Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 37
+ 1 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 37 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna- -atvinna — atvinna Au-pair 21 árs stúlka óskar eftir að komast til Eng- lands sem Au-pair hjá íslenskri fjölskyldu. Hef mikla reynslu af börnum og mjög góð meðmæli. Upplýsingar í síma 76096 eftir kl. 18.00. Starfsmaður óskast til ýmissa starfa. Upplýsingar hjá Geir í síma 26222 eftir kl. 13.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum þann 24. febrúar milli kl. 17.00 og 19.00. Bakariið Krás, Hólmaseli2. Heildverslun óskar eftir að komast í samband við mann til að selja erlent sælgæti. Æskilegt að viðkomandi hafi lítinn sendibíl. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sælgæti — 5881". Au-pair! Stúlka um tvítugt óskast ti.l starfa á heimili í Suður-Þýskalandi. Má ekki reykja; verður að hafa bílpróf. Enskukunnátta og einhver þýskukunnátta nauðsynleg. Vinsamlegast skrifið eða hringið til: Ursulu Hemblen, Herzogweg 1, 8184 Gmund, BRD, 9049-8022-74174. Framkvæmdastjóri Viðskiptafræðingur og/eða maður með reynslu óskast til starfa hjá fiskvinnslufyrir- tæki á Vestfjörðum. Ársvelta 100 milljónir. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „F — 5473". Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumenn. Greiðum hæfum mönnum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjömssonar hf., Skeiðarási, 210Garðabæ, simi 52850. Vélvirki óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „Vélvirki - 5216". Nuddari óskast sem fyrst. Uppl. í síma 23131. Nuddstofan HótelSógu. Efnalaug Starfskraft vantar bæði í hálfs- og heilsdags starf. Uppl. á staðnum og í síma 38322. Efnalaugin Perla. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskútf lytjendur — útgerð- armenn — skipstjórar Kaupum fisk gegn staðgreiðslu. Dæmi: Slægður þoskur veiddur á línu 37 kr. pr. kíló, veiddur í net einna nátta 35 kr. pr. kíló. Einn- ig sjáum við um flutninga á ferskum fiski til Grimsby og Hull og annara staða á Bret- landi og meginlandinu. Ath.: Leigjum 90 lítra fiskikassa á hagstæðu verði til viðskiptavina okkar. Allur fiskur sem er fluttur á okkar vegum er fluttur með kæliskipi og kælivögn- um. Ætti það að tryggja betri gæði á fiskin- um. Lestunarhafnir: Sandgerði, Grindavík, Þor- lákshöfn, Vestmannaeyjar, Hornafjörður. Allar upplýsingar veittar hjá ísskotti hf. í síma 91-689560. ísskott hf., Kæliskip hf. ýmislegt Útgerðarmenn Hraðfrystihús Olafsvíkur hf. vill taka netabát í viðskipti á vertíðinni. Uppl. gefur framkvæmdarstjóri í síma 93- 6200 eða heima í síma 93-6113. TOLLVÖRU GEYMSIAN Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, þriðjudag- inn 24. febrúar 1987, kl. 16.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin. til sölu Frystiklefi til sölu. Stærð 4,75x4,00x2,60. Upplýsingar í síma 687325 á daginn og 79572 á kvöldin. SIMSÞJÚHUSM n/r Fyrirtæki Höfum tugi mismunandi fyrirtækja á söluskrá. Þar á meðal: ¦k Gott bílaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu. * Framleiðslufyrirtæki sem framleiðir úr gervimarmara. * Samkomuhús með vínveitingaleyfi á höfuð- borgarsvæðinu. * Vefnaðarvöruverslun í Hafnarfirði. * Tískuvöruverslun í Hafnarfirði. * Fyrirtæki sem stundar innflutning og smásölu á sviði reiðhjóla. * Lítið framieiðslufyrirtæki sem framleiðir Ijósalampa. * Prentsmiðju. * Stálhúsgagnagerð. * Litla matvöruverslun. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SIMSÞJÓHUSUH h/í BrynfólfurJónsson • Nóalún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa rádningahjónusta • Fyrirtækjasaln • Fjármalaráðgjöf fyrir fyrirtæki úsnædi óskast Verslunarhúsnæði 300-500 f m Traustur aðili óskar að taka á leigu húsnæði fyrir raftækjaverslun. Aðeins góður staður í Reykjavík kemur til greina. Uppl. í síma 83253 á milli kl. 9 og 17 virka daga. FRAMKOLLUN AUSTURSTRÆTI 22 óskar eftir 3ja-4ja herb. íbúð fyrir starfsmann sinn (helst sem næst miðbænum). Þarf að vera laus sem fyrst. Leigist fram að hausti. Hringið í síma 621350 virka daga frá 13.00- 17.00. tilkynning Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. mars. Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1987. uppboð Málverkauppboð 9. málverkauppboð Gallerís Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf. verður haldið á Hótel Borg sunnudag- inn 1. marz og hefst það klukkan 15.30. Þeir sem vilja koma verkum á uppboðið er bent á að hafa samband við Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, sem fyrst, svo unnt reynist að koma öllum verkunum í uppboðsskrá. BORG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.