Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987
Gengi íslensku keppendanna á IBM-skákmótinu veldur vonbrigðum:
Fólk gerir sér ekki grein
fyrir hvað mótið er sterkt
- segir Þráinn Guðmundsson forseti Skáksambands íslands
„SKÁKMÓTIÐ hefur verið
skemmtilegra en ér þorði að
vona. Eg hafði þó vonast eftir
að gengi íslensku keppend-
Þráinn Guðmundsson
anna yrði meira en mótið er
alls ekki búið,“ sagði Þráinn
Guðmundsson forseti Skák-
sambands íslands þegar
Morgunblaðið spurði hann álits
á IBM-skákmótinu sem nú
Sóknarsig-
urhjá
Korchnoi
Andlitssvipur Korchnois og Port-
nð lokinni skák þeirra á
iat.ii ,
sunnudaginn gaf ljóslega til Kynna
úrslitin í viðureign þeirra. Á meðan
Portisch sat brúnaþungur og íbygg-
inn gat Korchnoi ekki varist
ánægjubrosi og spaugaði við hvem
þann sem vera vildi. Annars er
Korchnoi engum líkur. Eftir enda-
taflskennslustundina á laugardag-
inn vatt hann sínu kvæði í kross
og beindi spjótum manna sinna að
kóngi Portisch og hafði skemmti-
legan sigur. Byijunartaflmennska
Korchnoi þótti harla frumleg. Hann
ýtti peðum sínum á kóngsvæng af
mikilli djörfung og þóttust menn
kenna áhrifa meistara Benónýs
Benediktssonar við taflmennskuna.
Portisch fékk samt viðunandi tafl
en á mikilvægu augnabliki fataðist
honum vömin og óstöðvandi mát-
sókn buldi þá á honum.
Hvítt: Viktor Korchnoi.
Svart: Lajos Portisch.
Sikileyjarvöm.
1. Rf3 — c5 2. e4! (Korchnoi er
hvergi banginn við Sikileyjarvöm,
þrátt fyrir að Portisch sé víðkunnur
af kunnáttu sinni í þeirri byijun.)
2. - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 -
Rf6 5. Rc3 - a6 6. Be2 - e6 7.
Bf3 (Furðulegur leikur. Benda
má á að hvíti biskupinn kæmist
í einu stökki á g2-reitinn í stað
þess að nota þijá leiki eins og í
skákinni, en Korchnoi vill auð-
sjánlega forðast troðnar slóðir
gegn Portisch og telur það
tveggja tempóa virði.) 7. — Dc7
8. g4 - Rc6 9. g5 - Rd7 10. a4
- Be7 11. h4 - 0-0 12. Bg2 -
b6 13. Be3 - Bb7 14. Hh3 (í sann-
leika sagt er erfítt að botna í
taflmennsku Korchnoi og það álit
hefur Portisch vafalaust líka.)
14. - Hfe8 15. Kfl - b5! 16. Kgl
- Rxd4 17. Dxd4 - Bc6 18. h5
- Bf8 19. Hg3 - Re5 20. b3 -
Hac8 21. f4 - Rd7 22. axb5 -
axb5 23. g6! — fxg6 24. hxg6 —
stendur yfir á Hótel Loftleið-
um.
Þráinn sagði að það hefði ör-
ugglega haft eitthvað að segja
fyrir Islendinganna að til þeirra
höfðu verið gerðar miklar vænt-
ingar fyrir mótið, eftir góða
frammistöðu þeirra síðustu mán-
uði. „Almenningur gerir sér hins
vegar ekki grein fyrir hvað mótið
er sterkt. íslendingamir ættu,
samkvæmt skákstigum, að skipa
fjögur neðstu sæti mótsins, og
þeir eru því að tefla uppfyrir sig
í hverri skák. Þeir fá samt sem
áður ómetanlega reynslu á þessu
móti og þeir eru það ungir að
hún á eftir að koma þeim vel,“
sagði Þráinn.
