Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ^oE% ^ U) r > O Aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands og Félags íslenskra háskólakvenna verður hald- inn á veitingarstaðnum við Tjörnina, Templ- arasundi 3 laugardaginn 28. febrúar. Fundurinn hefst kl. 12.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Afhending styrks. 3. Skemmtiatriði. Stjórnin. Samtök um kvennathvarf minnaá aðalfund sinn í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 (2. hæðj í kvöld, miðvikudagskvöldið 25. febrúar kl. 20.30. Lagðir verða fram ársreikningar fyrir árið 1986 og fjárhagsáætlun ársins 1987. Gestir frá Sam- tökum um kvennaathvarf á Norðurlandi mæta og skýra frá starfseminni norðanlands. Framkvæmdanefnd. Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar Gestur SVH í kvöld miðvikudag 25. febrúar er Vilhjámur Þorsteinsson fiskifræðingur. Félagar fjölmennið. Auglýsing til mjólkur- framleiðenda er ætla að taka tilboði Framleiðni- sjóðs um sölu eða leigu fullvirðis- réttar næsta haust Ríkissjóður mun frá og með 23. febrúar 1987 til og með 31. ágúst 1987 gefa þeim mjólkur- framleiðendum er ætla að taka tilboði Framleiðnisjóðs næsta haust kost á því að hætta framleiðslu nú þegar. Fyrir hvern Itr. af ónotuðum fullvirðisrétti þessa verðlags- árs mun ríkissjóður greiða 15 kr. Tilboð þetta er háð samþykki viðkomandi búnaðarsambands. Eigi verður leigt minna magn hjá hverjum framleiðanda, nema sérstakar ástæður liggi fyrir, en sem svarar 20% af úthlutuðum full- virðisrétti hans verðlagsárið 1986/87. Greiðsla leiguupphæðar fer fram eigi síðar en þremur vikum frá undirskrift samnings. Skrifleg umsókn sendist til landbúnaðarráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, en það veitir jafnframt allar nánari uppl. Landbúnaðarráðuneytið, 19. febrúar 1987. Betri hönnun steyptra mannvirkja — orsakir galla og varnir Námsstefna 26. og 27. febrúar á vegum endurmenntunarnefndar Háskóla íslands í Borgartúni 6. Umsjónarmaður Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur. Skráning þátttakenda er á skrifstofu Háskól- ans í síma 25088. Landsamband íslenskra vélsleðamanna Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.00 á Hótel Sögu. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur félags skurðhjúkrunarfræðinga verður hald- inn á Landsspítalanum (matsalnum) fimmtu- daginn 5. mars ’87. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning nýrrar stjórnar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Hofsós — hús til sölu Til sölu eru húseignirnar Árbakki og Hlíð á Hofsósi. Húsin seljast í því ástandi sem þau nú eru. Með lagfæringum gæti annað húsið hentað sem sumarbústaður en hitt sem atvinnuhúsnæði. Tilboðum skal skilað fyrir 15. mars nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði, Sæmundargötu 7a, Sauðárkróki, sími 95-5433. ýmislegt tilboö — útboö Qj ÚTBOÐ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir ásamt lögn hitaveitu fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík og Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 gegn kr. 20.000 skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. mars nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGÁR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Kgl. dansk ambassade adresseændring Ambassadens kontorer vil pr. 1.3.1987 atter være paa Hverfisgata 29. Kontortid kl. 09.00-12.00. Telefon 91-621230. Grundet flytningen vil ambassadens kontor- ervære lukket den 26. og 27. februard.aa. Danska sendiráðið — breytt heimilisfang 1. mars 1987 munu skrifstofur sendiráðsins opna aftur á Hverfisgötu 29. Skrifstofan er opin kl. 09.00-12.00. Sími: 91-621230. Vegna flutnings verður skrifstofa sendiráðs- ins lokuð 26. og 27. þessa mánaðar. Sænskunámskeið íKiruna Nokkrum íslendingum gefst kostur á að sækja tveggja vikna námskeið í sænsku við Lýðháskólann í Kiruna dagana 20.07 til 03. 08. næstkomandi. Þátttakendur skulu hafa nokkra færni í að skilja sænsku þar eð kennslan fer fram á sænsku og miðast við að auka hæfni í að skilja og tjá sig á sænsku. Bent skal á að Kiruna er skemmtilegur og fallegur staður og því ákjósanlegt að tengja saman sumarleyfi og nám í sænsku. Kostnaður við að sækja námskeiðið verður um 32.000,00 krónur. Umsóknir skal senda Norræna félaginu í Norræna húsinu fyrir 20. mars nk. og þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um námskeiðið og ferðatilhögun. Norðurkollunefnd. Námskeið um rafstýringar ívökvakerfum ætlað mönnum sem ekki hafa raftæknilega menntun en starfa við rekstur vökvakerfa, verður haldið 2. t.o.m. 4. mars á Iðntækni- stofnun íslands. Þátttökugjald er kr. 6000. Innifalin eru námsgögn og fæði. Upplýsingar og innritun í símum 687440 og 687000. 9 FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS Vélritun — vélritun Vélritunarkunnátta er undirstaða tölvurit- vinnslu. Kennum blindskrift, uppsetningu verslunarbréfa og notkun diktafóna. Morg- un-t síðdegis- og kvöldtímar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4. mars. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, (áður Suðurlandsbraut 20)., sími 28040. IIFIMDAUUR F ■ U S Mannúð og markaðs- búskapur Fimmtudaginn 26. febr. nk. veröur haldinn fundur á vegum Heimdallar, félags ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Mann- úð og markaðs- búskapur". Frummælendur verða þeir Hannes H. Gissurarson og Vilhjálmur Egilsson. Fundurinn verður haldinn i neðri deild Valhallar og hefst kl. 20.30. Allir fólagar velkomnir. Nýir félagar eru jafnframt hvattir til að mæta. Heimdallur, fólag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.