Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 M Stutt sögulegt ágrip Myndlist Bragi Ásgeirsson I andstöðu við málaralistina og höggmyndalistina telst grafíkin til- tölulega ung listgrein. Elsta þekkta grafíska þrykkið er trérista úr bókinni „Diamond Sutra", sem varðveitt er í British Museum og er frá Kína, árituð 868. Er af guðinum Búddha í viðræðum við Subhiti og þeir umkringdír fleira fólki. Það er þó mjög líklegt, að Japanir hafi gert tréristur ennþá fyrr, og þegar á tímum Alexanders mikla komu fönískir kaupmenn með efnis- þrykk frá Indlandi. Árið 1156 var byggð verksmiðja til framleiðslu efnisþrykks á Sikiley. En hin eiginlega grafík varð að bíða eftir heppilegu efni, og þannig var pergament, sem notað var fram til uppfinningar pappírsins, algeriega óhæft til að þrykkja á. Árið 1276 var lagður grunnur að fyrstu pappírsmyllunni í Fabriano á ítalíu og menn vita að tiltölulega stuttu þar á eftir var gerð trérista. Elsta, dagsetta tréristan í Evrópu er frá 1418 og er trúarlegs eðlis. Hún er varðveitt í konunglega bókasafn- inu í Briissel. Á þessu tímabili varð hröð þróun á tréristunni og út- breiðslu tækninnar í formi mannspila oghelgimynda. f fyrstu var tæknin mjög frum- stæð, þótt fram kæmu ágæt blöð (þrykk) en brátt fóru hinir miklu lista- menn tímanna að veita þessari nýju tækni athygli og að ölium líkindum í því augnamiði að gera eftirmyndir af málverkum sínum, þeir þrykktu ekki heldur myndirnar sjálfír. Það var aðallega í Þýskalandi, sem tréristan var stunduð og hér má nefna þá Durer og Cranach, en einnig náði hún fljótlega fótfestu á ítalíu. Þeir unnu f tækni, sem nefhdist clairob- scur-trérista. Notuðu fleiri stokka, sem mismunandi litir voru þaktir með og sem í endanlegri gerð gefur fleiri bJæbrigði I litatónum. Næstu hundrað árin héldu listamenn áfram að vinna í tréristu, en um aldamótin 1600 missa hinir miklu listamenn áhugann á tréristunni og þessu formi grafík- listarinnar, og það verður að annars flokks listgrein, sem var aðallega notuð til skreytinga á ódýrum al- þýðlegum smáritum. En utan Evrópu hélt tréristan áfram að þróast og náði hámarki í myndum hinna miklu japönsku snill- inga um 1800 (Utamaro, Kiyonaga, Hokusai, Sharaku og Hiroshige). All- ir þessir listamenn komu til með að hafa mikla þýðingu fyrir þróun vest- rænnar myndlistar. Á svipuðum tíma fundu menn upp tréstunguna (xylo- grafíuna), sem byggðist á því að nota enda trésins í stað þvervegar- ins, svo sem áður hafði verið gert. Hér skáru menn út með koparstungu- járni, sem hafði verið slípað sérstak- lega í þeim tilgangi, og á þann hátt voru menn færir um að nota miklu fleiri smáatriði en áður. Mismunurinn á tréristu og tréstungu lá í því, að tréstungan þrykkir hvítt á móti svört- um grunni, en tréristan byggist aðallega á svörtum formum á móti hvítum grunni. Tréstungan varð fljótlega að end- urprentunartækni og hinn tiltölulega hraði máti, sem menn gátu þrykkt tréstunguna með, ýtti burt