Um aðra keppendur sagði Þrá-
inn að það kæmi sér á óvart hvað
Nigel Short er í góðu formi og
það væri með ólíkindum að hægt
væri að vinna fimm fyrstu skák-
imar á svona sterku móti. Þráinn
sagði að Short væri mjög
skemmtilegur skákmaður sem
virtist ekkert hafa fyrir sigrun-
um. Það væri gaman að fylgjast
með honum og hann væri vafa-
laust helsta von Vesturlanda í
skák. Þess má geta að unnusta
Shorts er væntanleg til landsins
í dag.
h6 25. Bh3 - Rf6? (Hið krítíska
áframhald er 25. — b4! 26. Dc4!? ,
en þannig áætlaði Korchnoi fram-
haldið. Svartur virðist á hinn bóginn
bærilega settur eftir 26. — bxc3
27. Bxe6 Hxe6 28. Dxe6+ - Kh8
29. Ha7 - Dd8.)
26. Ha7 - Dd8 27. Hf7! (Stór-
skemmtilega teflt. Óvinaliðið
safnast í kringum svarta kónginn
og hótanir hrannast þar upp. Þrátt
Hxe6 30. Rxd5 - Hxf7 31. gxf7+
- Kxf7 32. Dd3 - Kg8 33. Rf6+
- Hxf6 34. exf6 — Dxf6 35. Dg6
- Dh4? (35. - Dxg6 36. Hxg6 -
Be4 var auðvitað sterkara. Portisch
fellur á hinn bóginn í þá gildru að
ætla að hagnýta sér tímahrak
Korchnois með að flækja taflið.)
36. Kf2 - Dh2+ 37. Kel - Be4
38. De6+ - Kh8 39. Bf2 Dhl+
40. Kd2 - Dfl 41. Be3 - d5 42.
De8 - Kg8 43. Hxg7!+
(Skemmtileg hróksfóm sem leiðir
til þvingaðs máts í örfáum leikj-
um.) 43. — Kxg7 44. Bd4n— Kg8
45. De6+ - Kh7 46. Df7+ og Port-
isch gafst upp. Hann er mát í næsta
leik.
Baráttusiffur hjá
Short
Það afbrigði sem varð uppi á
teningnum í skák Shorts og Jóns
L. var vandlega rannsakað af
íslensku ólympíusveitinni áður en
haldið var til Dubai. Jón var því
öllum hnútum kunnugur og fékk
viðunandi stöðu eftir byijunarleik-
ina. Á einum stað átti hann m.a.
kost á þráleik en knúinn áfram af
baráttuvilja kaus hann að halda
baráttunni áfram. Short var á hinn
bóginn snjallari í áframhaldinu og
knúði fram vænlega stöðu og þegar
til kom mikið tímahrak hjá Jóni
hlaut staðan að láta undan.
Hvítt: Nigel Short.
Svart: Jón L. Ámason.
Sikileyjarvöra.
1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 -
cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — e6
6. g4 - Be7 7. g5 - Rd7 8. h4
- Rc6 9. Be3 - 0-0 10. De2 -
a6 11. 0-0-0 - Rxd4 12. Hxd4!
(Flestir drepa hugsunarlaust til
Þráinn sagði það einnig koma
á óvart hvað Ljubomir Ljubojevic
hefði tapað þremur fyrstu skák-
unum, því hann væri einn
hugmyndaríkasti og skemmtileg-
asti skákmaður heims. Þrátt fyrir
töpin hefði Ljúbojevic sýnt tilþrif
við taflmennskuna, en sjálfsagt
JÓHANN Þórir Jónsson ritstjóri
Skákar, ritstýrir einnig móts-
blaði á IBM-skákmótinu, Hrað-
skák. Þetta er ofsetprentað blað
í tímaritabroti þar sem skráðar
eru allar skákir hverrar um-
ferðar, birtar myndir af kepp-
endum og áhorfendum, auk
greina og viðtala. Hraðskák kom
einnig út á Reykjavíkurskákmót-
inu í fyrra og vakti þá mikla
athygli, og að sögn Jóhanns hef-
ur hann fyrir þetta mót fengið
baka með biskup. Þannig tefldi
Björgvin Jónsson gegn Jóni L. á
DV-mótinu og hlaut slæma útreið
eftir 12. - b5 13. a3 - Hb8 14.
f4 — b4 15. axb4 — Hxb4 16. Kbl
- Da5 17. h5 - Bb7 18. g6 - e5
19. gxh7 — Kh8 20. fxe5 — dxe5
21. Be3 - Hxb2+!) 12. - b5 13.
f4 - Da5 14. Kbl - Bb7 15. Bg2
- b4 16. Rdl - e5 17. fxe5 -
Rxe5 18. Bd2 - Rc6 19. Hd5 -
Dc7 20. Re3 - a5 21. Rf5 - Re5
ings.) 23. Ddl - Hfd8 24. Bf4 -
Bf8 25. h5— Bc4 26. Re3! (Short
er snillingur að hagnýta sér smá-
vægilegustu veikleika í herbúðum
andstæðingsins. Framhaldið er lær-
dómsríkt.) 26. — a4 27. g6!
