Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.02.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 49 Magnús S. Karls- son — Kveðjuorð Fæddur 4. september 1935 Dáinn 12. febrúar 1987 Hann Maggi er dáinn. Þær fréttir fengum við nokkrum dög^m eftir að hann hafði hringt í okkur, ánægður með síðasta túr og hlakkaði til að fara í þann næsta. Hann var sjómaður af lífi og sál og kunni hvergi eins vel við sig og á sjónum. Hann var bara unglingur þegar hann fór fyrst til sjós og eyddi þar síðan ævinni að mestum hluta, gat aldrei hugsað sér að og vildi hafa allt í röð og reglu í kringum sig. Þess bar heimili hans glöggt merki. Það var alltaf gott að koma til hans, gleðin og gestrisn- in voru í fyrirrúmi á þeim bæ. Við kveðjum góðan vin með eftir- sjá og þakklæti. Þakklæti fyrir allar góðu stundirnar, sem þó voru alltof fáar. Móður hans, dætrum og öllum aðstandendum vottum við okkar innilegustu samúð. Reynir Kristjánsson, Helga Hauksdóttir. vinna í landi. Við þekktum Magga aðeins 6 síðustu árin í lífi hans. En við kynnt- umst honum vel. Hann var einlægur maður og félagslyndur og naut þess að eiga góðar stundir með vinum sínum. Þau voru ófá kvöldin sem við sátum þrjú saman og spjölluð- um. Þá var talið fljótt að berast að sjónum og kunni hann frá mörgu skemmtilegu að segja. Maggi var einstakt snyrtimenni Sýning á þýskum kvikmyndum t Bálför móður minnar, tengdamóður og ömmu, RIGMAR KOCH MAGNUSSON, Sólheimum 23, Reykjavik, fer fram frá nýju Fossvogskapellunni miðvikudaginn 25. febrúar kl. 13.30. Þökkum vinum hinnar látnu umhyggju og aðstoð við hana í veik- indum hennar. Magnús Óskarsson, Elfn Sigurðsson, Óskar Magnússon, Eydís Magnúsdóttir. GERMANÍA og Goethe Institut gangast á næstu vikum fyrir sýn- ingum á þýskum kvikmyndum. Myndirnar verða sýndar annan hvern þriðjudag í Þýska bóka- safninu, Tryggvagötu 26, 4. hæð, og hefjast sýningarnar kl. 20.30. Fyrsta myndin, Das Messer im Rúcken, var sýnd þriðjudaginn 10. febrúar sl. Þriðjudaginn 24. febrúar verður sýnd myndin Villigæsin (Die Wildente) eftir leikriti Henrik Ibsen. Leikstjóri myndarinnar er Hans W. Geisendörfer. Þriðjudaginn 10. mars verður síðan sýnd myndin Cardillac sem gerð er eftir franskri skáldsögu. Leikstjóri myndarinnar er Edgar Reitz. Aðgangur á sýningarnar er ókeypis. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aöstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. r ^ RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞJÓNUSTA t Okkur innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför JENSÍNU JÓNSDÓTTUR, Skólavegi 2, Keflavík. Ragnar Björnsson, Stefanfa Ragnarsdóttir, Gunnar Albertsson, Kolbrún Ragnarsdóttir, Jón Sigurðsson, Ragnar Marinósson, Ólöf Leifsdóttir. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki áVarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfund- ar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. 1LÓMH> HAFNARSTRÆT115. Skreytingar viö hvert tækifæri Opiðfrá kl. 09—21 alla daga nema sunnudaga frákl. 12-18. Sími21330. Skreytum við öll tækifæri ^ Reykjavikurvegi 60, simi 53848. ^ Álfheimum 6, simi 33978. t Innilegar þakkir og kveðjur til allra þeirra sem vottuðu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar ÞÓRU SVEINBJARNARDÓTTUR, frá Ystaskála, Vestur-Eyjafjöllum, Granaskjóli 16. Systkini hinnar látnu. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móð- ur okkar og tengdamóður, SOFFÍU BJARNADÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hrafnistu í Reykjavík fyrir frá- bæra umönnun síðustu árin. Agnar Egilsson, Sjöfn Egilsdóttir, Sigurbjörn Egilsson, Egill Egilsson, Bjarni Egilsson, Rakel Pótursdóttir, Gunnar Már Hauksson, Agnes Pálsdóttir, Helga Dóra Sigvalda, Rún Elfasdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞURÍÐAR BENEDIKTSDÓTTUR, áöur til heimilis á Háaleitisbraut 48. Guðmundur H. Karlsson, Þóra Kjartansdóttir, Karl Guðmundsson, Þuríður Guðmundsdóttir, ÞóraÝr, Sigurbj. Unnar Guðmundsson, Halldór Einir, Kjartan ísak Guðmundsson, Karl Vföir. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69. Gengið inn að norðanverðu. Allir velkomnir. ★ Námskeiðiö getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 0 STJÓRI\IUI\IARSKÓLIIMI\I c/o Konráö Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiöin"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.