Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987
29
' **"*•***"
f^-r •
**, »***«►.
- - ••"
m <* m m. w»*. w«.«-
mmimn
Reuter
Blaðakóngurinn Robert Maxwell (t.h.) sker tertu, sem er skreytt
eins og forsíða fyrsta kvöldblaðs Loadon Daily News. Við hlið
Maxwells stendur Magnus Linklater, ritstjóri kvöldblaðsins. Lund-
únabúum hefur aðeins staðið eitt kvöldblað til boða, en í gær
fjölgaði þeim í þrjú.
Lundúnablöðum
fjölgaði snögglega
London, AP, Reuter.
Blaðakóngarnir Robert Maxwell og Rothermere lávarður háðu
stríð á götum Lundúnaborgar í gær, en þá komu á götur borgar-
innar tvö ný kvöldblöð, sem eru í eigu þeirra, London Daily
News og Evening News.
Með tilkomu blaðanna tveggja
eru þijú síðdegisblöð gefín út í
Lundúnum. Þegar Robert Max-
well tilkynnti um síðdegisútgáfu
sína um helgina ákvað Rother-
mere lávarður að endurvekja
Evening News, sem hætti að
koma út árið 1981.
Lávarðurinn hafði setið einn að
kökunni því hann er jafnframt
eigandi Standard, sem verið hefur
eina síðdegisblað Lundúna um
árabil. Er litið á það sem tilraun
af hans hálfu til að draga úr sölu-
möguleikum kvöldútgáfu London
Daily News. John Leese, ritstjóri
Evening News gekk meir að segja
svo langt að segjast vonast til
þess að blað sitt yrði til að kippa
fótunum undan blaði Maxwelís.
Maxwell sagðist hins vegar
hafa litlar áhyggjur af endurkomu
Evening News og líta fremur á
ákvörðun Rothermere lávarðar
sem grín. Hélt Maxwell upp á
daginn með því að senda hundruð
blöðrur til himins auk þess sem
hann leigði trompetleikara úr úr-
valsliði lífvarðasveita brezka
hersins til að leika listir sínar við
blaðhús sitt.
Maxwell sagðist myndu gefa
blað sitt út í um 500-600 þúsund
eintaka, eða í svipuðu upplagi og
Standard. Bað hann Lundúnabú
hins vegar afsökunar á því að
hafa ekki komið nema 300.000
eintökum út í gær vegna bilana
í prentvél. Hann sagðist vona að
salan næmi um einni milljón ein-
taka fljótlega. Rothermere lávarð-
ur sagði að upplag EveningNews
yrði um eitthundrað þúsund ein-
tök og kæmi blaðið út fímm
sinnum í viku.
Belgía:
Umbótaherferð Sovét-
leiðtogans er lofsverð
■ segir George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Washington, Reuter.
GEORGE Shultz, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, sagði í gær
að umbótaherferð Mikhails S.
Gorbachev Sovétleiðtoga væri
stórt skref fram á við. Sagði
Shuhz framtak Gorbachevs vera
lofsvert en bætti við að enn væri
óljóst hversu langt umbætumar
myndu ná og hvort vænta mætti
áframhalds þeirra.
Shultz lét þessi orð falla á ráð-
stefnu með bandarískum háskóla-
komrnúnistaflokknum hefur
höfðað mál og gerir þær kröfur,
að flokkurinn endurgreiði hon-
um gjöldin, sem hann hefur
greitt til hans i 24 ár. Heldur
hann því fram, að flokkurinn
hafi brugðist öllum þeim vonum,
sem við hann voru bundnar.
Dagblaðið Borba sagði frá þessu
máli, sem er einstætt í sögu Júgó-
slavíu eftir stríð, og kom þar fram,
að Tihomir Zivkovic, maður nokkur
í Belgrað, héldi því fram, að aðild
að flokknum mætti líkja við samn-
ing og að við þennan samning hefði
flokkurinn ekki staðið. Líkti hann
flokksgjöldunum við lán, sem flokk-
urinn tæki og ætti að greiða með
því að stuðla að framförum og
bættum kjörum meðal þjóðarinnar.
Júgóslavneskir andófsmenn hafa
að undanfömu gagnrýnt kommún-
istaflokkinn og stjómina mjög
harðlega fyrir efnahagsóreiðuna í
landinu, 19 milljarða dollara skuld
í útlöndum og verðbólgu, sem er
um 100%, en flokkurinn hefur svar-
að fyrir sig með auknum ofsóknum.
Gjöldin, sem menn verða að
greiða til flokksins, em á bilinu 1,9
- 2,5% af tekjum en Zivkovic gekk
í flokkinn árið 1962 og sagði sig
kennurum, sem utanríkisráðuneytið
gekkst fyrir. Shultz sagði neikvæð
viðbrögð sovéskra skriffinna við
umbótum þeim sem Gorbachev
hygðist koma á styrkja það álit
margra að um gmndvallarbreyting-
ar væri að ræða. „Ég tel fulljóst
að Gorbachev er einstaklega hæfur
maður, greindur og duglegur. Hann
gerir sér grein fyrir að endurbóta
er þörf innan sovéska stjómkerfís-
ins og hefur þegar gripið til ráðstaf-
ana til að hrinda þeim í
úr honum í fyrra. Þar með telur
hann sig hafa sagt upp „samningn-
um“ og vill fá gjöldin endurgreidd
vegna vanefnda hins samningsaðil-
ans.
