Morgunblaðið - 24.02.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 24.02.1987, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987___________ Ógestrisni Framsóknarforystunnar dregur dilk á eftir sén Um400 manns hyggjast segja Við verðum að fara að segja okkur á sveitina, Dóri minn. Hauslausi draugurinn er bara farinn með þessar fáu skjátur sem við áttum eftir_ 8 í DAG er þriðjudagur 24. febrúar, Matthíasmessa, 55. dagur ársins 1987. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 3.03 og síðdegisflóð kl. 15.42. Sólarupprás í Rvík kl. 8.54 og sólarlag kl. 18.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 10.25. (Almanak Háskól- ans.) Já, þú leiddir mig fram af móðurlífi, lóst mig liggja öruggan við brjóst móður minnar. (Sálm. 22,10.) LÁRÉTT: — 1 skartgrípur, 5 espa, 6 sopa, 7 hvað, 8 morkin, 11 kyrrð, 12 stjórnarumdœmi, 14 geti gert, 16 heitið. LÓÐRÉTT: — 1 eðlið, 2 launung, 3 nöldur, 4 hey, 7 liðamót, 9 tvínóna, 10 líkamshlutinn, 13 myrkur, 15 samhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: — 1 annála, 5 at, 6 gest- ur, 9 una, 10 XI, 11 rd, 12 iin, 13 vala, 15 óma, 17 ræðinn. LÓÐRÉTT: — 1 angurvœr, 2 naaa, 3 átt, 4 aurínn, 7 enda, 8 uxi, 12 Lami, 14 ióð, 16 an. FRÉTTIR_______________ NORÐUR á Sauðanesi og fleiri veðurathugunar- stöðvum um landið norðan- vert var nokkurt frost í fyrrinótt, t.d. á Sauðanesi og Egilsstöðum var 1Ó stiga frost. Uppi á Grimsstöðum á Fjöllum mældist frostið 11 stig um nóttina. Hér í bænum var aftur á móti frostlaust, en hitinn fór nið- ur í eitt stig og var litils- háttar rigning. Mest hafði úrkoman mælst á Keflavik- urflugveUi, 6 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Það var 11 stiga frost austur í Vaasa og SundsvaU snemma í gærmorgun og 3ja stiga frost í Þránd- heimi. Frost var 1 stig í Nuuk en 27 stig vestur i Frobisher Bay. ÞENNAN dag árið 1924 var stofnaður íhaldsflokkurinn. Og þetta er líka stofndagur Sjómannasambands ís- lands. Það er 30 ára í dag — stofnað 1957. KVENFÉL. Fjallkonumar í Breiðholtshverfi heldur aðal- fund sinn 3. mars næstkom- andi í Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður spilað bingó og að lokum borið fram kaffí. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Heil Hitler! hljómaði á götum Vínarborgar í Jag er utanrikisráðherra Þjóðverja, von Neurath, kom þangað í opinbera heimsókn. Nasistar þar í landi notuðu tækifærið til að sýna að nasistar þar væra öflugir stuðnings- menn Þjóðverja. Tilraun- ir Schussniggs, kanslara Austurrikis, til að kveða nasistana þar í landi nið- ur hafa ekki tekist. Blöðin telja þennan at- burð ósamrýmanlegan þýsk-austurríska sátt- málanum sem gerður var í haust. Öll lögregla Vínarborgar er f við- bragðsstöðu. HEHjSUGÆSLUSTÖÐV- AR. í tilk. í Lögbirtingablað- inu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að Halldór Jónsson læknir hafí verið skipaður heilsugæslulæknir á Akranesi og hann taki þar til starfa 1. júlí. Þá hefur ráðuneytið veitt Guðbirni Björassyni lækni lausn frá störfum sem heilsugæslulækni á Blönduósi frá næstu mánaðamótum. Einnig hefur ráðuneytið skip- að Þórð Ólafsson lækni til starfa við heilsugæslustöðina í Asparfelli hér í Reykjavík. Hann starfar nú sem heilsu- gæslulæknir á Egilsstöðum og fengið lausn frá starfi þar frá 1. júní nk. BÓKSALA fél. kaþólskra leikmanna verður á morgun, miðvikudag, á Hávallagötu 16 milli kl. 17 og 18. FRÁ höfninni______ Á SUNNUDAGINN kom Stapafell úr ferð og fór sam- dægurs aftur. Þá kom togar- inn Snorri Sturluson úr söluferð og fer hann á veiðar í kvöld. Jökulfell fór á ströndina. Askja kom úr strandferð. Þá fór togarinn Ásþór aftur til veiða og haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson kom úr leiðangri og Ljósafoss fór á ströndina. Þá fóru tveir grænlenskir tog- arar, Greenland og Auveq. í gær kom togarinn Ásbjörn af veiðum til löndunar. I dag er togarinn Ottó N. Þorláks- son væntanlegur inn af veiðum og landar hér. Kvöld-, n»tur- og helgarpjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 20. febrúar til 26. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Borgar Apótekl. Auk þess er Reykjavfkur Apötek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Reykjavfk, SaHJamarnaa og Kópavog i Heiisuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgldaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt frá 8—17 vírka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhrlnginn slmi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstðð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. fslanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar f símsvara 18888. Ónæmlatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við laekni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tlmum. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvlkudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Teklð á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaHjamamea: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapðtak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfois: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppi. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símavara 2358. - Apótek- ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparatðð RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaua aska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróðgjöfln Kvennahúalnu Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímsvarl) Kynningarfundir [ Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aó stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHræðistöðin: Sálfrseðileg ráögjöf 8. 687075. Stuttbyfgjusendlngar Útvarpslns til útlanaa daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.65-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41,2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslklln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feður kl. 19.30-20.30. BamaapHali Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - LandakotsspH- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn ( Fossvogi: Mánu- daga ti j föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum ki. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensós- delld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlii Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhslmili f Kópavogí: Heimsóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknlahóraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúaið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, stmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgidögum. RafmagnsveHan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimiána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞJóómlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataöasafn - Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bnkistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norrœna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar I september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Listaaafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mió- vikúdaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga mílli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn (slands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri elmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tii 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f MoafallaavaH: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.