Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 Frumsýnir: Keith og A.J. uppliföu hrikalegt kvöld. Fyrst var gerð tilraun til að hengja þá, þá réðst geðveikur albinói á þá, Keith át kakkalakka og lyfta reyndi að myrða hann. En um miðnætti keyrði fyrst um þverbak. Pá lentu þeir í blóðsuguveislu og A.J. verður aldrei samur. Hörkuspennandi og léttgeggjuð mynd með söngkonunni Grace Jo- nes i aðalhlutverki, auk Chris Makopeace, Sandy Baron og Ro- u_-.= o. —1 _____________ nuðiers. Sýnd í A-sai kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FRELSUM HARRY Bönnuð innan 16 ára. SýndíB-sal kl. 11. mc DOLBY STEREO ÖFGAR FARRAH FAWCHTT EXIHEMITIES ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SER. HP. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG MR. sýnir: I^ÓMELÓ— á Herranótt í Félagstof nun Stúdenta. Frums. fimmtud. 26/2 kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. 3. sýn. laugard. 28/2 kl. 16.00 og 20.00. Uppselt. 4. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00. Uppselt. Miðasala í síma 17017. Opin allan sólahringinn. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 ÞRETTÁNDAKVÖLD cftir William Shakcspcare 18. sýn. fimmtud. 26/2 ki. 20.30. 19. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.30. 20. sýn. laugard. 28/2 kl. 20.30. Ath.: Síðasta sýningar- helgi. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. V isa-þ jónusta. LAUGARAS SALURA Frumsýnir: EINVÍGIÐ Ný hörkuspennandi mynd með Sho Kosugi sem sannaöi getu sína í myndinni „Pray for death". I þess- ari mynd á hann í höggi við hryðju- verkamenn, fyrrverandi tugthúslimi og njósnara. Öll baráttan snýst um eiturlyf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ------ SALURB ----------- LÖGGUSAGA Ný hörkuspenna.ndi __..,.,u meo .neistara spennunnar, Jackie Chan, í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. MARTRÖÐ í ELMSTRÆTIII HEFNDFREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð i Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week i tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýnd kl. 9og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ------ SALURC ----------- Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd í kl. 5 og 7. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál i góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan 12ára. KIENZLE Úr og klukkur hjá lagmanninum BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVÖLL. Opið alla daga vikunnar frá kl. 18.00 Q'fóan daginn! Frumsýnir: SKYTTURNAR ÍSLENSKA KVIKMYNDASAM- STEYPAN FRUMSÝNIR NÝJA ÍSLENSKA KVIKMYND UM ÖR- LAGANÓTT I LÍFI TVEGGJA SJÓMANNA. LsiLsí'^"- - - - , iiuriK por Friðriksson. Aðalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarinn Óskar Þórarinsson. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson, Sykurmolar, Bubbl Morthens o.fl. „Sterkar persónur i góðri fléttu". *** SER. HP. „Skytturnar skipa sér undir eins i fremstu röð leikinna íslenskra mynda“. mA. þjv. „Friðrik og fólögum hefur tekist að gera raunsæja, hraða, grátbroslega mynd um persónur og málefni sem yfirleitt eiga ekki upp á pallborðið hjá skapandi listamönnum". **'/a SV. Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Einnig sýnd í: Félagsbíói Kef lavík. DQLBY STEREO | HÁSKtUBfÓ MMUUU» SÍMi 2 21 40 ÞJOÐLEIKHUSID aurasáun eftir Moliére Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. IIALlÆDlðTOÓD Föstudag kl. 20.00. BARNAXEIKRITIÐ RVmfa a RuSlaHaUgnw Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Laugardag kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. EINÞÁTTUNGARNIR: GÆTTU ÞÍN eftir Kristínu Bjarnadóttur og DRAUMARÁ HVOLFI cftir Kristiuu Ómarsdóttur. 2. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Simi 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Askrijiarsimirm cr SJ033 Sími 1-13-84 Salur 1 Frumsýning (heimsfrumsýn- ing 6. febr. sl.) á stórmyndinni: BR0STINN STRENGUR (DUET FOR ONE) ■K" 'Zjr ' Hrífandi og ógleymanleg ný bandarisk stórmvr.u Sio.'"—- “ . _ w.v^nulliU Bf einnver efnilegasti fiðluleikari heims og frægðin og framtíöin blasir við en þá gerisf hið óvænta... Leikstjóri er hinn þekkti rússneski leik- stjóri Andrei Konchalovsky en hann er nú þegar orðinn einn virtasti leik- stjóri vestan hafs. Leikstýrði m.a.: Flóttalestin og Elskhugar Maríu. Julie Andrews (Sound of Music) vinnur enn einn leiksigur i þessari mynd og hefur þegar fengið tilnefn- ingu til „Globe-verðlaunanna“ fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Alan Bates, Max von Sydow, Rupert Everett. Sýndkl.5,7,9og11. □□[ DOLBY STEREO [ Salur 2 BIOHUSIÐ LJLIII Frumsýnir grínmyndina: LUCAS LUCAS Splunkuný og þrælfjörug grínmynd sem fengið hefur frábæra dóma oa mjög aóð» sJgóicn — - .. onenais, enda er leikurinn stórkostlegur hjá þeim frábæru ungu leikurum Corey Haim (Silver Bullet) og Kerri Green (Goonies). LUCAS LITLI ER UPP MEÐ SÉR AÐ VERA ALLT ÖÐRUVfSI EN AÐR- IR KRAKKAR f SKÓLANUM, EN ÞAÐ BREYTIST SNÖGGLEGA ÞEG- AR HANN FER AD SLÁ SÉR UPP. HREINT ÚT SAGT FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM SKEMMTI- LEGA A ÓVART. ★ ★ >A Mbl. Aðalhlutverk: Gorey Haim, Keni Green, Charfie Sheen, Wlnona Rider. Leikstjóri: David Seltzer. Myndin er f: □□[ DOLBY STEREO Sýnd kl. 5,7,9og11. IHEFNDARHUG FRJÁLSARÁSTIR Eldhress og djörf, frönsk gamanmynd um sérkennilegar ástarflækjur. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. ISLENSKA OPERAN ___iiiii = AIDA eftir Verdi 16. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. 17. sýn. sunnud. 1 /3 kl. 20.00. Uppselt. 18. sýn. föstud. 6/3 kl. 20.00. Uppselt. 19. sýn. sunnud. 8/3 kl. 20.00. Uppselt. Pantanir teknar á eftir- taldar syningar: Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. husinu lokað kl. 20.00. Sími 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Salur 3 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir nýja íslenska söngleik- inn eftir Magneu Matthiasdóttur og Benóný Ægisson í Baejarbíói Leikstj.: Andrés Sigurvinsson. 6. sýn. fimmtud. 26/2 kl. 20.30. 7. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.30. Miðapantanir í síma 50184. SEGÐU RNARHÓLL MATUR FYRIR OG EFTIR SÝNINGU ----SÍMI18833—- WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SfltyiirÐaiyiDtyo3 Vesturgötu 16, sími 13280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.