Morgunblaðið - 24.02.1987, Side 52

Morgunblaðið - 24.02.1987, Side 52
gfj 52 atH' MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1987 SfMI 18936 Frumsýnir: Keith og A J. upplifðu hrikalegt kvöld. Fyrst var gerð tilraun til að hengja þá, þá réðst geðveikur albinói á þá, Keith át kakkalakka og lyfta reyndi að myrða hann. En um miðnætti keyrði fyrst um þverbak. Þá lentu þeir í blóðsuguveislu og A.J. veröur aldrei samur. Hörkuspennandi og léttgeggjuð mynd með söngkonunni Qrace Jo- nes í aðalhlutverki, auk Chrls Makepeace, Sandy Baron og Ro- berts Ruslers. SýndiA-sal kl. 5,7,9og11. Bönnuð fnnan 16 ára. FRELSUM HARRY Bönnuð Innan 16 ára. SýndíB-sal kl.11. CE[ DOLBY STEREO -v ÖFGAR l'ARRAH FAWCKTT KXTIÍEMITIES ★ ★★ SV. MBL. ★ ★★ SER. HP. w ★★★ J*JV. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LAUGARASs SALURA Frumsýnir: EINVÍGIÐ Ný hörkuspennandi mynd með Sho Kosugi sem sannaði getu sína í myndinni „Pray for death“. I þess- ari mynd á hann i höggi við hryðju- verkamenn, fyrrverandi tugthúslimi og njósnara. Öll baráttan snýst um eiturlyf. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. ------- SALURB ----------- LOGGUSAGA Ný hörkuspennandi mynd með meistara spennunnar, Jackie Chan, í aðalhlutverki. Sýnd kl. S og 7. Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐÍ ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð í Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvaö þá þessi. Fólki er ráðiagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week I tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ------ SALURC ---------- Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd í kl. 5 og 7. LAGAREFIR l. mmm' Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál í góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SÍitiJí ÞJÓDLEIKHÚSIÐ BARNALEIKRITŒ) RMa i RuSiaHaiign^ í dag kl. 16.00 Uppeelt. Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. aikasAun eftir Moliére Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. tlALLCDlðTEIÓP Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. Föstudag kl. 20.30. EINÞÁTTUNGARNIR: GÆTTU ÞÍN eftir Kristínu Bjarnadóttur DRAUMARÁ HVOLFI eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tónlist: Guðni Fnuuon. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Höskuldsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktason. Leikstjóm: Helga Bachman. Leikarar: Andrés Sigurvins- son, Arnór Benónýseon, Bryndís Pétursdóttir, Elfa Gísladóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðrún Jó- hanna Ólafsdóttir, Ragnheiður Steindórsdótt- ir, Róbert Amfinnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. Frums. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. írt^an HÁSKÚLABfð II HiBHMnnnd SÍMI2 21 40 Frumsýnir: SKYTTURNAR ÍSLENSKA KVIKMYNDASAM- STEYPAN FRUMSÝNIR NÝJA ÍSLENSKA KVIKMYND UM ÖR- LAGANÓTT i LlFI TVEGGJA SJÓMANNA. Leikstjóri: Fríðrlk Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Eggert Guömundsson og Þórarinn Óskar Þórarinsson. Tónlist: Hilmar Öm Hllmarsson, Sykurmolar, Bubbl Morthens o.fl. „Sterkar persónur í góðri fléttu“. *★* SER. HP. „Skytturnar skipa sér undir eins i fremstu röð leikinna íslenskra mynda“. MA. ÞJV. „Friðrik og félögum hefur tekist að gera raunsæja, hraða, grátbroslega mynd um persónur og málefni sem yfirleitt eiga ekki upp á pallboröið hjá skapandi listamönnum". ■k+'h SV. Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð Innan 12 ára. Einnig sýnd í: Félagsbíói Keflavík. nní DOLBY STEREO Góðandagim! ÍSLENSKA ÓPERAN AIDA eftir Verdi 16. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. 17. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00. Uppselt. 18. sýn. föstud. 6/3 kl. 20.00. Uppselt. 19. sýn. sunnud. 8/3 kl. 20.00. Uppselt. Pantanir teknar á eftir- taldar sýningar: Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20 00. Simi 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.Ö0. AHSTURBÆJARRÍfl Simi 1-13-84 Salurl Frumsýning (heimsfrumsýn- ing 6. fébr. sl.) á stórmyndinni: BR0STINN STRENGUR Hrífandi og ógleymanleg ný bandarísk stórmynd. Stephanie er einhver efnilegasti fiðluleikari heims og frægðin og framtiðin blasir viö en þá gerist hið óvænta... Leikstjóri er hinn þekkti rússneski leik- stjóri Andrel Konchalovsky en hann er nú þegar orðinn einn virtasti leik- stjóri vestan hafs. Leikstýrði m.a.: Flóttalestin og Elskhugar Marfu. Julie Andrews (Sound of Muslc) vinnur enn einn leiksigur í þessari mynd og hefur þegar fengiö tilnefn- ingu til „Globe-verðlaunanna“ fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Alan Bates, Max von Sydow, Rupert Everett. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. □□ DOLBY STEREO Salur 2 IHEFNDARHUG Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9og11. Salur 3 FRJÁLSARÁSTIR Eidhress og djörf, frönsk gamanmynd um sérkennilegar ástarflækjur. Stranglega bönnuð Innan 16 ðra. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. SKULDA ar Á VATRYGGING BÚNAÐARBANKINN BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir grínmyndina: LUCAS LUCAS Splunkuný og þrælfjörug grínmynd sem fengið hefur frábæra dóma og mjög góða aðsókn erlendis, enda er leikurinn stórkostlegur hjá þeim frábæru ungu leikurum Corey Halm (Silver Bullet) og Kerri Green (Goonles). LUCAS LITLI ER UPP MEÐ SÉR AÐ VERA ALLT ÖÐRUVfSI EN AÐR- IR KRAKKAR I SKÓLANUM, EN ÞAÐ BREYTIST SNÖGGLEGA ÞEG- AR HANN FER AÐ SLÁ SÉR UPP. HREINT ÚT SAGT FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM SKEMMTI- LEGA A ÓVART. ★ ★ y* Mbl. Aöalhlutverk: Gorey Halm, Kerri Green, Chariie Sheen, Wlnona Rider. Leikstjóri: David Seltzer. Myndln er (: co DOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! > Með hleösluskynjara og sjálfinndreginni snúru. > Kraftmikil en spameytin. • Stór rykpoki. • 9,5 m vinnuradíus. Smith og Norland Nóatúni4, s. 28300 KIENZLE ALVORU ÚR MEÐ VÍSUM í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr. Óvæntir aukavinningar. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.