Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 45 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti stjömuspekingfur. Hvað getur þú sagt mér um persónuleika minn og árið framundan. Ég er fæddur kl. 10.30 að morgni, þann 29. ágúst 1964 á Akureyri. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól, Úranus, Merkúr og Plútó saman í Meyju, Tungl og Júpíter saman í Nauti, Venus, Mars og Mið- himin saman í Krabba og Vog Rísandi. Sjálfstœður Sól-Úranus saman táknar að þú þarft að vera sjálfstæður og þarft að fara þínar eigin leiðir. Þolir illa höft eða skip- anir frá öðrum. Jarðbundinn Annars táknar það að vera Meyja og Naut að þú ert jarð- bundinn og skynsamur, þarft að lifa í snertingu við jörðina og fást við gagnleg og upp- byggileg málefni. Þú hefur m.a. hæfileika til að reka fyr- irtæki, fást við ijármála- stjómun og tæknimál. Sterkur Úranus er algengur í kortum fjölmiðlafólks. Öryggi og hreyfing Tungl í Nauti táknar að þú ert töluverður nautnamaður, að þú þarft að eiga peninga og gott heimili og búa við ákveðið öryggi í daglegu lífi., Þú þarft að geta veitt þér af gæðum lífsins. Vegna Júpí- ters þarft þú einnig að ferðast og búa við víðan daglegan sjóndeildarhring. Þú ert róleg- ur i lund, fastur fyrir á tilfinn- ingasviðinu, en jafnframt bjartsýnn og jákvæður. Fullkomnun Fullkomnunarþörf er rík í fari þínu. Þú ert nákvæmur, sam- viskusamur og vandvirkur, en þarft að varast að vera of kröfuharður og gagnrýninn á sjálfan þig og aðra. Rannsóknar- hœfileikar Hugsun þín er djúp, dul, kryij- andi og skörp. Þú hefur góða einbeitingu og rannsóknar- hæfileika, átt auðvelt með að sjá til botns og bakvið yfir- borð málefna. Þú þarft hins vegar að varast kaldhæðni og niðurrif. íhaldssamur Venus og Mars saman í Krabba táknar að þú ert til- finningalega umhyggjusam- ur, íhaldsmaður og hjálp- samur. Þú ert ákveðinn og opinn í mannlegum samskipt- um. í heild gefur kort þitt til kynna persónuleika sem er í ágætu jafnvægi og sjálfum sér samkvæmur. Eins og áður var getið ert þú jarðbundinn, en samt sem áður er töluverð- ur hreyfanleiki í kortinu, þörf fyrir fjölbreytileika og sjálf- stæði. Samstarf Horfur framundan virðast vera í hlutlausara lagi. Júpíter er á leið inn í 7. hús og tákn- ar það þörf fyrir aukinn félagsskap og samstarf við aðra. Þú getur því búist við að fara meira út á við en áð- ur. Þessi staða er oft sögð gefa vísbendingu um hjóna- band, sjálfsagt vegna aukinn- ar þarfar til að deila með öðrum. Nám Satúmus og Úranus em báðir á leið inn f þriðja hús f korti þfnu. Það táknar að skólanám mundi henta þér vel á næstu árum. Hugsun þín verður dýpri, metnaðarfyllri og al- vörugefnari en jafnframt opnari fyrir nýjungum en áð- ur. Fmmleiki og sjálfstæði aukast. GARPUR HAtZQJAXL- HEFUR SVIKIÐ BeinA-.,...' X-9 ? -r%/<A /?<?**■ S£ \ /ólK p/rr I b///)/f/M/?t/S4Arr?1i T ©KFS/Dislr BULLS^j^T TOMMI OG JENNI 5/22 — m, ' eo *<■ i inci/a JE/VHMN-' áGER 6ÚIMNAÐ BÍOA HÉR. l'TV/ef? KLST • FERDINAND L00K, MARCIE..FIVE 60L0 CHAIN5 ANP 5IX GOLP GRACELET5' TUEV RE BEAUTIFUL, SIK, BUTAKEN'T THEV KINP OF HEAVV? ^ / í! y j ii l\\tV— SMAFOLK Sjáðu, Magga ... fimm gullkeðjur og sex gullarm- bönd! Þetta er faUegt, herra, en er þetta ekki nokkuð þungt? Alls ekki. Af hveiju er þá borðið þitt að fara í kaf? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er opnað rólega á einu hjarta í austur. Allir á hættu. Þú átt þéssi spil í suður. Hvað viltu segja? Norður 4 4 ♦ 4 Vestur Austur » III J 4 4 Suður 4 Á82 4- 49 4 ÁKDG108763 Spilið kom upp í tvímenningi Bridshátíðar. Ákvörðun suður- spilaranna spannaði allt litrófið, frá passi upp í sex lauf! Hinar ýmsu sagnir gáfu misjafnlega vel eftir ákvörðun andstæðing- anna, að sjálfsögðu, en f heildina fengu þeir bestu skor sem fóm mátulega með löndum og sögðu aðeins tvö lauf. Tveir spilarar fengu fjögur lauf dobluð eftir þá byijun og nokkrir keyptu dýra fóm í fimm laufum: Norður 4109 4D875 4 G10843 49 Vestur Austur 4 DG76543 4K VK93 4 AG10642 4 Á 4 KD765 454 42 Suður 4 Á82 4- 49 4 ÁKDG108763 Eðlilegasta sögnin er líklega að stinga sér beint í fimm lauf. Við því á vestur þtjá valkosti; dobl, fimm hjörtu og fimm spaða. Tveir þeirra — dobl og fimm spaðar — em NS hagstæð- ir; fimm lauf fara aðeins einn niður, og fimm spaða má taka a.m.k. tvo niður. En vinnings- ákvörðunin er fímm hjörtu. Sá samningur stendur nefnilega gegn hvaða vöm sem er. Próf- aðu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Nú í febrúar tefldi Gary Kasp- arov, heimsmeistari, klukkuijöl- tefli við átta meistara úr 1. deildarliði Hamborgar í V- Þýzkalandi. Þessi staða kom upp í fjölteflinu, Wegner hafði hvítt, en Kasparov hafði svart og átti leik. I I + i iiii A 5 4* igr A A B AJ H H Ö 19. — Rc3!, 20. bxc3 — Dxc3+, 21. Ke2 - Dxal, 22. Db3 - e6, 23. Hfl — De5 og hvftur ákvað nú að gefast upp. Ham- borgarbúamir náðu aðeins tveimur jafnteflum gegn heims- meistaranum, en hann vann sex skákir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.