Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1987 Ný málfreyjudeild í Arbæjarhverfi NY málfreyjudeild var stofnuð í Árbæjarhverfi 13. janúar sl. For- seti deildarinnar er Edda <Vrnórsdóttir og verndari deild- arinnar er Jóna Vernharðsdóttir úr málfreyjudeildinni Ýri. Nýja deildin verður innan 1. ráðs málfreyja á íslandi. Fundarstaður deildarinnar er í salarkynnum sjálf- stæðisfélagsins í Árbæ, og eru fundir haldnir 2. og 4. hvers mánað- ar. (Frétt frá kynningar- nefnd málfreyja) Atthagafélagið Höf ði með árshátí𠦻 FÉLAG brottfluttra Höfð- hverfinga og Grenvíkinga heldur árshátið í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 28. febrúar nk. fyrir félags- menn og gesti þeirra. Árshátíðin hefst kl. 19.00. Heiðursgestir verða Stefán Þórð- arson sveitarstjóri Grýtubakka- hrepps og frú. Veislustjóri verður Ingi Kristinsson skólastjóri. Skemmtiatriði verða flutt af fé- lagsmönnum sjálfum. Núverandi formaður Átthagafélagsins Höfða er Lára Egilsdóttir og formaður undirbúningsnefndar er Guð- mundur Arason. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, sími 18288. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. ARINHLEÐSLA Áratuga reynsla. M. Ólafsson, sími 84736. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Móða á miili glerja Borun — hreinsun — loftræsting. Verktaksf.,sími 78822. D EDDA 59872247 = 2. D HAMAR 59872247 - 1 Frl. D Fjólnir 59872427 - 1 Frl. I.O.O.F.Rb.1 = 1362248 - 8 V2.O. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarmeölimir athugið! Safnaðarfundur kl. 20.30. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldvaka miðvikudag- inn 25. febrúar Miðvikudaginn 25. febrúar efnir Ferðafélag l'slands til kvöldvöku í Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 20.30. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs sór um efni þessarar kvöldvöku. Páll Pálsson frá Aðalbóli, Hrafn- kelsdal, sýnir myndir og segir frá eyðibyggðinni á Jökuldalsheiði. Áhugavert efni, sérstæð byggðasaga. Fræðist um landlð og njótið leiðsagnar Ferðafé- lagsins. — i lok dagskrár verður myndagetraun og verðlaun veitt. Aögangur kl. 100. Ferðafélag islands Stefánsmót — stórsvig Keppt verður í flokki karla og kvenna laugardaginn 28. febrú- ar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir miövikudaginn 25. febrúar í síma 51417. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. AD-KFUK Fundur í kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Bibliulestur: Sigurður Pálsson deildarstjóri. Molakaffi eftir fund. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. Amerískir karlmenn óska eftir bréfaskiptum á ensku við íslenskar konur með vináttu/ giftingu í huga. Sendið uppl. um starf, aldur, áhugamál og mynd til: Rainbow Ridge, Box 190MB Kapaau, Hawaii 96755, USA. Husmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla í austurlenskum mat verður haldin i félagsheimil- inu á Baldursgötu 9 miðvikudag- inn 25. febrúar kl. 20.30. Synikennslan er öllum opin. Stjórnin. Áskriftarsiininn er 83033 L raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Félagmtmi Landsmálaf undur í Brautarholti á Skeiðum Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar i Brautarholti á Skeiðum miðvikudagskvöldið 25. febrúar nk. kl. 21. Framsögumenn munu fjalla um stöðu landsmála og stefnu, hvað hafi áunnist og hvar úrbóta sé þörf. Síðan verða almennar umræður. Fundurinn verður öllum opinn. Ræðumenn: Árni Johnsen alþingismaöur, Eggert Haukdal alþingis- maður og Arndis Jónsdóttir kennari. Sjálfstæðisfélagið Huginn. Þjóðmálafundur á Heimalandi Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar á Heimalandi í Rangárvallasýslu föstudagskvöldið 27. febrúar kl. 21.00. Framsögumenn munu fjalla um stöðu landsmála og stefnu, hvað hafi áunnist og hvað sé til úrbóta. Síöan verða almennar umræður. Fundurinn verður öllum opinn. Ræðumenn: Árni Johnsen alþingismaður, Eggert Haukdal alþingis- maöur og Arndís Jónsdóttir kennari. Sjálfstæðisfálag Rangæinga. ísafjörður Sjálfstæðisfélag launþega, Isafirði, heldur aðalfund miövikudag 25. febrúar kl. 20.30 að Uppsölum 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. IIFIMDAI.IUR Mannúð og markaðs- búskapur Fimmtudaginn 26. febr. nk. verður haldinn fundur á vegum Heimdallar, félags ungra sjálf- stæðismanna i Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Mann- úð og markaðs- búskapur". Frummælendur verða þeir Hannes H. Gissurarson og Vilhjálmur Egilsson. Fundurinn verður haldinn i neðri deild Valhallar og hefst kl. 20.30. Allir félagar velkomnir. Nýir félagar eru jafnframt hvattir til aö mæta. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik. ísafjörður Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafirði verður haldinn laugardaginn 28. febrúar í Hafnarstræti 12, 2. hæð kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. FUS Árnessýslu heldur félagsfund í Tryggvagötu 8, Selfossi fimmtudaginn 26. febrú- ar kl. 20.00. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Akranes — fjárhagsáætlun Almennur fundur verður haldinn I Sjálf- stæðishúsinu við Heiðargerði þriðjudaginn 24. febrúar kl. 21.00. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri, skýr- ir fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 1987. Selfossbúar — Sunnlendingar FUS Árnessýslu boöar til hádegisveröar- fundar í Hótel Selfossi laugardaginn 28. febrúar kl. 12.00. Ræðumaður Árni Johnsen alþingismaður. Fundarefni: (sland unga fólksins. - Félagar takiö með ykkur gesti. Mætið tímanlega. Stjórnin. Seltirningar Aðalf undur f ulltrúaráðsins Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarn- arnesi heldur aðalfund þriöjudaginn 24. febrúar nk. í húsnæði félagsins á Austur- strönd 3, kl. 20.30. ___J__ Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Gestur fundarins verður Gunnar G. Schram alþingismaður. 4. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ og Bessastaðahreppi Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ og Bessa- staðahreppi verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.00 i Sjálfstæðishúsinu Lyngási 12, Garðabæ. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjárn fulltrúaráðs sjálfstæðisfálaganna i Garðabæ og Bessastaðahreppi. Aðalf undur Sjálfstæðis- félags Borgarfjarðar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Borgarfjaðrar og fulltrúaráðsins verður haldinn á Brún í Bæjarsveít fimmtudaginn 26. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.