Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 61 1. deild kvenna í handbolta: Framarar með aðra höndina á bikarnum UM helgina fóru fram fjórir leikir í 1. deild kvenna í handbolta. Á laugardaginn voru þrír leikir, í Laugardalshöllinni unnu Fram- stúlkur lið ÍBV og Vikingsstúlkur unnu Ármannsliðið. í Digranes- skóla áttust við Stjarnan og KR og lauk leiknum meö sigri Stjörn- unnar. Á sunnudaginn fengu Valsstúlkur lið FH úr Firðinum í heimsókn og lauk þeirri viðureign með jafntefli. Fram-ÍBV 28:16 Fram-liðið, sem er komið með aðra höndina á íslandsmeistara- bikarinn, vann ÍBV stórt. ÍBV-liðið tók Guðríði Guðjónsdóttur úr um- ferð frá fyrstu mínútu og héldu því út leikinn á meðan hún var inná. Ef Guðríður var okki inná var Ing- unn Bernótusdóttir tekin úr umferð. Fram-stúlkurnar náðu strax forystunni og juku hana jafnt og þétt út fyrri hálfleikinn og var staðan í hálfleik 16:9 fyrir Fram. í síðari hálfleik var sama uppi á teningnum, Fram-liðið skoraði hvert markið á fætur öðru og mörg þeirra voru úr hraðaupphlaupum. Lauk leiknum með sigri Fram, 28:16. í Fram-liðinu var Arna Steinsen mjög snögg fram og átti (BV irfið- leikum með að stoppa hraöa- upphlaupin. Sólveig Steinþórs- dóttir stóð í markinu allan tímann og stóð sig með mestu prýði. Einn- ig má geta þess að Oddný Sig- steinsdóttir, sem er aftur byrjuð að spila hér á fslandi, skoráði sín fyrstu mörk í deildinni eftir tveggja Enski bikarinn: Leeds gegn Wigan DREGIÐ hefur verið um hvaða lið leika saman f átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu. Liðin úr fyrstu deild drógust saman með þeim fyrir- vara að Watford vinni Walsall, en 3. deildarlið Wigan fær Leeds í heimsókn. Arsenal leikur gegn Watford eða Walsall, Wimbledon gegn Totten- ham, Sheffield Wednesday eða West Ham gegn Coventry og Wig- an gegn Leeds. Leikirnir eiga að fara fram 14. mars. ára hlé. Hjá ÍBV var Anna Dóra Ólafs- dóttir lang atkvæðamest en einnig átti Ingibjörg Jónsdóttir ágætan leik. Leikinn dæmdu þeir Árni Sverr- isson og Kristján Þór Sveinsson og stóðu þeir sig vel í átakalitlum leik. Mörk Fram: Jóhanna Halldórsdóttir 6, Guðríður Guðjónsdóttir 5/5, Arna Stein- sen 4, Margrét Blöndal, Hafdís Guðjóns- dóttir og Súsanna Gunnarsdóttir þrjú mörk hver, Oddný Sigsteinsdóttir og Ing- unn Bernótusdóttir tvö mörk hvor. Mörk ÍBV: Anna Dóra Ólafsdóttir 10/5, Ingibjörg Jónsdóttir 4, Ragna Birgisdóttir og Stefania Guðjónsdóttir eitt mark hvor. Ármann-Víkingur 10:30 Frískar Víkingsstúlkur unnu létt- an sigur á óhemjuslöku Ármanns- liði. Leikurinn var allan tímann einstefna að marki Ármanns og var staðan í hálfleik 16-4 fyrir Víking. Lítið breyttist í seinni hálf- leik og endaði leikurinn 30:10. Mörk Ármanns: Ellen Einarsdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir og Bryndís Guð- mundsdóttir 2 mörk hver, Guðbjörg Ágústsdóttir, Elsa Reynisdóttir, Halla Grétarsdóttir og Þórdís Davíðsdóttir eitt mark hver. Mörk Vfkings: Svava Baldvinsdóttir 8, Jóna Bjarnadóttir 7, Vaidís Birgisdóttir og Inga Lára Þórisdóttir 5 mörk hvor, Eiríka Ásgrimsdóttir 3, Sigurrós Björnsdóttir og Margrét Hannesdóttir eitt mark hvor. Stjarnan-KR 23:19 KR-stúlkur hófu leikinn á því að taka Erlu Rafnsdóttur úr umferð. Þær hættu því þó fljótlega