Morgunblaðið - 24.02.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 24.02.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Fiskum (19. feb.—19. mars). Einung- is er miðað við afstöður á Sólina. Lesendur eru því minntir á að hér er einungis um takmarkaða umflöllun að ræða, að aðrir þættir geta haft áhrif á gang mála hjá hveijum og einum. Viðburðaríkt ár Margar plánetur koma til með að hafa áhrif á Fiskamerkið á næsta ári. Mesta rótið verð- - ur hjá þeim sem fæddir eru síðla í merkinu, eða frá 14.—19. mars. Þeir sem fæddir eru fyrr í merkinu mega búast við mýkri áhrif- um. Við skulum byija á Satúmusi. Lœgð Þeir sem eru fæddir frá 6.—16. mars þurfa að takast á við Satúmus. Það táknar að komið er að orkulægð og samdrætti sem verður á 7 og hálfs árs fresti hjá öllum mönnum. Það getur birst á nokkra vegu. I fyrsta lagi getum við sagt að þetta sé raunsæistími, tími til að '■gleyma draumum, en hafa fætuma fastar á jörðinni. Þeir sem hafa Iifað hátt í óskaveröld geta því búist við brotlendingu er kaldur og grár raunveruleikinn bankar upp á með reikninga sína. Uppbygging Það sem gerist þegar Satúm- us snertir Sólina er að það hægir á lífsorkunni, hún dregst saman og beinist á . markvissari hátt inn á ákveð- in og afmörkuð svið. Algengt er að því fylgi þörf fyrir að afkasta einhveiju hagnýtu, t.d. að vinna mikið og fram- kvæma gömul markmið og áætlanir. Mikil vinna er því algengasta útkoman úr tengslum Satúmusar við Sól, en einnig þreyta og álag, allt eftir því hversu gott jarðsam- bandið var fyrir. Nauðsynlegt er að lifa reglusömu lífi á Satúmusartíma og sætta sig við ábyrgð og aga. Breytingar Úranus verður í spennuaf- stöðu við Sól þeirra sem y fæddireru frá 14.—19. mars. T>eir aðilar þurfa að takast á við breytingar og nýjungar. Þörf til að bylta sjálfinu verð- ur sterk og út frá því leiði með hið gamla, vanabindingu og höft af öllu tagi. Stórmál Bæði Úranus og Satúmus tengjast Sól þeirra sem fædd- ir em frá 14,—16. mars. Árið verður því merkilegt fyrir þá aðila, ár breytinga, átaka, nýjunga og mikillar vinnu. Þetta verður m.a. gott ár til að takast á við stór mál. ^Mýkt ’Tíeptúnus myndar væga af- stöðu við Sól þeirra sem fæddir eru frá 24.-27. febrú- ar. Það táknar að næmi þeirra eykst, þeir opnast fyrir stærri veruleika, fyrir ást, en einnig andlegum og listrænum mál- um. Sjálfstjáningin verður mýkri og fágaðri. Sálfrœði Plútó myndar væga afstöðu við Sól þeirra sem fæddir eru frá 26. feb.—2. mars. Það táknar að þeim gefst kostur á að dýpka skilning sinn á eigin þörfum og losa sig við hömlur og neikvæða þætti sem hafa hindrað þá. End- umýjun á lífinu er möguleg, sérstaklega ef þeir takast á við sjálfa sig í sálrænni vinnu. Þ.e. sálfræði getur verið sér- staklega gefandi fyrir þessa “jfðila á næsta ári. A DDl 1 D uAKrUK V Q x-y TOMMI OG JENNI LJOSKA HVAR < PAe S.EM \ . fékkstu)(eg Boee>A j HAKINJ ? J >VE-N3ULE6A' íi HÁPEGlM>J V FERDINAND YES, MA'AM.JM LATE...I PIPN'T PLAN TO BE LATE... Já, fröken .. ég er seinn ... ég ætlaði mér ekki að verða seinn ... THE BUS PRIN/ER SAlP I WASN'T ON HIS COMPUTER LIST SO I ® HAP TO LUALK... I c Vagnstjórinn sagði að ég væri ekki á tölvulistanum hans svo að ég varð að labba. I ALSO forsot mv LUNCH ANP MY , HOMELOORK, ANP IM PKOBABLV 5ITTIN6 IN THE WRONG PESK Ég gleymdi lika nestinu mínu og heimadæmunum og líklega sit ég ekki í réttu sæti... SMÁFÓLK Hvernig vissi ég það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nokkrir fifldjarfir spilarar í vestur dobluðu frjálst meldað hjartageim NS í eftirfarandi spili úr næstsíðustu umferð tvímenn- ingskeppni Bridshátíðar. Spum- ingin er, hefðu þeir líka doblað með spaðaniuna í stað tíunnar? Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G93 VG1065 ♦ ÁD98 ♦ 107 Austur ♦ D752 ♦ 4 ♦ 10742 ♦ 9542 Suður ♦ ÁK8 ¥KD92 ♦ K63 ♦ DG3 Þar sem Precision-spilarar héldu á spilum NS gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 lauf Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Grandið við laufopnuninni sýnir 8—13 punkta, tvö lauf spyija um styrk og skiptingu og tveir tíglar sýna hjartalit og lág- mark. Víðast hvar tók vestur tvo efstu í laufi og spilaði þriðja lauf- inu. Sagnhafi kastaði spaða úr blindum. Nú er spilið léttunnið með trompunum 3—2, því það þarf aðeins að stinga einn spaða í blindum. En í 4—1-legunni má það ekki vegna styttingshættu. Svo flestir sagnhafar fóm í trompið. Vestur dúkkaði tvisvar, tók svo á ásinn í þriðju lotu og spil- aði aftur trompi. Nauðsynleg vöm. Nú varð sagnhafi að treysta á að tígullinn gæfí flóra slagi. Það brást og þá var neyð- arúrræðið að spila spaðagosan- um úr blindum. Drottningin lögð á og þar með varð spaðatía vest- urs flórði slagur vamarinnar. í lok spilsins þakkaði einn vesturspilarinn makker fyrir að eiga tígultíuna. „Ég tók þá áhættu að þú ættir eina góða tíu,“ sagði hann grafalvarlegur, „ég vissi að mín var slagur!" Vestur ♦ 1064 ¥Á873 ♦ G5 ♦ ÁK86 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í undanrásakeppni sovézka meistaramótsins í ágúst kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meist- arans Osnos, sem hafði hvítt og átti leik, og Efimov. 12. Rxf7! - Hxf7, 13. Bd5 - Rh8, 14. Ba3 (Hótar 15. Hxf7 - Rxf7, 16. Hfl og vinnur) 14. - Dg5 15. Hf5 - Dg6, 16. Hafl — h5, 17. De4 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.