kopar- stungunni, sem áður hafði verið leiðandi tækni í gerð vandaðra mynd- lýsinga í bækur og eftirmyndir málverka. Eftir að tréristan hafði verið svo til útdauð í Evrópu listrænt séð, upp- götvuðu myndlistarmenn tæknina á ný, og það voru menn eins og Frakk- inn Paul Gauguin og Norðmaðurinn Edvard Munch, sem skildu hina sér- stöku möguleika tréristunnar og náðu að hagnýta sér þá í mörgu formi. Allt frá þeim tíma hefur vegur tré- ristunnar verið mikill meðal leiðandi listamanna, svo sem kunnugt er, og einnig hafa sumir peirra reynt fyrir sér í tréstungunni sem hreinni list- grein. Koparstungan kom fram litlu seinna en tréristan og einnig fyrir þá staðreynd, að pappírinn hafði ver- ið tekinn í notkun. En í andstöðu við trégrafíkina hefur koparstungan að- flutta austurlenska fortíð. Hinn eiginlega bakgrunn hennar mun vera að finna hjá gullsmiðum og vopna- skreytingarmönnum miðalda, sem sýndu meistaralega hæfhi í að hag- nýta sér margbreytileika línunnar í iðn sinni. Kpparstungan úrkynjaðist fljótlega og varð að hreinni endurprentunar- tækni, sem einkenndist af handverks- legri kunnáttu. Næstu aldir einkenndist og koparstungan af alls- konar tæknigaldri án listræns inni- halds. Það var svo Englendingurinn William Blake, sem endurreisti kop- arstunguna sem listrænan miðil og síðan hefur hún gengið í gegnum mikla þróun í hóndum iistamanna. Verið iðkuð af fjölda nafnkenndra listamanna 19. og 20. aldar — en satt að segja er maður aftur farinn að finna fyrir úrkynjun í formi and- lausra tæknigaldra, er svipa til fortíðarinnar, þótt í annarri mynd séu. Um aðra þróun vísast til aðalgrein- Ármúli Iðnaðar-, lager- og skrifstofuhúsnæði við Armúla til sölu. Húsnæðið er rúmlega 600 fm á tveimur hæðum og selst í einu eða tvennu lagi. Aðkeyrsludyr á lager og stigi milli hæða. Laust nú þegar. <&62-20-33 /JXfasteignasalan IQ/FJÁRFESTINGHF. Try«»«flð(«»-1<" **•" S: «2-20-33 logff»úingii: F-élur Þó( S.jufÖMOfi hdl.. Jórtina Bjartmarz hdl, QÍMAR 911Rn-9117n S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS OIIVIHn £11311 £IJ/U iogm joh þoroarson hol Vorum aö fá til söiu m.a.: Góða íbúð með stórum bílskúr 4ra herb. ib. aö meðalstærð á 3. hæö viö Eyjabakka. Teppi, góð innr. Suðursv. Sérþvhús við eldhús. Stór og góður bílsk. 46,8 fm (nettó). Ákv. sala. Ein glæsilegasta eignin á fasteignamarkaðnum í dag: Nánar tiltekið 4ra ára steinhús á útsýnis- staö í Mosfellssveit. Flatarmál 212 fm, ein hæð, auk bílsk. um 50 fm. Ennfremur mikil og góð vinnu- og geymsluaðstaða í kj. Gjafverð. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Ennfremur bjóðum við til sölu góðar 4ra herb. íbúðir við: Fornhaga — Kleppsveg — Sólheima — Miðtún. Vinsamlegast leitlð nánari upplýsinga. 