því við það opnaöist KR-vörnin illilega, línuspilarinn knái Guðný Gunn- steinsdóttir fiskaði hvert vítiö á fætur öðru og Margrét Theódórs- dóttir var öryggið uppmálað í vítaskotunum. Stjörnustúlkur voru þetta 2—3 mörkum yfir allan fyrri hálfleik og tvö mörk skildu í leik- hléi en þá var staðan 12-10 fyrir Stjörnuna. Stjarnan var yfir 3—4 mörkum framan af í seinni hálfleik en þegar um 9 mínútur voru eftir náðu KR- stúlkur að minnka muninn í eitt mark, 19-18. Þá skoruðu Stjörn- urnar 4 mörk í röð og tryggðu sér öruggan sigur þrátt fyrir að Vestur- bæjarliðinu tækist að lauma inn einu marki undir lokin. Leikurinn endaði því 23-19 fyrir Stjörnuna. Þrátt fyrir sigur átti Stjörnuliðið engan veginn góðan dag, utan kannski þær Margrét Theodórs- dóttir og Erla Rafnsdóttir, en hún tók sig á í seinni hálfleik eftir frem- ur slaka byrjun. Aðrar voru atkvæðalitlar en þó var Guðný erf- ið á línunni að venju. Fjóla í markinu hefur oftast varið betur. Það er athyglisvert að af 23 mörk- um Stjörnunnar skoruðu þær stöllur Erla og Margrét 21 mark. Lítil breidd það. KR-liðið virkaði frekar þungt og áhugalítið í þessum leik. Sú sem átti langbestan leik þar var ung stelpa í markinu, Jóna Finnboga- dóttir, en hún spilar ennþá í 2. flokki. Greinilega framtíðarmark- maður. Sigurbjörg var atkvæða- mikil að venju og þá átti Elsa Ævarsdóttir góðar rispur í hægra horninu. Aðrar voru nokkuð langt frá sínu besta. Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 11 /2, Margrét Theodórsdóttir 10/5, Hrund Grétarsdóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir eitt mark hvor. Mörk KR: Sigurbjörg Sigþórsdóttir 8/4, Elsa Ævarsdóttir 4, Karólína Jónsdóttir 3, Arna Garðarsdóttir 2, Snjólaug Benj- amínsdóttir og Iris eitt mark hvor. Valur-FH 16:16 FH-liðið, sem er í öðru sæti á mótinu, náði jafntefli við Val. Vals- liðið hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik og sýndi góðan leik. FH-stúlkur tóku til þess bragðs þegar 10 mínútur voru búnar af leiknum að taka þær Ernu Lúðvíksdóttur og Guðrúnu Kristjánsdóttir úr umferð, en það gaf ekki góða raun því stað- an í hálfleik var 10:7 fyrir Val. f síðari hálfleik skora FH-stúlkur fyrstu fjögur mörkin og breyta stöðunni í 11:10, eftir það skiptust liðin á að skora. Á síðustu mínút- unum var mikil taugaspenna og gekk báðum liðunum illa að halda boltanum. Lauk leiknum með jafn- tefli, 16:16 Hjá báðum liðum var það mark- varslan sem stóð upp úr og vörðu þær stöllur Arnheiður Hreggviðs- dóttir i Val og Halla Geirsdóttir í FH mjög vel. Mikil breidd er í báð- um liðunum og ber markaskorunin þess merki því hún dreifðist nokk- uð jafnt á leikmenn. Mörk Vals: Erna Lúövíksdóttir 4/2, Harpa Sigurðardóttir 3, Guörún Kristjánsdóttir, Magnea Friöriksdóttir og Guðný Guöjóns- dóttir tvö mörk hver, Ásta B. Sveinsdóttir, Katrín Friðriksen og Helga Lúövíksdóttir eitt mark hver. