Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 15 Morgunblaðið/Geir Ólafsson Ljósi bíllinn skall í hlið þess dökka þegar sá síðamefndi var dreginn þvert yfir Laugaveginn Bíll dreginn í veg fyrir annan Blaðamaður sá sem skrifaði við- talið við Steingrím í Tímanum, 7. maður á lista Framsóknar í Reykja- neskjördæmi, ritar óvenju rætna grein í DV þann 18. þ.m. Tvennt ætla ég að leiðrétta af því, sem fram kemur í greininni. Hið fyrra er, að Matthías Á. Mathiesen hefur setið á Alþingi síðan 1959, en ekki frá 1965. Hið síðara er, að á því tímabili, sem Matthías var ijármálaráðherra, 1974—1978, var verðbólga lægri en hún var í annan tíma á árunum 1971—1983. í greininni segir, að hún hafi verið hvað mest á þessum árum. Að öðru leyti er ekki orðum eyð- andi á þessi skrif. Þau benda hins vegar til þess, að pilturinn hafi tek- ið Steingrím alvarlega þegar hann talaði við hann. Ritstjórinn segir að lokum í grein sinni í Tímanum, að Framóknar- flokkurinn sé ákveðinn í að ná góðri útkomu á Reykjanesi. Þess vegna hafi hann óskað eftir því við stjórn- málaflokkana, sem nú eiga fulltrúa á Alþingi, að haldnir verði sameigin- legir, opnir framboðsfundir í öllu kjördæminu. Skrítin tilmæli, ef tilgangurinn er þessi! Sameiginlegir framboðsfundir hafa oft verið haldnir í kjördæminu, þó ekki fyrir tvennar síðustu kosn- ingar. Fundaformið þótti ekki gott, eftir að flokkunum fjölgaði. Við Sjálfstæðismenn munum þó að sjálf- sögðu verða við þessari ósk Fram- sóknar og greiða með því fyrir að kjósendur fái tækifæri til að kynn- ast umræðum Framsóknar milliliða- laust, og hinni miklu þekkingu forsætisráðherrans á vandamálum Suðumesja. Höfundur er einn afþingmönnum Sjálfstæðisflokks fyrir Reylganes- kjördæmi og formaður þingflokks Sjilfstæðismanna. HARÐUR árekstur varð á Laugavegi ofanverðum á sunnudagskvöld. Engin meiðsli urðu þó á fólki. Áreksturinn varð með þeim hætti að bíll ók í vesturátt eftir Laugavegi og beygði þvert yfir götuna inn á bílastæði við fyrir- tækið Heklu. Bíllinn hafði annan í togi, en þar sem taumurinn á milli þeirra var nokkuð langur sá ökumaður bíls, sem ók austur Laugaveginn, ekki hveijar að- stæður voru og að síðari bíllinn hlaut að fylgja þeim fyrri. Þegar sá sem var í taumi var kominn þvert á götuna skall bíllinn, sem ekið var í austur, í hlið hans. Mikl- ar skemmdir urðu á báðum bílun- um og þurfti að kalla á kranabíl til aðstoðar. „BIONDA 44 wÍlkeivis BSF LAUGAVEG 55 SIMI 11066 SÉRVERSLUN MEÐ BORÐBÚNAÐ í 29 ÁR BAÐSÖNGVAKAR! BLÖNDUNARTÆKIN SEM FULLKOMNA ÁNÆGJUNA! Danfoss baöblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveður hitastigiö og skrúfar frá - Dan- foss heldur hitanum stöðugum. Danfoss blöndunartækin eru stílhrein og þau er auðvelt að þrífa. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2,SlMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA __^hefurðu^___ EFNI á ad sleppa ÞESSU? Gallabuxur og kakíbuxur í öllum stæröum á ótrúlega lágu veröi vegna hagstæöra magninnkaupa gÍIg SKÓLAVÖRÐUSTÍG 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.