Ekki er líklegt, að Zivkovic vinni
málið og hefur Borba það eftir laga-
prófessor, að flokksaðildin geti ekki
talist samningur lögum samkvæmt.
framkvæmd," sagði George Shultz.
Hann sagði að enn væri of snemmt
að segja til um hversu róttækra
breytinga mætti vænta á valdakerf-
inu. „Hins vegar tel ég að þau skref
sem stigin hafa verið í átt til opinn-
ar umræðu séu mikilvæg. Það er
stórkostlegt að fylgjast með því sem
er að gerast í Sovétríkjunum og
þeim breytingum sem þar eiga sér
stað ber að fagna.
Shultz kvaðst einnig fagna því
að um 150 pólitískum föngum hefði
verið sleppt á undanfömum vikum.
Hann kvaðst hins vegar álíta að á
heildina litið hefði Sovétstjómin
hert tökin á andófsmönnum. Minnt-
ist hann í þessu samhengi á reglur
um fararleyfí og mannréttindabrot
gagnvart hinum ýmsu trúarhópum,
einkum gyðingum. Sagði hann
ráðamenn í Bandaríkjunum fylgjast
grannt með ástandi mannréttinda-
mála í Sovétríkjunum í þeirri von
að umbætur leiðtogans tækju einnig
til þessa málaflokks.
Bandarískir embættismenn telja
að nýjar reglur um fararleyfí Sovét-
borgara séu strangari en þær sem
áður vom í gildi. Segja þeir að sam-
kvæmt nýju reglugerðinni geti
andófsmenn einungis fengið leyfí
til að flytjast úr landi ef þeir eiga
ættmenni erlendis.
Innilegí þakklœti til allra sem glöddu mig meö
skeytum oggjöfum á 75 ára afrmelinu 15.febrúar.
GuÖ blessi ykkur öll.
SigurÖur Júlíus Sigurðsson,
Fífuhvammsvegi 9,
Kópavogi.
Höfum opnað
lögfræðiskrifstofu
Höfum opnað lögfræðiskrifstofu að Hverf-
isgötu 50, Reykjavík. Önnumst hvers
konar lögfræðistörf og málflutning.
LÖGMENN
ÁSGEIR ÞÓR ÁRNASON hdl.
ÓSKAR MAGNÚSSON hdl.
Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 62-10-90
Júgóslavía:
Vill fá flokksgjöldin
í 24 ár endurgreidd
Segir kommúnistaflokkirm hafa brugðist öllum vonum
Belgrað, Reuter.
FYRRUM félagi í júgóslavneska
Líffæraflutningar lögleiddir
Brtissel. Reuter, AP. 9 *
BELGÍSKA þingið samþykkti í
gær lög þess efnis að taka mætti
líffæri úr látnu fólki, sem ekki
hefði skráð i persónuskilríki sin
að það væri á móti slíku, og græða
í þá er þess þyrftu með.
Mikill skortur hefur verið á líffær-
um til ígræðslu og hafa læknar þrýst
á um að lög þessi yrðu samþykkt og
sagt að þannig myndu fást árlega
um 1000 líffæri, í stað 200 nú. Nýleg
skoðanakönnun leiddi í ljós að um
30% aðspurðra Belga voru á móti þvi
að líffæri þeirra væru notuð á þennan
hátt. Lögin eiga að ná til landsmanna
og allra útlendinga sem búsettir hafa
verið í Belgíu lengur en 6 mánuði.
Einar Benediktsson, sendiherra
íslands 1 Belgíu, sagði í samtali við
Morgunblaðið i gær, að útlendingar
er dvalið hefðu lengur en hálft ár í
Belgíu væru taldir búsettir þar, hefðu
fengið dvalarleyfí og væru á skrá
útlendingaeftirlitsins. Þeir gætu eins
og aðrir sem búsettir væru í landinu
tilkynnt viðkomandi bæjar- eða sveit-
arfélagi þar sem þeir byggju, ef þeir
vildu ekki gefa sín líffæri.
Einar sagði að fréttin um lögleið-
ingu líffæraflutninganna hefði verið
aðalfregnin í útvarpi og sjónvarpi
síðdegis í gær og hefði tónninn í
fréttaflutningnum verið jákvæður.
Meirihluti þeirra er fréttamenn
spurðu á götum úti voru hlynntir lög-
leiðingunni og læknar er haft var
samband við, sögðu lögin vera til
mikilla bóta, því að á síðasta ári hefði
aðeins fengist einn þriðji þeirra
Hffæra, er þörf hefði verið fyrir.
Baðhús - SPOEX
Tilboð
Tilboð óskast í baðhús við Bláa lónið. Til
sölu og flutnings í því ástandi sem það er í.
Upplýsingar í síma 25880 frá kl. 1—5 á daginn.
ZZ.
v<i)vo
SKEIFUNNI 15, SlMI: 91-35200.