Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 /59 Hestur hvarf með dularfullum hættí Hesturinn á myndinni hér fyrir úr girðingu á Skeiðum um síðustu ofan hvarf með dularfullum hætti áramót. Eigandi klársins er Gúst- Finn ekki fyrir lækk- un tekjuskattsins Skattgreiðandi skrifar: Ég er einn af þeim mörgu sem ekki hafa fundið fyrir lækkun tekjuskattsins, þrátt fyrir yfirlýs- ingar sjálfstæðismanna um að hann sé alveg að hverfa af al- mennum tekjum. Á síðasta ári hafði ég um 572.000 krónur í laun og eiginkonan 295.000 krónur. Við erum með tvö börn. Samkvæmt fyrirframgreiðsl- unni á ég að greiða sem svarar rúmlega fjórðungi af kaupinu mínu í skatta. Þessi laun teljast víst ekki há laun og í viðtali við fjármálaráðherra fyrr í vetur man ég ekki betur en að hann hafí sagt, að hjón með rúmlega þær tekjur er við höfðum samanlagt á síðasta ári og með tvö böm myndu sleppa við tekjuskatt. Getur Velvakandi kannað fyrir mig hvað sé hið rétta í þessu? Allavega fyrir kosningar. Þessir hringdu . . . Svart kvenveski týndist Kona hringdi: Seinni hluta sunnudags týndist svart kvenveski með lyklum, gler- augum, peningum, samsamlags- skírteini o.fl. á leið frá Grund að strætisvagnastöðinni á homi Hofs- vallagötu og Hringbrautar, eða við Heil- ræði Sjómenn! Kynnið ykkur staðsetningu hand- slökkvitækja um borð í skipi ykkar. Kynnið ykkur notkun þeirra. Kynnið ykkur ástand þeirra. Munið: Hafíð ávallt greiðan að- gang að hand- slökkvitækjum, það er aldrei að vita hvenær þarf að grípa til þeirra. af Ágústsson, rafvirkjameistari í Reykjavík. Klárinn er rauður með stjömu undir ennistoppi og litla blesu á snoppu. Var hann merktur biti framan hægra og standfjöður framan vinstra. Þeir sem kynnu að hafa orðið hestins varir eru vinsamlegast beðnir um að láta vita í síma 99-6537 eða 91-37087. Hlemm. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að skila veskinu á lög- reglustöð gegn fundarlaunum. Þakkir til Guðrúnar Kristín Árnadóttir hringdi: Mig langar, fyrir hönd okkar nokkurra í saumaklúbb, til þess að þakka henni Guðrúnu S. Jóhanns- dóttur fyrir greinina hennar í sunnudagsblaðinu, hún er til fyrir- myndar. Einnig vil ég þakka Stöð 2 fyrir myndbirtingamar af kyn- ferðisglæpamönnum. Ég myndi vilja beina því sérstak- lega til kennara þessa lands að þeir veiti þessum mönnum meiri eftirtekt. Sér í lagi ef bam kemur ekki í tíma að láta þá foreldra strax vita. Ekki skil ég heldur í lögmönn- um þessa lands að halda hlífðar- skildi yfir þessum glæpalýð. Það á hiklaust að birta myndir og nöfn af þessum mönnum og skora ég á ríkissjónvarpið að gera það líka. Reiknings - liðurinn sætishlífar Johann hringdi: í framhaldi af grein Víkveija um daginn, þar sem týndir eru til ýms- ir athyglisverðir liðir á reikningum hjá iðnaðarmönnum og á verkstæð- um, datt mér í hug að nefna lið sem var á reikning er ég fékk nýlega. Nefndist hann „sætishlífar". Nú er farið að taka gjald fyrir að óhreinka ekki hjá manni sætin. Það er margt týnt til annað en tvisturinn. Ekki nógtalað umþrifnað Kona í vesturbæ hringdi: Það er eitt sem mér fínnst vanta í allri umræðuni um notkun veija og vömum gegn eyðni. Það er þrifn- aður, hvemig ganga eigi frá þessu. Þetta er liggjandi úti á götu og alls staðar. Mér finnst að það verði að minnast aðeins meira á þetta og brýna fyrir fólki að sýna fyllsta þrifnað. 0g nú erum við í Borgartúni 28 Bútasala Rýmingarsala Bútar og gluggatjaldaefni í metratali alltað 50°/. 0 afsláttur. GLUGGATJOHF SKIPHOLTI 17A. SÍMI 12323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.