Morgunblaðið - 24.02.1987, Page 15

Morgunblaðið - 24.02.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 15 Morgunblaðið/Geir Ólafsson Ljósi bíllinn skall í hlið þess dökka þegar sá síðamefndi var dreginn þvert yfir Laugaveginn Bíll dreginn í veg fyrir annan Blaðamaður sá sem skrifaði við- talið við Steingrím í Tímanum, 7. maður á lista Framsóknar í Reykja- neskjördæmi, ritar óvenju rætna grein í DV þann 18. þ.m. Tvennt ætla ég að leiðrétta af því, sem fram kemur í greininni. Hið fyrra er, að Matthías Á. Mathiesen hefur setið á Alþingi síðan 1959, en ekki frá 1965. Hið síðara er, að á því tímabili, sem Matthías var ijármálaráðherra, 1974—1978, var verðbólga lægri en hún var í annan tíma á árunum 1971—1983. í greininni segir, að hún hafi verið hvað mest á þessum árum. Að öðru leyti er ekki orðum eyð- andi á þessi skrif. Þau benda hins vegar til þess, að pilturinn hafi tek- ið Steingrím alvarlega þegar hann talaði við hann. Ritstjórinn segir að lokum í grein sinni í Tímanum, að Framóknar- flokkurinn sé ákveðinn í að ná góðri útkomu á Reykjanesi. Þess vegna hafi hann óskað eftir því við stjórn- málaflokkana, sem nú eiga fulltrúa á Alþingi, að haldnir verði sameigin- legir, opnir framboðsfundir í öllu kjördæminu. Skrítin tilmæli, ef tilgangurinn er þessi! Sameiginlegir framboðsfundir hafa oft verið haldnir í kjördæminu, þó ekki fyrir tvennar síðustu kosn- ingar. Fundaformið þótti ekki gott, eftir að flokkunum fjölgaði. Við Sjálfstæðismenn munum þó að sjálf- sögðu verða við þessari ósk Fram- sóknar og greiða með því fyrir að kjósendur fái tækifæri til að kynn- ast umræðum Framsóknar milliliða- laust, og hinni miklu þekkingu forsætisráðherrans á vandamálum Suðumesja. Höfundur er einn afþingmönnum Sjálfstæðisflokks fyrir Reylganes- kjördæmi og formaður þingflokks Sjilfstæðismanna. HARÐUR árekstur varð á Laugavegi ofanverðum á sunnudagskvöld. Engin meiðsli urðu þó á fólki. Áreksturinn varð með þeim hætti að bíll ók í vesturátt eftir Laugavegi og beygði þvert yfir götuna inn á bílastæði við fyrir- tækið Heklu. Bíllinn hafði annan í togi, en þar sem taumurinn á milli þeirra var nokkuð langur sá ökumaður bíls, sem ók austur Laugaveginn, ekki hveijar að- stæður voru og að síðari bíllinn hlaut að fylgja þeim fyrri. Þegar sá sem var í taumi var kominn þvert á götuna skall bíllinn, sem ekið var í austur, í hlið hans. Mikl- ar skemmdir urðu á báðum bílun- um og þurfti að kalla á kranabíl til aðstoðar. „BIONDA 44 wÍlkeivis BSF LAUGAVEG 55 SIMI 11066 SÉRVERSLUN MEÐ BORÐBÚNAÐ í 29 ÁR BAÐSÖNGVAKAR! BLÖNDUNARTÆKIN SEM FULLKOMNA ÁNÆGJUNA! Danfoss baöblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveður hitastigiö og skrúfar frá - Dan- foss heldur hitanum stöðugum. Danfoss blöndunartækin eru stílhrein og þau er auðvelt að þrífa. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2,SlMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA __^hefurðu^___ EFNI á ad sleppa ÞESSU? Gallabuxur og kakíbuxur í öllum stæröum á ótrúlega lágu veröi vegna hagstæöra magninnkaupa gÍIg SKÓLAVÖRÐUSTÍG 42

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.