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 4, Sigurborg Eyjólfsdóttir og Kristin Pétursdóttir 3 mörk hvor, María Sigurðardóttir 2, Inga Einarsdóttir, Heiöa Einarsdóttir, Berglind Hreinsdóttir eitt mark hver, Arndís Ara- dóttir 1/1. Leikinn dæmdu þeir Stefán Arn- aldsson og Ólafur Haraldsson og fórst þeim það vel úr hendi. ÁS/KF 1X2 2 c 3 S> o 5 > Q Tíminn c ^c Dagur ! | cc c Jp Sunday Mirror I s Q. X I 3 cn New8 of the World Sunday Express Sunday Telegraph SAMTALS 1 2 4 Coventry — Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 11 1 0 Luton — Wo8t Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 - - - - 8 0 0 Man. Utd. — Evarton X 1 X 2 1 1 1 X - - - - 4 3 1 Norwlch — Aston Villa 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 11 1 0 Nott. Foreat — Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 - - - - 8 0 0 QPR — Man. City 1 1 1 X 1 1 1 X X 1 1 1 9 3 0 Sheffleld Wed. - Watford 1 1 1 X 1 1 1 1 1 X X X 8 4 0 Wimbledon — Newcastle 1 1 X X X 1 1 1 1 1 1 1 9 3 0 Grlmsby — Sheff. Utd. X 1 2 1 1 2 1 1 1 1 1 X 8 2 2 Mlllwall — Derby 2 2 X 2 2 X 2 X 2 X X X 0 6 6 Portamouth — Stoke 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 10 2 0 Sunderland — Ipswlch X 1 1 X 2 1 X 1 X X X 2 4 6 2 Morgunblaðiö/Bjarni • Helga Sigurðardóttir og félagar hennar í Fram eru nú svo gott sem búnar að tryggja sér Islandsmeistaratitilinn. Erlingur Noregs- meistari innanhúss ERLINGUR Jóhannsson sprett- hlaupari varð Noregsmeistari í 4x200 metra boðhlaupi á dögun- um. Fólag hans í Osló, Tjalve, sigraði f boðhlaupinu á norska meistaramótinu annað árið f röð. Erlingur keppti í 800 metra hlaupi á mótinu og hljóp á 1:55,93 mínútum en hann á 1:53,15 mín. utanhúss frá í fyrra. Hann hljóp einnig 400 metra á seinni degi mótsins, fyrst á 50,75 í riðli og síðan 50,12 í úrslitahlaupi, sem er hans bezti árangur innanhúss, átti 50,65 sek. frá í fyrra. getrluna- VINNINGflR! 27. leikvika - 21. febrúar 1987 Vinningsröð: 21X-1X1-X2X-1 1 1 1. vinningur: 11 róttir, kr. 43.700,- 1237 47056(4/10) 58906(4/10) 102856(2/11),10/10)+ 129743(6/10)+ 3615(3/10)+ 47077(4/10) 63425(4/10)+ 125951(6/10)+ 220880(11/10) 11044(2/10)+ 55915(4/10) 98566(6/10) 126189(6/10) 640288 2. vinningur: 10 róttir, kr. 1.161,- 792 41756+ 53381 63701+ 128077* 216865* 613805 3544 42435 54604* 63701+ 128377 216899 613820 4223 44479 55012 63707 128753* 218018*+ 639490* 4482 44922 55783 95827+ 128755* 220343 639522 4608 45035+ 56234* 97066 128758’ 220634*+ 640281 5685 45101*+ 57839 97309+ 129080* 220638*+ 658265 6469 45451* 59507+ 100283 129527* 220894 658267 8111 45565 59535+ 102833*+ 130274* 221056 658390 10838 47671* 59546+ 103855*+ 130414+ 221061** 658431 10856 46828** 59652 125085 130550*+ 221093 658433** 11042+ 48081* 60538 126003*+ 130697** 221106 658434 11048+ 48392 50789 126139+ 168011 221115 658447 11111*+ 49648 60852 126162 168945 563654 658700 11116+ 49864 61420 126172* 168992 563812 658754 11126+ 49870 61993 126183 188528 564913 660005 11127+ 50492 62249 126567* 201668* 564915 660074 13904 50465 62759 127051* 207240 574516 668989 14985 50528 62786 127052* 208207*+ 600844 * = 2/10 16132 50907 62795+ 127296* 213134 600845 ** = 4/10 18802+ 51480 63354 127816* 214289+ 600850* 41377 51768 63636+ 127872* 216214 613800 Kærufrestur er til mánudagsins 16. mars 1987 kl. 12.00 ó hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrífstofunni Reykjavlk. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhatar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og tullar upplýsingar um natn og helmillsfang tll Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.