(Svartur stendur svo sem ljómandi
en vandamálið er að hann á engan
raunhæfan Ieik í stöðunni á meðan
hvítur getur vandlega endurbætt
stöðu sína. Þannig gengur ekki
fléttan 27. — Bxa2+ 28. Kxa2 —
a3 29. b3 — Dc3 vegna 30. Dal
og heldur manninum með vinnings-
stöðu.) 27. — Hab8 28. Rxc4 —
Rxc4 29. gxf7+ — Kh8 (Peðið má
ekki drepa til baka. 29. — Dxf7
30.e5!) 30. Dd3 - Re5 31. Bxe5
- dxe5 32. Hd5! - a3 33. Hdl -
Hxd5 34. Dxd5 - axb2 35. Bh3 -
b3?! (Dæmigert tímahrakssprikl,
sem Short hrekur af kostgæfni.)
36. axb3 -Ba3 37. Dc4 - Db6
38. Da4 - Bf8 39. De8!- Db4
40. Dxe5 - Hb5 41. Dd4 - De7
42. h6 - Dxf7 43. Hgl - Hh5
44. Be6! — De7 45. hxg6 — Bxg7
46. Hxg7! Jón gafst upp því hviti
hrókurinn er friðhelgur vegna
47. Dd8+ og mátar.)
hefði það haft áhrif á hann að
hann hefur þjáðst af tannpínu.
Þráinn sagði þó að úr því hefði
átt að bæta í gær, á frídeginum.
Aðstaðan á Hótel Loftleiðum
hefur verið gagnrýnd nokkuð,
bæði að salarkynnin þar séu ekki
nægilega stór fyrir svona skák-
töluvert af pöntunum frá erlend-
um bóksölum sem versla með
skákbókmenntir.
„Þessu blaði hefur verið vel tekið
og erfiðleikarnir við að koma því
út daglega eru því þess virði,“ sagði
Jóhann Þórir í samtali við Morgun-
blaðið. „Það hefur þó ýmislegt
komið upp á, eins og kvöldið þegar
ritstjórinn ætlaði að spara sér ljós-
myndarana og taka sjálfur myndir;
daginn eftir var blaðið myndalaust"!
Jóhann sagði að það þekktist
varla á erlendum mótum að gefa
út mótsblöð í þessum gæðaflokki.
I besta falli væru gefin út fjölrituð
mótsblöð sem frekar lítið hefur ve-
rið lagt upp úr. Hér voru í upphafí
IBM-skákmótsins staddir þeir sem
standa árlega að skákmótinu í Til-
burg í Hollandi og þeim þótti mikið
til koma.
Þegar Jóhann var spurður hvað
honum fyndist um frammistöðu ein-
stakra keppenda á IBM-skákmótinu
það sem af er, sagði hann að
íslensku keppendumi hefðu ekki
mót, og eins að áhorfendur fái
ekki nægar upplýsingar um gang
mála í skáksalnum, geti til dæm-
is ekki séð hvað mörgum leikjum
er lokið í hverri skák, hver á leik-
inn og hvað langur tími er eftir.
Þráinn sagðist vel geta viður-
kennt að aðstaðan gæti verið
betri. Skáksambandið væri búið
að leita að heppilegra húsnæði,
en það sem helst kæmi til greina,
eins og Háskólabíó eða Þjóðleik-
húsið, væm ekki falt, og önnur
hús væm alls ekki heppileg und-
ir skákmótahald. Þráinn sagði
síðan að til skamms tíma hefði
leikjafjöldi í skákum verið tiltek-
inn á veggtöflum en fyrir þremur
ámm hefðu keppendur á alþjóð-
legu móti hér bent á að slíkt er
óleyfilegt samkvæmt lögum Al-
þjóða skáksambandsins og þá
hefði slíku verið hætt.
glíma við margreynda stríðsgarpa
sem er ekkert auðvelt að velta úr
sessi. Á þessu móti fá íslendingam-
ir dýrmæta reynslu og þeir þurfa
ekki nema eitt svona mót í viðbót
til að komast uppfyrir hina,“ sagði
Jóhann. „Það sem helst hefur verið
að er að þeir hafa sýnt gestunum
heldur mikla virðingu. Slíkt á ekki
við, og gott dæmi er þegar Kortsnoj
tefldi við Portisch, sem er viður-
kenndur sem einn mesti byijanasér-
fræðingur heims. Þá braut Kortsnoj
öll siðgæðislögmál í skák, tefldi
byijunina eins og Benóný Bene-
diktsson og vann! Og ég á von á
að okkar menn eigi eftir að klóra
þeim hinum áður en mótinu lýkur,"
sagði Jóhann.
