Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Fiskum (19. feb.—19. mars). Einung- is er miðað við afstöður á Sólina. Lesendur eru því minntir á að hér er einungis um takmarkaða umfjöllun að ræða, að aðrir þættir geta haft áhrif á gang mála hjá hverjum og einum. ViÖburÖaríkt ár Margar plánetur koma til með að hafa áhrif á Fiskamerkið á næsta ári. Mesta rótíð verð- • ur hjá þeim sem fæddir eru síðla í merkinu, eða frá 14.—19. mars. Þeir sem fæddir eru fyrr í merkinu mega búast við mýkri áhrif- um. Við skulum byrja á Satúrnusi. LœgÖ Þeir sem eru fæddir frá 6.—16. mars þurfa að takast á við Satúrnus. Það táknar að komið er að orkulægð og samdrætti sem verður á 7 og hálfs árs fresti hjá öllum mönnum. Það getur birst á nokkra vegu. I fyrsta lagi getum við sagt að þetta sé raunsæistími, tími til að ^"gleyma draumum, en hafa fæturna fastar á jörðinni. Þeir sem hafa lifað hátt í óskaveröld geta þvi búist við brotlendingu er kaldur og grár raunveruleikinn bankar upp á með reikninga sína. Uppbygging Það sem gerist þegar Satúm- us snertir Sólina er að það hægir á lífsorkunni, hún dregst saman og beinist á „ markvissari hátt inn á ákveð- in og afmörkuð svið. Algengt er að því fylgi þörf fyrir að afkasta einhverju hagnýtu, t.d. að vinna mikið og fram- kvæma gömul markmið og áætlanir. Mikil vinna er því algengasta útkoman úr tengslum Satúrnusar við Sól, en einnig þreyta og álag, allt eftir því hversu gott jarðsam- bandið var fyrir. Nauðsynlegt er að lifa reglusömu lífi á Satúrnusartíma og sætta sig við ábyrgð og aga. Breytingar Uranus verður í spennuaf- stöðu við Sól þeirra sem y fæddir eru frá 14.—19. mars. T>eir aðilar þurfa að takast á við breytingar og nýjungar. Þörf til að bylta sjálfinu verð- ur sterk og út frá því leiði með hið gamla, vanabindingu og höft af öllu tagi. Stórmál Bæði Úranus og Satúrnus tengjast Sól þeirra sem fædd- ir eru frá 14.—16. mars. Arið verður því merkilegt fyrir þá aðila, ár breytinga, átaka, nýjunga og mikillar vinnu. Þetta verður m.a. gott ár til að takast á við stór mál. Mýkt ?Neptúnus myndar væga af- stöðu við Sól þeirra sem fæddir eru frá 24.-27. febrú- ar. Það táknar að næmi þeirra eykst, þeir opnast fyrir stærri veruleika, fyrir ást, en einnig andlegum og listrænum mál- um. Sjálfstjáningin verður mýkri og fágaðri. SálfrœÖi Plútó myndar væga afstöðu við Sól þeirra sem fæddir eru frá 26. feb.—2. mars. Það táknar að þeim gefst kostur á að dýpka skilning sinn á eigin þörfum og losa sig við hömlur og neikvæða þætti sem hafa hindrað þá. End- urnýjun á lífinu er möguleg, sérstaklega ef þeir takast á við sjálfa sig í sálrænni vinnu. Þ.e. sálfræði getur verið sér- staklega gefandi fyrir þessa ~a*)ila á næsta ári. ....................................................: -..........1.1...].. GARPUR FUUMNPPAR VIIIDrpÐ HAKKE>E>TAXI_! i..................i...«i »»;?»