Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 31 Franska ríkissjónvarpið selt: Tvær sjónvarpsrásir í hendur hægrímanna París, Reuter. ÞRÍR hópar hafa gert tilboð I 50% af eignum og starfsemi TF 1, elstu og vinsælustu sjónvarpsstöðvar Frakklands. Sala stöðvarinnar er liður í einkavæðingu franska ríkissjónvarpsins. Skýrt var frá til- boðunum í gær. í fyrradag ákvað franska útvarpsréttaraefndin að veita hægrisinnuðum stuðningsmönnum Jacques Chirac, forsætisráð- herra, heimild til að kaupa tvær aðrar sjónvarpsrásir. Hefur sú ráðstöfun nefndarinnar mælst illa fyrir lyá vinstrisinnum. Franska útvarpsréttamefndin eru: franska útgáfufyrirtækið Hac- skýrði frá því í gær, að þijú stórfyr- hette, helsta verktakafyrirtæki irtæki hefðu gert tilboð í helming landsins Bouygues og fyrirtækið TF 1. Þeir, sem sendu inn tilboð Téte á Téte, sem tvær auglýsinga- Sænsk stjórnvöld gagnrýnd: Leynilegar tölvuskrár um þroskaheft börn Stokkhólmi. Reuter. SÆNSKA stjórain hefur orðið fyrir óvæginni gagnrýni eftir að upplýst var, að félagsmálaráðuneytið hefur safnað saman á laun upplýsingum um öll þroskaheft böra, sem fædd eru eftir 1978. Tals- menn ráðuneytisins halda þvi hins vegar fram, að engin lög hafi verið brotin með upplýsingasöfnuninni. Carl-Anders Ivarsson, varaform- ingasöfnun um þeirra einkamál. aður í félagsmálaráðinu, viður- kenndi í sjónvarpsviðtali í fyrrakvöld, að láðst hefði að leita samþykkis foreldra þroskaheftu bamanna, 2.200 talsins, áður en farið var að safna saman upplýsing- um um þau. Anders Eriksson, talsmaður ráðsins, sagði hins veg- ar, að ekkert væri athugavert við upplýsingarsöfnunina, hún hefði verið gerð til að afla aukinnar vitn- eskju um ýmsa sjúkdóma, t.d. Down’s-sjúkdóminn, sem stafar af erfðagalla. Stjómarandstaðan og ýmis mannréttindasamtök hafa vakið athygli á, að sænskt þjóðfélag er ákaflega tölvuvætt og saka þau stjómvöld um að ganga á rétt ein- staklinganna með alls kyns upplýs- Hefur þessi umræða minnt á mál, sem menn flíka lítt nú orðið, en það er, að á árinu 1934 vom sett lög, sem leyfðu, að andlega vanheilt fólk væri gert ófrjótt. Var þeim beitt í 30 ár og 43.356 manns gerð- ir ófrjóir. Jan Freese, fyrram formaður Eftirlitsnefndar með tölvuskrám, segir, að stjómin láti sér ekki nógu annt um réttindi einstaklinganna og að það séu takmörk fyrir því, sem fólk láti bjóða sér. Eftirlits- nefndinni var komið á fót árið 1973 til að koma í veg fyrir, að sænskar tölvuskrár, sem eru um 120.000 talsins, séu misnotaðar en í fyrra vísaði ríkisstjómin á bug helmingi umkvartananna. stofur í París stofnuðu. Ríkisstjóm- in setti upp þijá milljarði franka um 20 milljarði ísl. króna fyrir eign- arhlutann f sjónvarpsstöðinni. Tilboðsfrestur rann út á miðnætti aðfaranótt þriðjudagsins. Hefur nefndin frest fram til loka mars til að svara tilboðinu. Ríkisstjómin stefnir að því á síðari stigum að bjóða almenningi 40% í TF 1 til kaups en 10% eiga að koma í hlut starfsmanna stöðvar- innar. í skoðanakönnunum hefur almenningur lýst sig