Jóhann sagði síðan að Nigel
Short væri stórmagnaður skákmað-
ur, sem hefði það skemmtilega
hugarfar að tefla allar skákir til
vinnings eins og Bobby Fischer.
„Það ýtir síðan undir hina þegar
maður eins og Short tekur til við
að vinna hveija skákina af annari
fyrir mikið tímahraK ienu ivCrC..r.C!
framhaldið óaðfinnanlega.)27. —
Hc7 28. e5! - Rd5 29. Bxe6 -
oo LJL D"A ^brátefli var hér
að fá með 22. - Rc6 23. Hd5 -
Re5 en Jón teflir ótrauður til vinn-
Mótsblaðið Hraðskák fær góðar viðtökur:
Erfiðleikarnir við út-
gáfuna eru þess virði
- segir Jóhann Þórir Jónsson ritsljóri og útgefandi
■■nirUft sór vonbrigðum. „Mér fínnst
VOlu«v - . , ,____ ,
þeir hafí staðið sig vel þvi parim „
er við ofurefli að etja. Þeir eru að sagði Jóhann Þórir Jónsson.
IbM Super Chess Tournament» Reykjavík 1987 VKS hf
Nr Naf n Land 18 3 4 5 6 7 8 9 10 n 18 Vinn Roð
I ISD 1 0 0 '4 '4 2 7-0
2 3 Marqeir Petursson ISD o o o 0: '4 18
Njael D Short ENG LL... l' 1 1 5 1
4 Jan H T j mman ndl 1 1 0 4 8
5 HUN 4— 'f 1 1 0 3 3-6
6 Jóhann Hjartarson__ ISD +1 0 o; 'Ý o' 1 1'4 9-11
7 Lev Polugaevsky . . URS il ML \ \ '4 '4 3 3-6
8 Mikhai1 N Tal URS L V 1 '4' 'ó 3 3-6
9 Simen Agdestein N0R 0 0 'ó 'ó 1 '4 9-11
10 Liubomir Ljubojevic JUG 0 0 0 1’ '4 1*4 9-11
11 Viktor Korchnoi SWZ 10 1 1 0 3 3-6
18 Helqi Olafsson ISD ‘4 '4 o '4 '4 8 7-8
Úrslit i 5. umferð VKS hf
Hvi tt Svar t Úrslit
Nigel D Short Helgi Olafsson 1-0
Jan H Tímman ■ - Margeir Pétursson 1-0
Lajos Portisch 7 Jón L órnason '4-'4
Jóhann Hjartarson - Viktor Korchnbi 1-0
Lev Polugaevsky - Ljubomir Ljubojevic '4 ~'4
Mikhail N Tal - Simen Agdestein '4-'4
Móther jar i 6. umferð VKS hf
Hvitt Svart Úrslit
Helgi Olafs&on Simen Agdestein
Ljubomir Ljubojevic Mikhail N Tal
Viktoi Korchnoi Lev Polugaevsky
Jón L Arnason Jóhann Hjartarson
Margeir Pétursson Lajos Portisch
Nigel D Short Jan H Timman
Staða WS hf
RÖ6 Naf n Vinninqar ELO-stig Ný ELO-stiq Hlutur nú
1 Nigel D Short 5 2615 2635 ( 20) 43158
8 Jan H Timman _ 4 8590 8605 ( 15) s8586
3-6 Viktor Korchnoi 3 2625 2625 ♦ 1895
Lajos Portisch 3 8610 8615 ( 5) S1863
Mikhail N Tal 3 8605 8610 ( 5) $638
Lev Polugaevsky 3 8585 2590 ( 5) $632
7-0 Helgi Olafsson 8 8550 8545 (- 5)
Jón L úrnason 2 2540 2540 $632
9-11 Ljubomir Ljubojevic 1'4 8680 8610 (-10) $638
Simen Agdestein 1'4 8560 8550 (-10)
Jóhann Hjartarson 1 '4 8545 8540 (- 5) $638
12 Margeir Pétursson '4 2535 2520 (-15)
verða þá að fylgja eftir,“