¦¦»» X-9 V/íT boMSOMA ) /*£& ut&usrrJ 1öf&///6/ ? fap vÆ/rJHœ 4PA//6/#//&*# g//'£6A Kos/i/ U//6A//SO//, C6 Ærr/yeA//// S£/f,26'tf8M4*P CKFS/Dislr. BULLS .].....i................i.. ------------------------------ TOMMI OG JENNl fi?B;;;!irfii?i!i.'!?;w»t:»;;!;!.,!;»;i UOSKA HVAK /^ÞAfSBBM i FÉKKSTU ) ( EG SOKE>A HANN ?~J >VEN3fLEeA( \L ~/ íí fiApESiNU J WWI............. FERDINAND T V- (/ I - "\oL /'•':'=;¦-• , \ iA ^c3 "wH •f' \i>~ I: ( &M|/^'Í^* © 1986 United Feature Syndicate.lnc 27S9 ¦ ¦ . . : ¦ SMAFOLK VE5, MAAM..IM LATE...1 PIPN'T PLAN 10 BE LATE... TME BUS DRlVER SAlP I WASKI'T ON HIS COMPUTER LIST 50 I e HAP TO UJALK... 1 ALSO F0R60T MV LUNCH ANP MY H0MEU)0Rk:,ANPIM PROBABLY SITTIN6 IN THE UJR0N& PESK. Já, fröken.. ég er Vagnstjórinn sagði að ég Ég gleymdi líka nestinu Hvernig vissi ég það? seinn ... ég ætlaði mér væri ekki á tölvulistanum mínu og heimadæmunum ekki að verða seinn___ hans svo að ég varð að og líklega sit ég ekki í labba. réttu sæti... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Nokkrir fífldjarfir spilarar í vestur dobluðu frjálst meldað hjartageim NS í eftirfarandi spili úr næstsíðustu umferð tvímenn- ingskeppni Bridshátíðar. Spurn- ingin er, hefðu þeir líka doblað með spaðaníuna í stað tíunnar? Norður gefur; NS á hættu. Norður ? G93 V G1065 ? ÁD98 + 107 Vestur Austur ? 1064 ...... 4D752 JA873 III V4 ? G5 ? 10742 + ÁK86 +9542 Suður + ÁK8 VKD92 ? K63 + DG3 sem Precision-spilarar spilum NS gengu sagnir Þar héldu á þannig: Vestur Norður Austur Suður — Pass Pasa 1 lauf Pass lgrand Pass 21auf Pass 2tiglar Pass 4hj5rtu Dobl Pass Pass Pass Grandið við laufopnuninni sýnir 8—13 punkta, tvö lauf spyrja um styrk og skiptingu og tveir tíglar sýna hjartalit og lág- mark. Víðast hvar tók vestur tvo efstu í laufi og spilaði þriðja lauf- inu. Sagnhafi kastaði spaða úr blindum. Nú er spilið léttunnið með trompunum 3—2, því það þarf aðeins að stinga einn spaða í blindum. En í 4—1-legunni má það ekki vegna styttingshættu. Svo flestir sagnhafar fóru í trompið. Vestur dúkkaði tvisvar, tók svo á ásinn í þriðju lotu og spil- aði aftur trompi. Nauðsynleg vörn. Nú varð sagnhafi að treysta á að tígullinn gæfi fjóra slagi. Það brást og þá var neyð- arúrræðið að spila spaðagosan- um úr blindum. Drottningin lögð á og þar með varð spaðatía vest- urs fjórði slagur varnarinnar. í lok spilsins þakkaði einn vesturspilarinn makker fyrir að eiga tígultíuna. „Ég tók þá áhættu að þú ættir eina góða tíu," sagði hann grafalvarlegur, „ég vissi að mín var slagur!" SKAK Umsjón Margeir Pétursson í undanrásakeppni sovézka meistaramótsins í ágúst kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meist- arans Osnos, sem hafði hvítt og átti leik, og Efimov. 12. Bxf7! - Hxf7, 13. Bd5 - Bh8, 14. Ba3 (Hótar 15. Hxf7 - Rxf7, 16. Hfl og vinnur) 14. - Dg5 15. Hf5 - Dg6, 16. Hafl — h5, 17. De4 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.