2ja-3ja herb. íbúð óskast í Vesturborginni gegn útb. ALMENNA fASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Atviraiuhúsnæði / MJÓDINNI Nýkomið í sölu á besta stað (við hliðina á Kaupstað) 448 fm verslunar- húsnæði. Verð 15 millj. GRENSÁSVEGUR Nýtt og glæsilegt ca 1390 fm verslunarhúsnæði á götuhæð í smíðum. Til afh. í haust. Hagstæð verð. SUÐURLANDSBRAUT Til sölu 388 fm verslunarhúsnæði á götuhæð í stórglæsilegri nýbygg- ingu. Til afh. í haust. VERSLUNARHÚSNÆÐI Til sölu verslunarhúsnæði ca 200 fm á götuhæð á besta stað við Lauga- veginn. LAUGAVEGUR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Vandað skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð í nýlegu steinhúsi á góðum stað við Laugaveg. Hvor hæð ca 275 fm. Selst saman eða í sitthvoru lagi. Sér bílastæði fylgja. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Til sölu úrval af nýju skrifstofuhúsnæði á ýmsum stöðum íausturborginni. FYRIR FÉLAGASAMTÖK Húsnæði á tveimur hæðum i austurborginni, samtals ca 270 fm. Á aðalhæð er ca 120 fm salur með parketgólfi. Kvenna- og karlasnyting- ar, fatahengi, lítil eldhús o.fl. Á efri fiæð er ca 40 fm fyrir skrifstofur o.fl. SKÚLATÚN Ca 250 fm lagerhúsn. meö mikilli iofthæö og góöum aökeyrsludyrum VAGNJÖt Seljendur fasteigna ath.! Nú er verð í hámarki. Eftirspurn mj'ög mikil. Því er rétti tíminn til að selja. Vantar sérstaklega raðhus — einbyh Höfum mjög fjársterka kaupendur að stærri eignum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 2-3 millj. við samning. 2ja-4ra herb. íbúðir í Breiðhoiti, Kóp., Garðabæ og Hafnarf. Til okkar hafa leitað ákv. og fjárst. kaupendur að góðum eignum. Mjög sterkar greiðslur í boði. Raðhús og einbýli BIRTINGAKVISL Nýtt glæsil. 170 fm raðh. á tveimur h. 24 fm bilsk. Glæsil. teikn. Eignin er ekki fullb. Mögul. á 50% útb. Hagst. lán. Verð 6,1 mlllj. MOS. í SÉRFLOKKI Stórgl. 212 fm einb. + kj. ésamt 50 fm bilsk. Frágangur húss og lóoar i algjörum sérfl. Frábært útsýni. Teikn. og uppl. á skrífst. MOSFELLSSVEIT Glæsil. 155 fm timbur einb. isamt 54 fm bílskplötu. Ofrág. kj. með gluggum undir húsinu. 4 svefnherb. Varð 5,3 millj. GARÐABÆR FASTEIGf>4QSAi^SU€HjRl^DSBFVVUT18 SfMrS4433 LjQGFFtÆOINGURArUV/vGNSSON Tíl sölu glæsil. parh. með innb. bflsk. Skemmtil. tetkn. Mögul. á að kaupa eign- ina fullb. aö utan, fokh. að innan. VarS 3,8 millj. eða tilb. u. trév. VarA 4,9 mlllj. SEUAHVERFI Vandað 200 fm fullb. raðh. með innb. bflsk. Húsið er ninstakl. vandaö. Ákv. sala. Varð 6,2 millj. HAFNARFJÖRÐUR Glæsil. 170 fm raðh. á oinni h. með innb. bflsk. 4 svefnherb. Húsin afh. fullb. að utan, ófrág. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 3,7-3,8 mlllj. 5-7 herb. íbúðir SELTJARNARNES Ca 130-140 fm sérh. I þrlb. ésamt 40 fm bflsk. Góð staðsetn. Verð 4,1-4,2 mlllj. SAFAMÝRI Gullfalleg 125 fm endaib. á 2. h. Nýtt parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. VESTURBÆR Ca 200 fm glæsil. eign. Öll ný upp- gerð. Nýir gluggar og gler. Nýl. Innr. Uppl. á skrifst. DVERGHOLT - MOS. Ca 160 fm efri sérh. i tvlb. Ibhæf en ekkl fullb. 50 fm tvöf. bilsk. Ræktuð lóð. Fal- legt útsýni. Varð 4,6 mlllj. TEIGAR Falleg 160 fm hæð og ris. 4 svefnherb., parket. Suðursv. Laus 15. mal. Verð 4,6 millj. 