík. Hann starfar nú sem heilsu- gæslulæknir á Egilsstöðum og fengið lausn frá starfi þar frá 1. júní nk. BÓKSALA fél. kaþólskra leikmanna verður á morgun, miðvikudag, á Hávallagötu 16 milli kl. 17 og 18. FRÁ höfninni______ Á SUNNUDAGINN kom Stapafell úr ferð og fór sam- dægurs aftur. Þá kom togar- inn Snorri Sturluson úr söluferð og fer hann á veiðar í kvöld. Jökulfell fór á ströndina. Askja kom úr strandferð. Þá fór togarinn Ásþór aftur til veiða og haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson kom úr leiðangri og Ljósafoss fór á ströndina. Þá fóru tveir grænlenskir tog- arar, Greenland og Auveq. í gær kom togarinn Ásbjörn af veiðum til löndunar. I dag er togarinn Ottó N. Þorláks- son væntanlegur inn af veiðum og landar hér. Kvöld-, n»tur- og helgarpjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 20. febrúar til 26. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Borgar Apótekl. Auk þess er Reykjavfkur Apötek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Reykjavfk, SaHJamarnaa og Kópavog i Heiisuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgldaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt frá 8—17 vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhrlnginn slmi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstðð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. fslanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar f símsvara 18888. Ónæmlatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við laekni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tlmum. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvlkudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Teklð á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaHjamamea: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapðtak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfois: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppi. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símavara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparatðð RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaua aska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróðgjöfln Kvennahúalnu Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímsvarl) Kynningarfundir [ Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aó stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHræðistöðin: Sálfrseðileg ráögjöf 8. 687075. Stuttbyfgjusendlngar Útvarpslns til útlanaa daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.65-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41,2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslklln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feður kl. 19.30-20.30. BamaapHali Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - LandakotsspH- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn ( Fossvogi: Mánu- daga ti j föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum ki. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensós- delld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlii Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhslmili f Kópavogí: Heimsóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknlahóraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, stmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgidögum. RafmagnsveHan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimiána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞJóómlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataöasafn - Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bnkistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norrœna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar I september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Listaaafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mió- vikúdaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga mílli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn (slands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri elmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tii 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f MoafallaavaH: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.