andvígan einkavæðingu á ríkissjónvarpinu. Sósíalistar gagnrýna þessa stefnu stjómarinnar harðlega. Telja stjóm- málaskýrendur, að sala stöðvarinn- ar getið skaðað ríkisstjómina pólitfskt. Eigi ekki hið sama við í þessu máli og um einkavæðingu stórra ríkisfyrirtækja á borð Saint- Gobain, en sala þess hefur mælst vel fyrir. í fyrradag vora Robert Hersant, blaðaútgefanada, og ítalska sjón- varpseigandunum Silvio Berlusconi, veitt heimild til að kaupa stöð 5, La Cinq. Og stöð 6 var seld til sam- steypu fyrirtækja í Luxemborg og Frakklandi, Metropole-TV. Hersant á um fjórðung franskra dagblaða og er helsta blað hans Le Figaro. FLOÐIJAKARTA Reuter Undanfarinn mánuð hafa sleitulausar rigningar gert íbúum Jövu lifið leitt. Mikil flóð hafa fylgt þeim og var mynd þessi tekin í mið- borg Jakarta í gær og sýnir fjölskyldu freista þess að komast inn í ibúð sina á sundi. Nágrannamir á efri hæðinni fylgjast með óhult- ir fyrir vatnselgnum. Sviss: Lagt hald á 100 kg. af heróíni Bellinzona, Reuter, AP. SVISSNESKIR lögreglumenn lögðu um helgina hald á um 100 kUó af heróíni, sem hægt væri að selja fyrir tæplega 4 milfj- arða isl. kr. Lögreglumenn frá nokkrum löndum þ.á m. Ítalíu, Bandarikjunum og Sviss, höfðu unnið að rannsókn málsins. Heróínið var falið í vöraflutn- ingabifreið, sem var á leið frá Tyrklandi til Ítalíu. Var bifreiðin stöðvuð skammt frá Bellinzona í suðurhluta Sviss um helgina, en ekki var skýrt frá atburðinum fyrr en í gær. Fjórir menn, ítalir og Tyrkir, vora handteknir og er þetta langmesta magn heróíns sem gert hefur verið upptækt í Sviss. Hamrahlíðarkór- inn í Israel: Söng kórs Mímir ins var ein- staklega vel telað Jerúsalem. Frá Heimi Pálssyni, fréttarit- ara Morgunblaðsins. Hamrahlíðarkóraum, sem nú er á söngför í ísrael, hefur verið tekið einstaklega vel, jafnt í tón- leikasölunum sem á samyrkjubú- unum þar sem hann hefur einnig sungið. Ferðin þefur gengið mjög vel og gestrisni ísraela mikil. Hefur verið farið með kórfólkið í ýmsar skoðun- arferðir og sumar nokkuð langar og strangar. í fyrradag var t.d. komið á þann fomfræga stað Massada, sem margir munu kann- ast við úr sjónvarpinu, og að því búnu var farið í bað í Dauðahafínu. Veðrið hefur ákaflega gott, um 30 stiga hiti, og betra en venjan er á þessum árstíma. Enginn hefur orðið var við átök eða ókyrrð af neinu tagi eins og stundum má heyra um í fréttum og er ekki annað að sjá og heyra en að mannlífíð sé hér með eðlilegum hætti. í gær átti kórinn að syngja í leikhúsinu í Jerú- salem en eftir tvo daga verður haldið héðan til Haifa þar sem síðustu tónleikamir verða haldnir á föstudag. Heim verður komið 2. mars. ... OG MALIÐ ER LEYST! e rfíf - l/f * afsIátUvoeognsys{kiniUo0ríÍa8SÍnS fá 10% elIiJí/eyrisþegar J °8 h,Ó,n’ öryrkjar og i&Sutím, Tími: 18.30—20 30 n fon i' og 5' ma Síðdegistímar kí l3-fi5° 30~22-30- •St da\skaA ?tamka frakska réSeska Ka IBysl M ff Míf vpr Bg SBj 9R MSB &BBI ' l.rf.’f, í S |jj| áNANAUSTUM 15 r,taras
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.