4ra herb. íbúðir SMIÐJUSTIGUR Falleg 4ra herb. Ib. á 2. h. i nýlega endur- byggðu þrib. 3 svefnherb. Verð 3,4 mlllj. MEISTARAVELLIR Falleg 110 fm endaib. á 3. h. Nýtt eldh. Suðursv. Ákv. sala. Verð 3,7 mlllj. LAUGARNESVEGUR Góð 100 fm ib. á 1. h. Laus 1. april. Ákv. sala. Verð 2,9 mlllj. SELTJARNARNES Falleg 100 fm fb. é 1. h. Nýtt eldh. og gler. Bflskréttur. Verð 3,3 mlllj. MELABRAUT Falleg 100 fm sérh. Verð 3,2 mlllj. REKAGRANDI Ný 124 fm íb. á 2. h. + ris. Stórar suð- ursv. Parket. Bilskýli. Verð 4,3 mlllj. ENGJASEL Falleg 117 fm endaíb. á 1. h. + bílskýlj. Sjónvarpshol, 3 svef nherb. Verð 3,6 mlllj. FÍFUSEL Stórgl. 114 fm ondaib. ásamt aukaherb. í kj. I"ullb. blfskýli. Mjög vandaðar innr. Suðursv. Verð 3,8 milíj. GARÐABÆR Ný 120 fm ib. Verð 3,8 mlllj. Ártii Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason E1 f a r Ölason Hauknr Sifjurftarson ESKIHLÍÐ Ca 110 fm.lb. é 4. h. ásamt herb. I risi. Verð aðelns 2,8 mlllj. 3ja herb. íbúðir SEILUGRANDI Ný glæsil. 93 fm íb. á tveimur h. ósamt bilskýli. Ákv. sala. Verð 3,6-3,6 rnlllj. DÚFNAHÓLAR Falleg 90 fm ib. á 2. h. Suðursv. Skuld- laus. Verð 2,6 millj. HJARÐARHAGI Ca 90 fm íb. á 4. h. Laus 1. april. SKÓLABRAUT Rúmgóð 3ja herb. suðuríb. ö jarðh. Mikið endum. Verð 2,6 mlllj. i KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ Ca 85 fm sérhæð. Öll nýstandsett Laus strax. Varð 2460 þus. ÆSUFELL - AKV. Falteg 96 fm íb. á 1. h. Húsvórður. Mikil sameign. Verð 2,5 mfflj. 2ja herb. íbúðir SEILUGRANDI Ný glæsil. 60 fm ib. á 2. h. Suðursv. Ákv. sala. Varð 2,4 mlllj. SELTJARNARNES Glæsil. 75 fm ib. á 5. h. I lyftuh. Eign I sérfl. Bflskýli. HRAUNBÆR Falleg 70 fm ib. Laus 12. april. Gott gler. Ákv. sala. Verð 2,2 mlllj. HRÍSMÓAR - ÁKV. Falleg 79 fm fullb. ib. á 2. h. i litlu fjölb- húsi. Sérþvherb. Verð 2,7 mlllj. EFSTASTUND - 2 ÍB. Fallegar 60 fm ib. á 1. og 2. hæð. Tvöf. verksmgler. Varð 1860-1900 þús. ASPARFELL - LAUS Falleg 60 fm Ib. á 1. h. Nýtt parket. Laus strax. Verð 1950-2000 þús. GRENIMELUR Falleg 60 fm ib. i kj. Verð 2 mlllj. VÍÐIMELUR Snyrtfl. 55 fm samþ. íb. í kj. Verð 1660 þ. KRÍUHÓLAR Falleg 70 fm íb. á 4. h. Suðursv. Verð 2060 þús. KRÍUHÓLAR Falleg 55 fm fb. á 2. h. Varð 1760 þús. ÆSUFELL Falleg 60 fm ib. á 1. h. Varð 1800 þús. HRINGBRAUT Falleg 55 fm ib. á 2. h. Verð 1800 þús. MIÐTÚN Falleg 80 fm risíb. Verð 1960 þús. HÁTEIGSVEGUR Ca 55 fm ósamþykkt kjib. Þarfnast stand- setn. Laus strax. Verð 1300 þús. HRINGBRAUT Ný 2ja herb. íb. á 3. h. Nær fullb. Þvhús á hæð. Varð 1,9 mlllj. HRAFNHÓLAR Falleg 55 fm íb. á 8. h. Laus 15. febr. Glæsil. útsýni. Verð 1760 þús. LAUGARNLSVEGUR Glæsil. 65 fm fb. á jarðh. Nýtt eldh. og bað. Verð 1,9 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 35 fm einstaklfb. Laus strax. SÓLVALLAGATA Falleg 40 fm íb. Laus fljótl. Mikið endurn. Verð 1,6 mlllj. LAUGAVEGUR Mikið endum. 75 fm fb. I steinh. Útb. 800 þ. +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.