Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 23 Grindavík: Tæp 11 þús- und tonn af loðnu á land Grindvík. í SÍÐUSTU viku var tæplega 11 þúsund tonnum af loðnu landað í Grindavík til fryst- ingar fyrir Japansmarkað. Var þessi afli unninn í frysti- húsum suðvestanlands. Lsetur nærri að 1230 bílar hafi ekið legt áður en loðnan flæðir yfir svæðið. Kr.Ben. Tæplega 11 þúsund tonnum af loðnu var landað í Grindavík. Monrunblaðið/Kr.Ben. á hafnarvigtina í vikunni með loðnu. Hjá Granda hf., Sjólastöð- inni, Hvaleyri, Kirkjusandi og Hraðfrystistöð Reykjavíkur var búið að frysta um 1800 tonn af loðnu. Hjá skipstjórum vertíðarbát- anna, sem róa eftir bolfiski, var annað hljóð í strokknum og sagði skipstjórinn á Þórsnesi GK, Jens Óskarsson, fiskeríið sorglega lítið. Alls var landað í Grindavík 967 tonnum af bolfiski alla vik- una. Skúmur GK var hæðstur netabáta með 53 tonn í 5 lönd- unum. Hringur HF var hæstur línubáta með 43 tonn í 3 löndun- um en Faxavík hæst trollbáta með 26,7 tonn í 5 löndunum. Þorskurinn er að aukast hjá netabátum en ufsinn orðinn blandaður smáufsa. Enn er mjög tregt hjá litlu bátunum næst landinu en það er alvana- Hornafjörður: Aflijafn og góður Höfn, Hornafirði. MJÖG góðar gæftir voru í síðustu viku og afli jafn og góður alla vikuna. A land bárust um 1000 tonn af bolfiski og 1500 tonn af loðnu. Togarinn Þórhallur Daníelsson landaði tæpum 120 tonnum eftir fimm og hálfs sólarhrings útiveru og þar af fékk hann um 80 tonn síðasta sólarhringinn. Togarinn hef- ur aflað um 500 tonna frá áramót- um. Mestum vikuafla netabáta lönd- uðu Skinney 106 tonnum í 6 sjóferð- um, Freyr 88 tonnum í 6 sjóferðum, Erlingur 79 tonnum í 6 sjóferðum og Hvanney 77 tonnum í 4 sjóferð- um. Dagsafli hefur verið frá 10 upp í 25 tonn hjá netabátunum. 18 daga ævin fyrir aðeins 31.578 * / II. i Hefur þú hugleitt, að á Flórída eru óendanlegir möguleikar fyrir þig og fjölskylduna til að njóta lífsins. Þar er ævintýra heimur foreldranna, Disney World, ekki síður en barnanna. Víðfrægir veitinga- og skemmtistaðir á hverju strái og ótal margt fleira. LITTU T.D. A ÞESSA 18 DAGA FERÐ: Fyrst... 7 dagar í Orlando. Dvalið á hinu kunna hóteli Holiday Inn. Nýtt og mjög þægilegt hótel í hinum heimskunna Holiday Inn stíl. Hótelið er staðsett við aðalskemmtisvæðið í Orlando, International Drive. ... og síðan 11 dagar á St. Pete.Dvalið á El Sirata, þægilegu íbúðahóteli á miðri St. Pete ströndinni. Öll herbergin snúa út að einkar skemmtilegri sundlaug. í hótelinu eru góðir veitingastaðir og skammt undan er hinn víðfrægi „Harry’s Bar“. í síðustu frétt héðan voru ekki alveg réttar tölur um heildarafla netabátanna frá áramótum en hér koma réttar tölur hjá fimm afla- hæstu bátunum: Skinney 241 tonn í 17 sjóferðum, Vísir 202 tonn í 15 sjóferðum, Freyr 175 tonn í 25 sjó- ferðum, Skógey 173 tonnum í 23 sjóferðum og Steinunn 163 tonn í 25 sjóferðum. Afli frá áramótum er nú orðinn um 2500 tonn en var á sama tíma í fyrra rúmlega 2000 tonn. Loðnuafli frá áramótum er orðinn um 15.000 tonn en á allri vertíðinni í fyrra var landað 12.500 tonnum. Nú er laust þróarrými fyrir 1200 tonn og ætti að verða laust fyrir um 1800 tonn fyrir helgi. Minni færabátar öfluðu vel. Allt þetta kostar ekki nema 31.578 krónur á mann. Þá er miðað við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára. Verðið gildir til 30. apríl nk. Að sjálfsögðu er um ótal fleiri möguleika að velja. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugieiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Upplýsingasími: 25100 FLUGLEIÐIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu, Hótel Esju og Álftabakka 10. AE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.