Morgunblaðið - 24.02.1987, Page 51

Morgunblaðið - 24.02.1987, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1987 51 Mick Jagger var aldrei langt undan og studdi Jerry sína með ráðum og dáð. Jerry kemur til réttarins skömmu áður en hún var sýknuð. Til þess að tryggja litinn hefur kerl- ingin sólolíu til fóta. Svalt sólbaði Þessi frú er býsna svöl í sólbað- inu, enda fjögurra stiga frost. Mynd þessi var tekin í Suarlie- Temploux í Belgíu þar sem fjöldi manns tók þátt í Fjórða alþjóðlega snjókarlamótinu. Þar voru menn verðlaunaðir fyrir margskonar af- rek í snjókarlahnoði; fyrir Ijótasta, fallegasta, stærsta, smæsta og frumlegasta snjókarlinn. Ekki var þess getið hvort snjó- kerlingin á myndinni hefði hlotið verðlaun eður ei, en altjent stingur hún nokkuð í stúf við hráefnið og umhverfið. Reuter \- © PIB COSPER \ \ \'^~'V COSPER — Maðurinn minn seldi léreftsdúkinn, sem Hann notaði til þess að þurrka úr penslunum fyrir 70 þúsund krónur, en málverkin vill enginn kaupa. ODYRU UNGLINGAHÚSGÖGNIN KOMIN VeggsamstœÖa kr. 13.580,- stgr. SkrifborÖ með yfirhillu kr. 4.840,- stgr. KommóÖur 4ra skúffu 2.670,- stgr. 6 skúffu 3.495,- stgr. 8 skúffu 3.980,- stgr. Svefnbekkir meÖ dýnu og rúmfataskúffu. Verö frá kr. 7.850,- stgr. KYNNTU ÞÉR OKKAR VERÐ, ÞAU KOMA Á ÓVART npraT T JL. BÚSTOFN Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 45Ó70 — 44544. KIENZLE TIFANDI TÍMAIMIMA TÁKN Collonil vatnsverja á skinn og skó m^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm■ Collonil fegrum skóna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.